Fálkinn


Fálkinn - 01.09.1939, Side 12

Fálkinn - 01.09.1939, Side 12
12 F Á..L K I.N.N. STANLEYSYKES: Týndi veðlánarinn.20 reikningum og skuldum vafinn, og lánardrotnarnir höfSu i hótunum við micj, ef jeg borgaði ekki. Þessvegna neyddist jeg til að lakct lán hjá Levin- sky, fimm þúsund pund, og notaði mjer letjni- nafnaaðferð Levinskys til þess ■ að fú lánið tindir nafninu Edward Derrington, því að það gelttr skaðað álit læknis mikið, ef það berst út aö hann rambi á barmi gjatdþrots. Síðan — hugmyndin um þetta kom smátt og smátt og svo lævíslega að jeg man ekki einu sinni hvort okkar átti hana — kom freistingin mikta. Þegar á alt var litið var samt leið tit tit tir þess- um ógöngum, óheiðarleg og ólögleg að vísu, en saml skárri en langt barningslíf undir sligandi skuldum. Liklega höfum við fyrst drepið á þetta í gamni, en smútt og smátt fésti hugmyndin rætur i luig okkar og vurð að föstum ásetningi. Ef jeg dœi gæti konan mín fengið titborguð fjögur þtis- und pund. Ef jeg tjetist þeyja, þá mundi htin líka fá WOO pund, að því tilskildu, að svikin væru svo vandlega undirbúin og framkvæmd, að ekkert kæmist upp — og þetta hafði þann kost, að þá gat jeg notið peninganna sjálfur. Svo lögðum við á ráðin i sameiningu (jeg sakfelli konuna míiui ekki um meira en kunnugt er, þó að jeg segi frá þessu, því að það er auðsjeð, að htin var í vitorði með mjer. Hún sótti læknirinn og síðar fjekk hún dánarvottorðið). Við afrjeðum að flytjast á stað, þar sem jeg væri ókunnugur, leigja mjer ibúð með húsgögnum, til þess að komast hjá hnýsni matseljanna, og eftir nokkurn tímu átti konan min að sækja til min lækni. Jeg varð að teiku alvarlegan sjtikdóm svo vel, að hann Ijeti blekkjast, en það hefði enginn ólæknisfróður mað- ur getað svo örugt vœri, og eftir einn eða tvo daga átti hún að fá dánarvottorðið. Jeg vissi mætavel, að lœknar gefa oftast dánarvottorð án þess að skoða likið, ef þeir hafa sjeð sjtiklinginn skömmu áður en hann dó, og ef sjúkdómurinn er þess eðtis, að búast má við að hann drági til dauða. Orðalag dánarvottorðanna leýfir þetta og ýtir jafn vel undir lækna i að gera það, vegna þess\að gerl er ráð fyrir, að þau sjeu látin af hendi ókeypis. Og flestum læknum er lítið um, að koma á heimili nýlátinna manna, nema þeir 'sjeu sjerstaklega beðnir um það. Þeim finst að þeir geti nwnna síst komið á sorgarlieimili, þar sem manneskja liggur á börunum, sem þeim átti að standa næst að hjálpa. Þetta fanst mjer altaf. Jæja, nóg um það — jeg þóttist viss um, að það mundi ganga að óskum að fá voltorðið. Og síðan varð að falsa jarðarförina. Jæja, nóttina, sem jeg átti að „deyja“, fór jeg upp úr rúminu til þess að tjúka við ýmsar und- irbtiningsráðstafanir, og varð þá titið út um glugg- ann. Sá jeg þá að maður, sem gekk fram hjá hliðinu hjá mjer, staðnæmdist alt í einu og clatt. Hann lá þarna grafkyr á gangstjettinni, svo að jeg kallaði á konuna mina og bað lwna að fara og atliuga manninn, því að þetta atvik gat leitt af sjer lögregluheimsókn og heimsóknir þarna í ná- grenninu, er gálu orðið til þess, að við yrðum að fresta framkvæmdunum á ráðabruggi okkari Jeg vildi ekki eiga á hættu að fara út sjálfur, þvi að jeg átti að heita dauðveikur. Konan mín kom hlaupandi upp aftur og sagðist halda að maðurinn væri dauður. Nú kom mjer alt i einu i hug, að ef svo vœri — og það var ósennilegt, að konunni minni skjátlaðist um þelta, því að hún var gömul lijúkrunarkona — þá hefði maðurinn þarna á götunni komið eins og hann væri kall- uður. Svo að jeg fór í yfirfrakkann minn, bretti upp kragann, Ijet hattbörðin slúta og fór úl mcð henni, eftir að jeg hafði gáð vandlega að, hvórt nokkur væri á götunni og sjerstaklega hvort Os- borne læknir væri ekki að koma í sjúkravitjtin til mín. Það var dimt og jeg sá ekki nokkra lif- andi sál, svo að við bárum manninn inn í liúsið og aflœstum \dyrunum. Jeg þarf ekki að lýsa því, hve forviða jeg varð þegar jeg sá að þeila var Levinsky veðlánari! Og ekki var jeg i vafa um það, að hann var steindauður. Jeg vissi auðvitað að hann átti heima i Southbourne, og mjer hefði ekki fundist merkilegt, þó jeg hefði hitt hann á götunni. Það gelur viljað til hvenær sem vera skcú. En liitt fanst mjer undraverð tilviljun, að hann skyldi deyja við dyrnar hjá mjer. Þegar ú alt er lilið verður fólk þó að deyja einhversstað- ar, og sumir cleyja á gölum úti. Svo að einkenni- legri tilviljanir hafa nú skeð. En þetta var tilviljun sem um munaði, í tvö- földum skilningi. Mig vantaði einmitt lík til þess að nota í jarðarförina. En svo bættisl við, að þelta skyldi vera Levinsky! Mjer datt að kalla uridir eins í hug, hvernig jeg gæti notað mjcr þetta og jeg flýtli mjer að beygja mig niður og leita í vösum hans. Þegar jeg hafði bæði líkið og lyklana þá gat jeg ekki aðeins látið jarðarförina fara fram miklu öruggar en ella og hirt þessa fjögur þúsund punda líftrygginqu, helclur gat jeg líka farið á skrifstofu Levinskys og eyðilagt víx- ilinn fyrir skulci minni hjá veðlánaramim og auk þess hirt það, sem væri i reiðu fje i peninga- skápnum hans, ef nokkuð væri. Þannig blasti við mjer tækifæri til þess, uð bæta fjárhag minn um níu þúsund pund, og þú gæti jeg byrjað lífs- starf á nýjan leik í framandi táridi. Og korian mín, sem /nundi annasl fjárreiður mínar, mundi geta selt „praxis“ minn — sennilega fyrir tvö þúsund pund. Þegar maður hefir afráðið éin svik, þá setur maður ekki fyrir sig að bæta fteir- um við. Samviskan þegir við því................... . .Þegar jeg hafði luigsað um þetta i hálftima hafði jeg lokið við liina nýju áætltin mína, sem fjell mœtavel í samræmi við þú eldri. Jeg sá auð- vitað, að.Levinsky mundi verðu saknað og að leit mundi verða hafin að honzim hecjar i stað, en jeg gerði mjer etigar áliyggjur út af því. Hann yrði í öruggusta feluslað sem völ var á, í gröf ann- ars manns, og engar menjar mundu sjást um, að hctnn hefði komið til mín. Þetta fanst mjer um sinn, en þar skjátlaðist mjer auðsjáanlega. Likið var látið inn í tómt svefnherbergi, þangað til Os- borne læknir liafði verið á ferð, en untlir eins og hann var farinn gát jeg hctldið áfram viðbúnað- inum. Þegar jeg hafði áfklætt líkið og lagt það i rúmið mitt, fireytti jeg andlitinu á þvi, svo að þáð vcirð óþekkjanlegt. Jeg rákað.i það, litaði hár- ið clekkra með lit, sem jeg hafði keypt til þess að lita mitt eigið hár síðar, en af því að mjer fansl þessi breyting ekki nægja, sprautaði jeg bráðiiu va.ri nndir hörundið á nefinu og mótaði það, svo að andlitið varð áþekkjanlegt. Það er skrítið hve litið þarf til þess. Síðan tók jég lykla Levinskys og vasaljós hans og fór ~á skrifstofuna hans. Jeg hafði komið þang- að áður, þegar jeg tók hjá honum lcjniðí svo jeg rataði vel. Þetta var auðvelt og engin hætta á að maður yrði gripinn að verkinu, vegna þess að jeg hafði rjcttu lyklana og fór beint inn, án þess að þurfa að tefjast við dyrnar. (Ef lyklarnir hefðu ekki gengið að, mundi jeg hafa hæll við innbrots- áformið undir eins). Jeg lauk upp einkaskrifstofu hans og opnaði peningaskápinn, og lýsti með vasaljóSinu óg fann nafnaskrána eftir stutta stund. Þegar jeg fjekk lánið, hafði jeg skrifað nafnið mitt í hana og liann hafði sagt mjer frá, til lwers hann notaði hana, svo að jeg sá hana vel og þekti fíána fljótl áftur. Það tók mig hjerumbil tuttugu mínútur í viðbót að finna vixilinn minn. Síðan fór jeg heim aftur og brendi víxilinn og nafna- skrána og fór með brautarlest til Birmingham um morguninn, áður en birti af clegi. Morgunintt eftir fór konan min til læknisins tit þess að f.á dánar- vottorðið, og síðan til jarðarfarastjórans, eins og lög gera ráð fyrir. Jeg var lengi að lmgsa mig nm, hvaða teguncl veikinda jeg ætti að kjósa. Jeg athugaði sjúkdóm eftir sjúkdóm en hafnaði þeim öllum, af ýmsum ástæðum. Það vctr nauðsynlegt, að sjúkdómurinn væri þess eðlis, að læknirinn ætti auðvelt með að þekkja hann án ílarlegrar rannsóknar og gefa út dánarvottorð í vissu um, að sjúkdómurinn hefði verið banvænn. Ennfremur slóð það á miklu, uð uppgerðin væri svo eðlileg, að hún gæti blekt læknirinn, hversu athugull sem hann væri. Því Ijósari sem hin ytri einkenni væru, því betra. Loks valdi jeg heilahimnubólgu, og tókst að sýna á mjer 'einkenni þess, að jeg hefði þennan sjúkdóm. Jeg Ijet atrópíndropa í annað augað til þess að þenja úl sjáaldrið og tók ofurlítinn skamt af apomorfini þegar jeg heyrði að Osborne lœknir var kominn. Eftir fimm mínútur var jeg orðinn sárþjáður. Jeg slrengdi hálsvöðvana til þess að sýna og jeg hefði heilahimmibólgu p'g slagæðin varð brátt afarhröð og óregluleg vegna velgjunnar. sem jeg fjekk af apomorfinskamtinum. Að því er líkamshitann snertir þá má auka lwnn með þvi að halda heitri flösku undir handarholinu í stutta stund, meðan læknirinn er að fara úr frakkanum. . . Það er ósk mín að birta þessa afdráttarlausu játningn mína til þess að aðstoða lögregtuna eins og unt er. Mjer virtist, sjerstaklega eftir að dauði maðurinn barsl svo hentuglega upp í liendurnar á okkur, að hvergi væri nokkur veila á áætlun minni, en úr því að hún hefir mistekisl þá vukir það ekki fyrir mjer núna, að þræta fyrir þcmn gtæp, sem jeg hefi verið sakaður um, og sem tögreglan hefir itarleg kynni af, heldnr að reyna að forðast, að jeg verði sakaður um morð, sem jeg ekki hefi framið. Að mínu læknisviti dó Levin- sky eðlilegum clauðciaga þó sviplegur væri, eins og lika fram hefir komið við líkskoðuniná. Jeg átti þar engan hlut að máli-og bið óhræcidur á- rangursins af frekari rannsóknum þar að lútandi. HAROLD SAMUEL LAIDLAW, M.B. eða EDWALD DERRINGTON Holly Grove, Barhaven. „Jæja, hvernig lýst þjer á?“ sagði Drury við Ridley, er þeir höfðu lesið skýrslu fangans greinilega. „Sá kann að teygja lop- ann. Hvað eigum við að gera við þetta?“ „Víð höfum tekið hann fastan fyrir inn- hrot og fjársvik. Og hann meðgengur hvort- tveggja." „Já, en mergurinn málsins er, hve mikið annað af skýrslunni við eigum að taka trú- anlegt? Hún er að vísu í samliengi, og við vitum, að sumt úr henni er salt. Það er áreiðanlegt, að hann ljet grafa Levinsky, og úppgerðarveikindin lians skýra fyrir okk- ur, hvernig ástatt var um „hinn manninn“. Þú manst að við vorum að hrjóta heilann um, hvað liefði orðið af veika manninum. Mjer datt aldrei í hug, að hann væri ekki til. Og mjer datt ekki í hug, að það gæti verið um uppgerð að ræða, vegna þess að Osborne þóttist svo viss um, að sjúkling- urinn liefði verið með heilahimnubólgu. Það er rjelt, sem Laidlaw segir, að ólæknis- fróður maður hefði ekki getað leikið þenn- an leik. En við megum ekki taka þetta alt trúanlegt eins og guðspjall, án þess að rannsaka það — hvað sem öðru líður. Við verðum að tala við Osborne og fá að vita, livort hægt er að fá skýringu á öllum þeim einkennum, sem hann þóttist sjá, af skýrslu Laidlaws. Það getum við ekki prófað sjálf- ir, en alt hitt getum við prófað, og það verðum við að gera, vel og vandlega. Jeg ætla nú að rannsaka skýrsluna sjálfur, lið fyrir lið, og athuga, livort þar er nokkur ósamkvæmni. Þú manst eftir atvikinu með stundaskrána? Ef einlrversstaðar kemur á- líka ósamkvæmni fyrir hjá honum, þá ætt- um við að ná tangaiTialdi á honum, því að við vitum liklega ýmislegt, sem hann veit ekki að við vitum.“ Það varð þögn i nærfell klukkutíma, meðan þeir voru að rýna sinn í hvort afritið af skýrslunni. Ridley ljet sjer duga að lesa, en Drury sat með stóra pappírsörk fyrir framan sig, á móti honum og skrifaði í sífellu eitthvað, sjer til minnis. Hann hafði altaf þá aðferð, þegar hann var að setja sig inn i mál, og það kom honum oft að gagni. Jafnvel þó hann læsi skáldsögur, hafði hann fyrir venju að skrifa upp minn- isgreinar og benda á mótsagnir hjá höf- undinum. Loks stóð Ridley upp, kveikti í pipunni

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.