Fálkinn - 03.11.1939, Qupperneq 14
14
F Á L K I N N
Þjóðhöfðingjamótið
í Stocbholm.
Fáar þjóðir hal'a jafnan síðan
Napóleonsstyrjaldirnar leið, verið
jafn einhuga í þvi, að halda til streitu
fullkomnu lilutleysi, eins og Danir,
Norðmenn og Svíar, ef nágranna-
styrjöld bæri að höndum. Síðan styrj-
aldapláguna í byrjun 19. aldar hafa
Ivær þjóðir bætst við tölu fullvalda
rikja á Norðurlöndum: Islendingar
og Finnlendingar. Og þessar fimni
þjóðir hafa, undanfarna tvo áratugi,
sýnt það í orði og verki, að l>ær telja
sig sprotnar af sömu rót. Og þó
voru Finnlendingar fjarskyldastir.
Eigi að síður fór það svo, að þegar
hætta steðjaði að Finnlendingum úr
austurátt, voru allar þjóðirnar sam-
mála um, að sýna samhug sinn með
málstað þeirra, og krefjast virðingar
fyrir hlutleysi þeirra. Af þeim ástæð-
um kom þjóðhöfðingjafundurinn i
Stokkhólmi saman um miðjan síðasta
mánuð, fyrir frumkvæði Gústafs Svía-
konungs. Þar mættu konungar fjögra
rikja og forseti Finnlands, ásamt ut-
anríkisráðherrum ríkjanna fjögra (þ,
e. ekki íslands) en forsætisráðherra
vor, sendi konungi vorurn árnaðar-
skeyti um heillarík afdrif fundarins.
Ilirtast hjer þrjár myndir í samhandi
við þennan fund: Efsl sjásl fundar-
mennirnir, sem eru þessir (frá v.):
Erkko utanr.ráðh. Finna, P. Munch
utanr.ráðh. Dana, Kallio Finnlands-
forseti, Hákon Noregskonungur, Gust-
DR. HELGI PJETURS ....
Frh. af bh. 5.
tækustu áltrif lil góðs, ef sá
skilningur næði að sigra, að hin
sigursælu aldaskifti liefjast með
i.ppgötvun lifsins á stjörnunum
og geta ekki á annan liátt liafist.
IV.
Háskóli íslands mundi verða
með ólíkindum fræg stofnun og
ahrifamikil, ef komið væri upp
í sambandi við hann, vísinda-
stöð þar sem aðalatriðið væri
rannsókn lífsins á stjörnunum.
ísland sem brautryðjandi í
stjörnulíffræði mundi verða í
sannleika Farsælda Frón og
fóstra þess fólks, sem mjög víð-
frægt mundi verða og mikils met-
ið, svo mikils, að þetta tand yrði
öllnm öðrum fremur kallað
landið helga. Það er nú þegar
ýmislegt, sem á mjög eftirtekt-
arverðan liátt sýnir livað orð-
ið gæti. T. d. er landið að verða
svo miklum mun blíðara og
byggilegra, að engu er líkara en
að það væri að færast sunnar
á hnettinum. Og skal enginn í-
mynda sjer, að þessi loftslags-
breyting sje án alls sambands
við það iilutverk, sem islensku
þjóðinni er ætlað að vinna í
þágu alls mannkyns. Það er
býsna fróðlegt i þessu sambandi,
að lmgsa til jreirrar miklu breyt-
ingar, sem varð á hinn veginn,
um og eftir 1300, jiegar íslensk-
ur andi bafði beðið binn versta
ósigur, svo að á 14. öldinni gætir
þess lítið í andlegu starfi jijóð-
arinnar’ sem íslenskt bugarfar
einkum befir baft til síns ágætis.
Á þessari sömu öld stórspiltisl
landið, akuryrkja legst niður, og
Þjórsárdalurinn, sem sennilega
liefir verið fegursta sveitin á ís-
tandi, legst i eyði. Og skrítið er
það, að dalurinn fagri, sem varð
að sandauðn einni, skvldi vera
sveit Hjalla Skeggjasonar,
mannsins, sem fyrir andnorræn
áhrif, iiafði smánað Freyju,
gyðju frjóseminnar.
20. október.
Helcji Pjeturss.
af Svíakonungur, Kristján konungur
Islendinga og Dana og utanríkisráð-
herrarnir Iíoht (Noregur) og R.
Sandter (Svíþjóð). — Á miðmyndinni
sjest Svíakonungur taka á móti Kallio
forseta, í Stokkhólmi en bak við
hann stendur Erkko. Á sömu mynd
að neðan sjest vagn konungs, er hann
ekur ásarnt finsku gestunum til liall-
arinnar. Loks sjest á neðstu mynd-
inni konungshöllin í Stockholm, elsta
og frægasta konungshöll Norðurlanda.
En þar voru fundir þjóðhöfðingja-
ráðstefnunnar haldnir.
er miðstöð verðbrjefavið-
skiftanna.