Fálkinn - 03.11.1939, Síða 4
4
F Á L K I N N
SKAMMBYSSU-
KÚLURNAR, SEM BREYTTU RÁS
VERALDARSÖGUNNAR
TyiORÐIÐ i Mayerling hefir geymst
A betur í endurminningunni en
flestir aðrir atburðir líkrar tegundar.
Og ástæðan til þess er fyrst og frenist
sú, að alt var gerl til þess, að dylja
almenning bins sanna í málinu, svo
að þá tóku getgáturnar við, og liver
getgátan fæðir af sjer aðra. í öðru
lagi hefir þessi atburður ef til vill
baft stórkostleg áhrif á framtíð Ev-
rópu, og suiijir vilja jafnvel full-
yrða, að ef Mayerlingmorðið liefði
ekki orðið þá hefði heimsstyrjöldin
ekki orðið.
Það eru nú fimtíu ár síðan að Rud-
olf stórbertogi Austurríkis og ríkis-
erfingi fanst skotinn í veiðihöll sinni
i Mayerling, skamt frá Wien. ásamt
Mariu Vetseru barónessu. Áratug-
um saman hafa menn alment verið í
vafa um, hvernig dauða þeirra hafi
að höndum borið og það eru aðeins
tvö ár síðan að fullnægjándi vitnis-
hurður komst til almenningsvitundar
um þetta mál og skannnbyssan. sem
morðið var framið með kom í dags-
ljósið. -— Morðið og sjálfsmorðið.
Það var að morgni liins 30. janúar,
sem Rudolf hertogi fanst dauður í
veiðihöllinni Mayerling. Fyrst i stað
fjekk almenningur ekki að vita meira,
en það eitt, að hann væri dauður. En
nú fór það að kvisast, að Rudolf —
sem var kvæntur Stefaníu dóttur Leo-
polds Belgíukonungs og lifði með
henni í mjög ófarsælu hjónabandi
— liefði haft Maríu Vetseru barón-
essu lijá sjer á Meyerling nóttina áð-
ur en hann dó. Var María Vetsera
aðeins 17 ára og Rudolf mjög ást-
fanginn af henni og liún af honum.
Rudolf var frjálslyndur maðUr og ó-
eirinn og fanst ólifandi við hina
slröngu hirðsiði Franz Jósefs föður
síns, sem virti hann lítils. Aldrei var
hertoginn kvaddur til ráða um stjórn-
mál og faðir lians fór með hann eins
c>g óvita og óx í augum, hve vinsæll
hann var lijá þjóðinni. Sambúð feðg-
anna var þvi síður en svo góð.
Það var látið berast út frá hirðinni,
að Rudolf hertogi liefði orðið fyrir
skoti af slysni, er hann var á veiðum.
En lík Maríu Vetseru var flutt á laun
frá Meyerling kvöldið eftir. IJk henn-
ai var í öllum fötunum og var látið
sitja uppi í vagninum, en frændur
hennar tveir, Baltassi-greifarnir, sátu
sinn hvoru meginn. Átti fólk ekki að
vita annað en að hún væri lifandi.
Var farið með líkið i „Helligen
Kreutz-klaustrið og jarðað þar í kap-
ucinahvelfingunni. Allir þeir, sem
staddir voru á Meyerling þegar at-
burðurinn varð, voru látnir sverja
eið, að segja ekki frá neinu. Keisar-
inn reyndi að látast vera rólegur og
drotningin sömuleiðis, en þó reið
Stefanía krónprinsessa
Austurríkis, ekkja Rud-
olfs.
þetta lienni að fullu. Fórnfýsi liennar
var frábær. Þegar hún fjekk frjettina
um lát sonar síns, ljet liún gera hoð
eftir Katharínu Schratt, frægri leik-
konu í Wien, sem var í vinfengi við
keisarann, og hað liana að vera hjá
kcisaranum og reyna að liugga hann.
Drotningin mintist líka annarar móð-
ur, sem hafði orðið fyrir þungum
liarmi: Vetseru bai'ónsfrúar móður
Maríu, og gerði sem liún gat til að
hugga hana. En drotningin var altaf
eins og skuggi eftir þetta. Og níu ár-
um siðar myrti ítalski anarkistinn
Lucclieni hana í Genf.
Vegna þess hve liirðin liafði hljótt
um atburðinn fóru þegar að spinn-
ast um hann tröllasögur. Það var
sagt, að Baltassi greifi frændi Vet-
seru, hefði drepið þau, til þess að
verja heiður Stefaníu prinsessu. Líka
var sagt, að María Vetsera hefði skot-
ið Rudolf með veiðihyssu, sem stóð
hlaðin, undir veiðiförina morguninn
eftir, og hefði síðan fyrirfarið sjer.
En flestar sögurnar gengu út á það,
að þau hefðu bæði framið sjálfsmorð
Meðan Franz Jósef keisari lifði, var
ekki leyft að hreyfa þessum málum
opinberlega í Austurríki, en erlendis
birtust fjöldamargar greinar um það,
og jafnvel lieilar bækur. En siðan
Franz Jósef dó, 1910, liefir mál þetta
verið mikið rætt í Austurríki og Ung-
verjalandi, en endanlega frásögn af
Jjví, hvernig atburðurinn gerðist, lief-
ir ekki verið hægt að segja, vegna
þess að þær 4—5 manneskjur, sem
vissu það sanna, voru ýmist dauðar
eða bundnar þagnarheiti og eiðum.
En loks kom sannleikurinn fram,
fyrir tæpum finnn árum. í fjörutíu
og fimm ár lá sönnunargagnið geymt
i litluin skáp í borðstofu í liúsi einu i
Bratislava við Doná. Þessi bær lijet
áður Pressburg en fjell síðar til
Tjekkóslóvakíu og fjekk aftur sitt
nafn, Bratislava. Skápurinn er eign
gamallar konu, sem heitir frú Vodich-
lca. Og sönnunargagnið i málinu er
gömul askja með silfurlömum. í
henni var, í bláum flauelsumbúðum,
skannnbyssa með skefti úr fílabeini
og stafurinn „R“ greyptur í úr gulli
og kóróna yfir. Sama merki er á
öskjunni. Skannnbyssán er sexhleypt
og Jiað eru fjórar kúlur í lienni.
Tvær vantar....
Skannnbyssa Jiessi, sem frú Vod-
ichka hefir geymt i marga áratugi, er
vopnið, sem Rudolf liertogi skaut
Maríu Vetseru með, og sjálfan sig á
eftir. Franz Vodiclika, maður konunn-
ar, sem látinn er fyrir alhnörgum
árum, var uppálialds skytta og veiði-
fjelagi Rudolfs, og liann var einn af
þeim fjórum vitnum, sem brutust inn
i aflæst svefnlierbergi erkihertogans
30. janúar 1889 og sáu, hvað gerst
1-afði.
Vodiclika liafði svarið að liegja eins
og hinir. Jafnvel konan hans, sem
hann kvæntist allmörgum árum síð-
ar og hann að öðru leyti trúði fyrir
flestu, fjekk aðeins fátt að vita um
atburðinn og hann bað hana um, að
láta það ekki fara lengra, sem hann
bafði trúað henni fyrir. Enda Jjagði
liún yfir því í mörg ár. En harmsaga
Rudolfs var orðin viðburður, sem til-
heyrði fortíðinni. Og skammbyssan,
sem konan geymdi í skápnum sínum,
krafðist þess að mega bera vitni.
Frú Vodiclika segir sjálf svo frá:
„Krónprinsinn og Vetsera barónessa
komu, eftir Jiví sem maðúrinn minn
sagði mjer, í veiðihöllina síðdegis 29.
janúar. Hafði Bratfiscli leiguvagn-
stjóri, sem jafnan ók með krónprins-
inn Jiegar liann fór einkaferðir, ekið
vagninum frá Wien. Maðurinn minn
hafði fengið skipun um, að búa alt