Fálkinn - 18.08.1939, Page 16
ltí
F Á L K I N N
Helsti mótor fiskiflotans.
Stórkostlegur sigur!
Mikilvæg nýjung!
Hinn nýi JUNE-MUNKTELL gangráður
(Regulator) — konunglegt sænskt patent
nr. 95915, vekur heims athygli. Hann er
nákvæmari — og þýðingarmeiri fyrir gang
vjelarinnar og olíusparnað, en uppfinn-
ingamaðurinn í fyrstu gerði sjer í hugar-
lund. Olíueyðsla JUNE-MUNKTELL SEMI-
DIESEL bátamótora er nú fyllilega sam-
kepnisfær við almenna Diesel-mótora og
verðið sömuleiðis hið alkunna JUNE-
MUNKTELL. Með þessum umbótum er
því enn betur slegið föstu, að það er hags-
munamál íslenskra útgerðarmanna, að nota
eingöngu JUNE-MUNKTELL, sem er sterk-
ur, gangviss og sjerstaklega einfaldur í með-
ferð og sparneytinn.
Enginn mótor hefir fyrir-
liggjandi jafn víðtækar vara-
hlutabirgðir.
Líftryggið yður meðan þjer eruð
hraustur og vinnufær.
Liftryggingarfjelagið DANMA RK
JUNE-
MUNKTELL
Diesel- og Semi-Diesel hráolíumótorar
CnÍsIí J. Johiiien
REYKJAVÍK Símar: 2747 og 3752
Hann er notaður um land
alt af bátunum, sem fiska
MEST og ganga BEST, og
nýtur því heiðursnafnsins:
hefir verið er og mun verða
helsti mótor fiskiflotans.