Fálkinn


Fálkinn - 03.11.1939, Qupperneq 11

Fálkinn - 03.11.1939, Qupperneq 11
F Á L K I N N 11 K vikmy ndaf r j ettir „LÖGIN — ÞAÐ ER JEG!“ Það eru allskiftar skoðanir um hin- ar ægilegu bófamyndir, sem Ameríku- menn taka, sumpart eftir sannsögu- legum viðburðum og sumpart eftir skáldlegum. Ýmsar þéirra hafa verið bannaðar á Norðurlöndum, en flest- ar fá að fljóta. Og allir vilja sjá þær, því að þær eru spennandi. Edward G. Robinson er vanur að leika glæpamenn i myndum, en i nýrri bófamynd, sem heitir „Lögin — jmð er jeg!“ (1 am the Law) leik- ur hann málflutningsmann, sem á i skæðri viðureign við bófaflokk. Er myndin svo svakaleg á köflum, að lijartveiku fólki er varla gott að horfa á hana. Mest kveður að sýningunni þar sem Robinson hefir náð saman hóp af bófum og 'reynir að hræða þá með því að sýna ])eim kvikmynd af aftöku morðingja eins í rafmagns- slólnum. Myndin hefir þau áhrif, að bófaforinginn meðgengur. Hjer er mynd af Robinson í hlutverki sínu. VALSAKONUNGURINN. Valsakongurinn Johan Strauss er svo frægur maður, að það er engin furða þó að kvikmyndin segi æfisögu lians. Strauss var á unga aldri fá- tækur bankaritari, en vegna þess að liann varði of miklum tima til að skrifa nótur, var hann rekinn úr bankanum og varð það honum að happi. Því að nú sór hann, að hann skyldi vinna sjer inn svo mikla pen- iuga með „nótnaskriftum" sínum, að hann gæti fyrirlitið alla banka — og þann svardaga efndi hann. Það eru einkum valsar og „Marsar“, sem hann samdi og er úrval þessara tón- smíða tekið upp i myndina, leikið af 130 manna hljóðfærasveit. Ferdin- and Gravet leikur Strauss í mynd- inni, en Luise Rainer aðal kvenhlut- verkið. Sjást jiau hjer á myndinni. HJÚSKAPARSVINDLARAR ERU HÆTTULEGIR MENN! Svo að segja daglega má lesa um það í útlendum blöðum, að hjúskap- arsvindlarar hafi verið að verki og ýmist svikið fje út úr auðtrúa stúlk- um, sem langaði til að giftast, eða gifst þó þeir ættu konu á iifi. Er ekki hægt að fyrirbyggja þess- konar glæpi? Það er efni, sem tekið er til meðferðar i nýrri þýskri kvik- mynd, sem sýnir hjúskaparþorpara i almætti sínu og stúlkurnar, sem hann hefir svikið. í myndinni verður bófinn þó að lúta lægra haldi og fær makleg málagjöld. Myndin er af Harald Poulsen og Hildu Körber í aðalhlutverkunum. PYGMALION Á KVIKMYND. Bernhard Shaw hefir lengi verið eitraður andstæðingur kvikmyndanna. Ymsir helstu kvikmyndaleikstjórar heimsins Iiafa beðið liann leyfis til að kvikmynda leikrit hans, en svarið var jafnan nei. Fyrir tveimur árum fói enski leikstjórinn Gabriel Pascal að gera drög að kvikmynd upp úr leikritinu „Pygmalion", sem Shaw gamli samdi 1912. Pascal var ljóst að litlar horfur mundu á þvi, að leyfið fengist til kvikmyndunarinnar, en þó tókst lionum að ná fundi Shaws og leggja fyrir liann frum- drög sin. Og þó merkilegt mætti Besí zr aö búa að sínu: 1. MJÓLK ER MANNS MEGIN. Aldrei hefir það verið ljósara en nú, hve knýjandi nauðsyn það er þjóinni, að nota sem mest íslenska framleiðslu. Mál þetta snertir bæði líkamlega heilbrigði og efnalega af- komu þjóðarinnar. Vísindamenn nú- timans liafa sannað, með langvarandi tiiraunum, að þá er heilbrigði þjóðar best borgið, er hún lifir sem mest á því, sem framleitt er í Jandinu sjálfu. Og hin efnalega hlið málsins má verða hverjum manni ljós af þeirri staðreynd, að nú hækka allar út- lendar vörur í verði, sumpart vegna aukinnar eftirspurnar á heimsmark- aðnum og sumpart vegna stórhækk- aðrar skipaleigu og ýmsra trygginga, sem leiða af stríðinu. Mjólkin er hin frumlegasta fæðu- tegund mannkynsins og sú fæða, sem síst má spara við sig. Nú eru mjólk- urmál höfuðstaðarins og flestra kaup- staða annara komin i það liorf, að hægt er að fá nægilegt af mjólk og mjólkurafurðum — skyri og ostum. Mjólkin er þjóðlegust allrar fæðu og í harðindaárunum til forna kom- ust heimili af bjargarlítil, meðan liægl var að halda nytinni i kúnum. Auk næringargildis hinnar hollustu fæðutegundar mannkynsins, hafa vís- indi leitt annað i ljós, nú á síðari tímum. Mjólkin, einkanlega sumar- mjólkin inniheldur í einum lítra nægilegt G-fjörefni til þess að full- nægja daglegri þörf mannsins. En sem kunnugt er, hefir talsvert verið um það deilt, hvort flytja þyrfti inn útlenda fæðu til þess að fullnægja þessari þörf. Þetta eru svo mikil gleðitíðindi, að liver hugsandi mað- ur ætti að festa sjer þau á minni, og breyta eftir þeim. Fer hjer á eftir skýrsla forstöðumanns Rannsóknar- stofu Háskólans, próf. N. Dungals um þetta efni til Mjólkursölunefndar: Samkvæmt beiðni yðar hafa verið gerðar hjer C-fjörvismælingar í mjólk frá yður mánaðarlega, það sem af er þessu ári síðan í febrúar. Niður- stöður þessara rannsókna, sem mestu ináli skifta, fyrir framleiðendur og neytendur, verða þessar: 1. C-fjörvismagn mjólkurinnar er lágt vetrarmánuðina, meðan kýrnar eru á gjöf, en fer ört hækkandi, þeg- ar þær koma á beit í júnímánuði og liækkar síðan stöðugt yfir sumarið, svo að það er orðið hátt í september. 2. Gerilsneyðingin (i Stassanovjel) rýrir ekki finnanlega C-fjörvismagn mjólkurinnar. Sýnishorn af sömit mjólk á undan og eftir stassaniser- virðast þá samþykti Shaw. Setti að- eins það skilyrði, að hann semdi öll tilsvörin í myndinni sjálfur og rjeði aðalleikendunum. Hann valdi Leslie Howard til að leika prófessor Higg- ins, og vera með í ráðum um leik- stjórnina. En ung leikkona, Wendy HiIIer, leikur Elísu, stelpuna, sem \erður hefðarkona. Kvikmyndin Pygmalion var nýlega sýnd í fyrsta skifti, á Square The- atre í London og blöðin hrósuðu henni mikið. Einn blaðamaðurinn náði í Shaw til þess að spyrja hvort hann væri ánæður með myndina og Shaw svaraði að vörmu spori: „Þvi skyldi jeg ekki vera ánægður. Jeg liefi skrifað myndina sjálfur!" — Myndin er af Wendy Hiller sem Elísu. f Drpikkið Egils-öl ingu sýndu sama C-fjörvismagn eftir gerilsneyðingu og fyrir hana, og sýnishorn af flöskumjólk úr búð- um, gerilsneyddri og ógerilsneyddri sýndu í 4 ógerilssneyddum flöskum að meðaltali 20,5 mg. pr. líter en í 4 gerilsneyddum flöskum 21,2 mg. pr. líter. Þótt víst megi telja að hjer sje ekki um sömu mjólk að ræða, þannig að gerilsneydda flöskumjólk- in sje tekin af sömu mjólk og sú ógerilsneydda, þá benda þessar nið- urstöður, sem gefa því sem næsl sama fjörvismagn í gerilsneyddri og ógerilsneyddri mjólk, til þess að ger- iisneyðingin liafi ekki spillandi á- hrif á mjólkina og þær benda a. m. k. til þess, að fjörvismagnið hafi verið sæmilegt í gerilsneyddu flösk- unni i sumar, þótt auðvitað liefði verið æskilegt að fleiri flöskur hefði verið rannsakaðar. 3. Eftir niðurstöðunum frá þessu sumri að dæma hefir flutningurinn að því er sjeð verður ekki liaft til muna spillandi álirif á C-fjörvi mjólkurinnar. Talsvert bar á þessú í vetur. að sú mjólk, sem lengst var aðkomin væri C-fjörvisnauðari, sam- arborið við mjólk úr nágrenni Rvík- ur, en þetta hefir breyst til batnaðar síðan bent var á nauðsyn þess að hafa mjólkurbrúsana vel fylta, því að fátt eyðileggur C-fjörvið meira en loft sem hristist saman við vökv- ai’.n. Ef bornar eru saman niðurstöð- ur af mælingum hjá tveim búum hjer nærlendis (Nes og Lækjarhvammur). og tveim öðrum langt í burtu, hafa fundist 93,8 mg. samtals í 4 sýnis- liornum frá Lækjarhvammi, 102,9 mg. í jafnmörgum sýnishornum frá Nesi og 91,3 mg. í 4 sýnishornum frá Melum í Melasveit og Mjójkurbúi Flóamanna. Mismunurinn er tiltölu- lega mjög lítil. 4. C-fjörvisþörf mannsins er talin vera 30—50 mg. á dag, þannig að 30 mg. er álitinn minsti skamtur, sem maðurinn kemst af með til að halda fullri heilsu, og sami skamtur er ætlaður börnum, sem þurfa til- tölulega meira C-fjörvi en fullorðnir. Ef miðað er við að neytt sje eins lílra á dag er mjólkin orðin nægi- lega auðug af C-fjörvi í september til að menn geti fengiö altri C- fjörvisþörf sinni fullnægt i mjólk- inni einni. En frá því í júnimánuði má, samkv. þessum rannsóknum telja mjólkina góðan C-fjörvigjafa. VERNDARGRIPURINN. Frh. af bls. 6. nálin til baka. Skipstjórinn skar fyr- irbandið af vaxdúkspokanum og rjetti franr málmmýnd: mann með barn í fanginu. „Lítið þjer á, herra minn. Hann er úr járni, þessi. Og það er hann, sem hefir snúið áttavitanum yðar i hring, svo að þjer hafið siglt i hring. Það er dálaglegur verndargripur." Hann rak upp skellihlátur, en varð svo alvarlegur á ný. „Og samt er það líklega svo, að þessi verndargripur hefir bjargað yður. Þjer bjuggust við að komast til Kratura á laugardag, var ekki svo? Jæja, við höfum fengið loftskeyti um, að eldgos liafi orðið á Kratura á laug- ardag og drepið svo að segja hvern mann á eyjunni. Það hefði líklega gert út af við ykkur líka, ef þið hefð- uð verið þar. Jeg veit ekki hvort l>ið hafið lieyrl undirganginn af spreng- ingunni?“

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.