Fálkinn - 03.11.1939, Side 5
F Á L K I N N
5
Kistillinn með morð-
vopninu. Að neðan
María Vetsera, bar-
ónessa.
undir veiðiför morguninn eftir. Ýms-
ir vinir krónprinsins voru viðstaddir
kvöldverðinn: Hoyos greifi, hertoginn
af Koburg og Hector Baltazzi greifi.
Þegar staðið var upp frá borðum
fóru krónprinsinn og barónessan inn
i billiardstofuna og gerðu boð efir
Bratfisch þangað, en hann var á-
gætur gamanvísnasöngvari og ljek
vel á flautu. Prinsinn bað Bratfisch
um að syngja og leika á fiautu fyrir
þau. Hann var siðasti maðurinn, sem
sá erkihertogann og barónessuna
þessa iífs. Bratfisch sagði aldrei nein-
um hvað gerst hafði i billiardstof-
unni, en hann lilýtur að hafa vitað,
að eittlivað alvarlegt var í býgerð,
því að kiukkan sjö morguninn eftir,
þegar hann hitti manninn minn í
garðinum, sagði hann: „Það verður
engin veiðiför í dag, Vodichka. Krón-
prinsinn er dauður!" Líklega hafa
J.<au krónprinsinn og Vetsera sagt
eitthvað það við Bratfiscli, að hann
hafði ástæðu til að halda, að Jíau
ætluðu að fremja sjálfsmorð um nótt-
ina. — Maðurinn minn fór undir eins
til Loscheks, herbergisþjóns krón-
prinsins og þeir fóru saman, að svefn-
herbergisdyrunum. Þeir drápu á dyr,
en enginn svaraði. Hurðin var aflæst.
Fóru þeir þá til Hoyos greifa og lier-
togans af Koburg, sem voru þarna
staddir, og þeir skipuðu að sprengja
upp hurðina. Maðurinn minn og
Loschek urðu að nota axir til að
mölva hana upp. Krónprinsinn og
barónessan lágu bæði dauð í rúminu,
lagandi í blóði. Fingur krónprinsins
voru kreptir um skannnbyssuna. Var
mjög erfitt að ná henni úr höndun-
um á honum. Það var þessi skamm-
byssa, þarna“, segir frú Vidichka og
bendir á byssuna i leðuröskjunni.
En hvernig gat jafn sögulegur
minjagripur komist í eign skotmanns-
ins Vodichka? Skýringin er auðfund-
in. Það var Stefania, ekkja Rudolfs,
sem gaf skyttunni skammbyssuna.
„Takið liana, jeg vil aldrei sjá hana
framar,‘“ sagði hún, og var það ekki
furða, að liún kærði sig ekki um, að
hafa byssuna fyrir augunum, til að
minna sig á hinn hryllilega atburð.
Þegar siðameistari hirðarinnar, Bom-
belles greifi sagði Vodichka upp stöð-
unni, gaf hann honum ágætt með-
inæla brjef, sem enn er til í vörslum
ekkjunnar. Þegar Vodichka spurði
siðameistarann livort ekki væri rjett-
ara að skammbyssan færi á gripasafn
Habsborgarfjölskyldunnar, greip hann
saman höndunum í skelfingu og
sagði: „Það skal aldrei ske. Það
mundi minna keisarann á nokkuð,
sem Habsborgari hefir aldrei áður
gert sig sekan í: morð!“ Og þá skildi
Vodichtka, að hann átli að halda
skammbyssunni.
FranzJósef keisari var sanntrúaður
kaþólskur maður og þessvegna var
það ekki sonarmissirinn einn sem
hrygði hann mest, og ekki heldur
það, að liann liafði framið sjálfsmorð,
þó ægilegt væri, heldur hitt, að hann
hafði rænt aðra manneskju lífi. Það
tók hann sárast.
Atburðurinn í Mayerling breytti ör-
____ lögum Habsborgarættarinnar.
Máske veraldarinnar líka.
Rudolf hertogi var lýðræðis-
maður og frjálslyndur i skoð-
unum, og ósamþykkur föður
sínum og frændum i stjórn-
málum. Hann var vinur þá-
verandi prins af Wales, Ját-
varðar sjöunda, er síðar varð.
Ef áhrifa lians hefði gætt á-
fram, er líklegt að heims-
styrjöldin hefði ekki skollið
á, að minsta kosti ekki með
þeim atvikum, sem varð 1914,
því að honum liefði sennilcga
tekist að sætta þjóðarbrotin
í Austurríki-Ungverjalandi
hinu forna. En við dauða
hans gengu ríkiserfðirnar til
Franz Ferdinands, sem 25 ár-
um síðar var myrtur í Sara-
jevo ásamt konu sinni Sofiu
von Hohenberg. Þetta morð
varð hin ytri orsök heims-
styrjaldarinnar. Ef Rudolf
hefði lifað hefðu örlög hans
eflaust orðið önnur en Franz
Ferdinands. Hann liafði miklu
dýpri skilning á viðfangsefn-
um og vanda ríkisins en fað-
ir hans og Franz Ferdinand.
Harmsagan í Mayerling
var lengi vel talið ástar-
Styr jaldirnar
menningin og ísland
Eftir dr. Helga PjEíurss.
i.
Styrjöldin sem nú er minnir
að ýmsu leyti á ófriðinn langa,
431—404 f. K., milli Aþenu-
manna og Spartverja og banda-
manna þeirra. Likt og Bretar og
Frakkar kveða sig berjast fyrir
frelsi og lýðræði, þannig sögðust
Spartverjar heyja ófriðinn til að
frelsa Grikki undan ágangi
Aþenumanna. En afleiðingar ó-
friðarins urðu liinar herfileg-
ustu. Hann kom í veg fyrir að
Aþenuhorg yrði lieimsveldi. Og
það eru engar ýkjur, að hann
liafi sett úr liðnum hina grísku
menningarframsókn, þá merki-
legustu sem orðið liafði hjer á
jörðu. Sbr. orð Hamlets: heim-
urinn er úr liði: Tlxe world is out
of joint. Plato og Aristoteles —
en þeirra verk er yngra en ófrið-
urinn mikli — stefna ekki eins
hátt og ekki eins rjett og þessir
ótrúlegu menn Anaximander,
Demokritos, Pyþagoras, Anaxa-
goras, sem liugsuðu svo miklu
viturlegar um tilveruna en nokk-
ur hafði gert áður, og jafnvel
sumar þær hugsanir, sem ekki
liafa metnar verið að verðleik-
um fyr en nú. Á jeg þar einkum
við þá hugsun, að uppruna jarð-
lífsins, og eins framlífið, sje að
rekja lil stjarnanna. En til þess
að sú hugsun kæmist til fulls í
vísindahorfið þurfti eigi einung-
is miklu fullkomnari stjörnu-
fræði en var á dögum vitring-
anna grísku, heldur einnig þann
þekkingarauka mannsins á sjálf-
um sjer, að fundið væri hið
sanna eðli draumlífsins.
Vísindi þau sem sköpuð voru
i Alexandríu, eftir daga Alexand-
ers mikla, sem framhald grískr-
ar heimspeki, voru að vísu mjög
aðdáanleg að ýmsu leyti. En þau
voru guðlaus. Prófessorarnir í
Alexandríu hlógu að átrúnaði
Grikkja og töldu lijátrú eina. Og
harmsaga eingöngu, og enginn hafði
orð á að hún liefði stjórnmálalega
þýðingu. Ilún hefir gefið efni í
margar skáldsögur og blaðagreinar
og atburðurinn hefir verið í róman-
lísku ljósi. Hinn ungi og viðfeldni
ríkiserfingi gengur í dauðann ásamt
unnustu sinni, sem var aðeins seytján
ára. Margir ógæfusamir elskendur
liafa tekið þau sjer tii fyrirmyndar
síðan. Það er líka engum blöðum um
l^að að fletta, að það er liinn strangi
hirðagi, sem olli dauða Rulolfs ríkis-
erfingja.
En þegar þessi atburður er rifj-
aður upp eftir hálfa öld Jjá er Jjað
vegna líess, að nú fyrst er Joað sann-
að, hvernig hann gerðist, og af því,
að liann fjekk víðtækari afleiðingar,
en nokkurn gat grunað fyrrum. Það
er ekki of mikið sagt, að skannn-
byssukúlurnar i Mayerling hafi breytt
rás veraldarsögunnar.
því leið sú vísindatilraun undir
lok. Á örugga framíaraleið eru
vísindin ekki komin fyr en þau
ná til guðanna.
II.
Margir reyndu að liugga sig
við það meðan á styrjöldinni
miklu stóð, 1914—18, að þar
væri verið að herjast til að gera
enda á styrjöldum: „The war
to end war“. En svo fóru leikar,
að ýmsir komust á þá skoðun,
að heldur hefði verið að þvi
stefnt að gera enda á menning-
unni. Ein af eftirtektarverðustu
hókum, sem skrifaðar voru eftir
ófriðinn lieitir Weltenwende
(Heimshvörf) og er eftir þýska
sagnfræðinginn dr. Albreclit
Wirtli, 1921. Hefir hók þessari,
sem rituð er af snild og mikilli
þekkingu verið minni gaumur
gefinn en skyldi. Dr. Wirtli reyn-
ir að tala kjark í þá, sem ör-
vænta um framtíðina. „Þýska-
land, sem nú hlæðir úr þúsund
sárum“ — segir liann, s. 282 —
„mun verða voldugra en nokkru
sinni áður“. Og liann segir jafn-
vel fyrir „komu“ Hitlers. En þó
segir hann, að Austurlöndin
muni að lokum sigra, og yfir-
drotnun hins hvíta mannkyns
lokið verða.
III.
Þrátt fyrir alt sem skrifað
hefir verið um heimshvörf eða
aldaskifti, þá skortir enn á full-
kominn skilning á því, hversu al-
varleg þau eru þessi aldamót,
sem nú er komið að. En þau eru
svo alvarleg, að ef illa fer, á
mannkynið ekki langa framtíð
fyrir höndum. En ef vel tekst,
munu á fáeinum áratugum verða
meiri breytingar til batnaðar en
orðið hafa allar áraþúsundirnar
frá því á steinöld áður, og fram-
tið mannkynsins glæsilegri en
nokkurn hefir órað fyrir. Það
yrði auðveldara að semja frið ef
menn gerðu sjer nægilega ljóst,
að styrjöldum verður að líkja við
sótt í líkama, og að nú er þeirri
sótt svo komið, að sjúklingur-
inn mun gerast banvænn ef ekki
fæst bráður bati. Það mundi
ennfremur greiða mikið fyrir
lækningunni, ef menn vissu að
slyrjaldirnar skapa mannkyni
voru samhand við jarðstjörnur
þær sem Helstefnan rildr, og
það jafnvel á miklu hærra stigi
en hjer á jörðu, og lilýst af sliku
hverskonar ófarnaður. Hinsveg-
ar leiðir gott af öllu sem mið-
ar til sambands við stjörnur þar
sem komið er á sanna framfara-
ieið, eða vel horfir í þeim efnum.
Þannig mundi það liafa hiri víð-
Frh. á bis. ih.