Fálkinn


Fálkinn - 01.09.1939, Qupperneq 5

Fálkinn - 01.09.1939, Qupperneq 5
F Á L K I N N 5 Hraunfossarnir fyrir neðan Barnafoss. um fossum, rennsljettar grundir, víðáttumikið skóglendi, grásvart hraun, hlíSar, fjöli og jöklar. Ber mest á Strút, Hafursfelli, Langjökli og hinu fegursta allra jökulhvela: Eiríksjökli. Alt blasir þetta viS í óumræSiIegu litskrúSi og voldugri íslenskri tign. Þeir bæir, sem best blasa viS, er Hraunsás, sunnan í ásnum, Húsafell í austri og Gilsbakki, hin undurfögru beimkynni Gunn- laugs Ormstungu, í norSri. En viS fætur manns drunar Hvítá i ægiþrungnum gný. Gljúfur ár- innar eru brikaieg, fosslirapiS hamsla.ust og voldugt, straum- kvikan bvítfyssandi og löSrandi, en uppspretturnar silfurtærar og töfrandi þegar þær hoppa niSur á milli birkiliríslanna í gljúfrinu og niSur í straumþunga Hvit- ána. Þegar Hvítá kemur á móts viS Hraunsás austanverSan, fellur bún á flúSum og er straumþung mjög. FallbraSi bennar vex uns bún brýst fram í heljarþrengslum milli tveggja klappa — en þar er Barnafoss, Barnafoss er meir strengur en foss. í fljótu bragSi er bann ekki tilkomumikill, og stendur aS bakí öSrum borgfirskum fossum, bæSi livaS falIhæS og falIfegurS snert- ir. En gangi maSur fram á kletta snösina og borfi niSur í brap fossins, þá er þar eitthvert trylt- asta, viltasta og ægiþrungnasta beljarmagn, sem nokkursstaSar er aS sjá í fossfalli. ÞaS dáleiSir, þaS tryllir og seiSir. Ábrif falls- ins eru eins og ábrif tryllings- kendra bljóma, þeir halda manni föstum og hrífa í bamsleysi sínu og takmarkaleysi. Þar sem ægimagn árinnar bylt- ir og tætir vatnslöSriS upp um klettana, þar stiga upp myndir og þúsundir mynda sem rísa, brevtast og hníga. StöSugt koma nýjar myndir sem birtast og bverfa, því fjölþætnin er ó- endanleg. Vilji rnenn sjá trylling í fossbrapi, þá er þaS viö Barna- foss. NeSan viS fossinn dýpka gljúfrin. Þar niSri í gljúfrinu liggur steinbogi yfir ána, og sem kom i ljós fyrir fáum árum síS- an, þegar áin bafSi dýpkaS far- veg sinn. Munnmælasaga segir frá öSrum steinboga, sem lá yf- ir gljúfrin bjá Barnafossi og var manngengur. ÞaS var einbverju sinni á jólanótt, aS beimihsfólk- iS í Hraunsási fór til aftansöngs aS Gilsbakka, en skildi eftir heima tvö börn, sem nokkuS voru komin á legg. Þegar fólkiS kom frá kirkju voru börnin borf- in. Gat það rakiS för þeirra aS boganum, en þar höfSu þau dott- iS ofan af honum og niSur í ána. Ljet þá móSir barnanna böggva bogann af ánni, og ljet svo um- mælt, aS enginn maSur skyldi framar komast lifandi yfir Barnafoss. Þar sem árgljúfrin víkka, fell- ur lind viS lind undan nvrSri gljúfurbarminum, kvislast þær niSur á milli skógarrunna og grasi vaxinna bólma og falla svo i næstum samfeldum fossi fram af bi’eiSri klettasillu og niS- ur í ána. Þetta eru hinar víS- Samviskusamur rakari. Það bar við nýlega á lítilli braut- arstöð rjett bjá Álaborg, að maður einn kom hlaupandi inn í lestina á síðustu stundu, með hálft andlitið löðrandi i raksápu og í hælunum á honum kom rakari í hvítum slopp og með hnífinn í hendinni. Farþeg- arnir urðu lafhræddir - hjeldu að rakarinn væri vitlaus og hefði ætlað að drepa manninn, en hann lagt á flótta. En þeim hægði þegar þeir sáu að maðurinn settist ofur rólega á bekkinn og rakarinn lijá honum og fór að skafa á honum þann kjainm- ann sem eftir var. Maðurinn mátti ekki missa af lestinni og hljóp því til að ná i hana, en rakarinn vildi ekki hætta við hálfnað verk og fylgdi honum á næstu stöð og skildi þiir við hann alrakaðan. Stærsta hús heimsins — hálftómt. Stærsta hús heimsins, Empire State Building í New York, virðist ekki ætla að verða neitl gróðafyrir- tæki. Það hefir sem sje ekki tekist frægu uppsprettulindir, svokall- aðir „hraunfossar" við Barna- foss, ein af sjerstæðustu og dá- samlegustu perlum, sem liægt er að sjá í íslensku landslagi. Og þangað ráðlegg jeg íslenskri æsku að fara, hinni fegurðarþyrstu vaxandi æsku, sem dreymir um töfra, fegurð og stærð. Þorsteinn Jásefsson. að leigja nema rúmlega helminginn af herbergjunum í húsinu. Það lók aðeins átján mánuði að byggja þetta slórhýsi, sem er 102 liæðir og 355 metra hátt. Að deginum til eru þarna um 12.000 manns, og margir eiga þar heima. Til þess að komast inn í öll herbergin i húsinu, þarf maður að hafa 50 þúsund lykla, svo að lyklakippa dyravarðarins hlýtur að vera stór. Leigan er há. í neðstu liæðinni er veitingahús, sem verður að borga 20 miljón krónur i leigu á ári, en þó er það ekki nema lítið brot af leig- unni af öllu húsinu. Það eru alls 8600 leiguíbúðir og skrifstofur í hús- inu, en þegar kemur á efri hæðirn- ar, standa flestar þeirra auðar. — Fólki finst leigan vera of há, og svo finst þvi það vera of ,,afskekt“ að vera þarna uppi. Því að þó að lirað- lyftur sjeu um alt húsið, tekur það samt talsverðan tima, að komast upp á efri hæðirnar. Og þegar lyftu- mennirnir gera verkfall er stigabrölt- ið drepandi. O -Hi. O ■•'lu. O -"Ui- • -••n.. • -Mu. .. O-Mta. O-'Uw o • •-». c • 1=3 DREKKIÐ E5ILS-ÖL • -•-<* •••».0 -n. o •^•-%.0>VO-WC.V«-%r»^. 0-<ll>r0^.«.Or0^-«'V«^.»'vÍ

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.