Fálkinn


Fálkinn - 03.11.1939, Side 15

Fálkinn - 03.11.1939, Side 15
F A L K I N N 15 £ i DÖMUHATTAR Nú eru vetrarhattarnir komnir. „MODELL" komu aðeins örfá. Hattar við allra hæfi. KOMIÐ OG SKOÐIÐ V E T R A RTÍSKUNA — í sínum glœsileik. — HATTAVERSLUN SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR Lœkjargötu 2. Sími 1815 M. A. KVARTETTINN synyur í Gamla Bió sunnudaginn 5. november kl. 3 siðdegis. — Bjarni Þórðarsson aðstoðar. Aðgöngumiðar i: Bókaverslun ísafoldar og Bókaverslun S. Eymundssonar. miimiiimmiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii FORELDRAR. j Nú er tími til að kaupa eða panta jólaföt | handa börnunum. Við höfum fyrirligjandi S mikið úrval að DRENGJA- S FÖTUM í öllum stærðum. S Munið okkar óviðjafnan- S legu Matrósföt m n Sendum geyn póstkröfu um alt land. SPARTA | Laugaveg 10. - Sími 3094. S miiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimm Munið kvöldvöku RÚÐUGLER UTVEGUM VIÐ FRIÐRIK BERTELSEN l C0 H.F. Fermingargjöfin, sem jeg óska mjer helst segir unga stúlkan, er: ATSON-kventaska. HANDA DRENGJUM: Peikna úrval af seðlaveskjum seðlabuddum, skjala- og skóla- töskum og möppum. Alt gæðamerkið ATSON. Hljóðfærahúsið ÍSLENSKAR LEÐURVÖRUR. Frh. af bls. 2. töskurnar bera af þeirri þýsku, er ;ar þarna til sanianburðar, en herini greiddu aðeins 173 atkvæði. Verð- launin fjellu þannig: 1. verðlaun: Páll J. Jónsson, Klapp- arstíð 5A (972). — 2. verðlan: Elly Guðjohnseri, Vesturgötu 19 (253). — 3. verðlaun: Guðmundur Júlíusson, Eiriksgötu 29 (1165). Pílagrímar til Lourdes. Þeim fer fjölgandi með ári hverju, sem koma til Lourdes ýmist sem pila- grímar, af trúarástæðum, eða sem skemtiferðamenn — af forvitni. Það er nú 81 ár síðan stúlkan Barnadette þóttist sjá Mariu mey við hellisskút- ann í Masabiella og á þessu tímabili hafa 75 miljónir manna komið þang- að. Árið 1938 koniu 1.400.000 manns til Lourdes, þar af 100.000 af for- vitni en 1.300.000 sem pílagrímár. Nýjar bækur. Dr. Alf Lorenz Örbeck: FEGRUN OG SNYRTING. Kristín Ólafsdóttir læknir þýddi. H.f. Leiftur gaf út. Hjer er á ferðinni bók, sem mörg- um mun reynast gagnleg og kærkom- in, ekki aðeins unga fólkinu, sem vill „halda sjer til“, sem kallað er heldur og fleirum. Þó að liún viti fyrst og fremst að þeirri grein heilsufræðinn- ar, sem lýsir sjer á yfirborðinu, svo sem hörundskvillum, offitu og því liku, þá grípur hún í rauninni inn í miklu fleira. Því að hún segir lesand- anum af hverju hörundskvillarnir stafa að jafnaði, hún lýsir áhrifum meltingarinnar, ekki aðeins á lioldar- farið heldur lika á útlit hörundsins, og fleira mætti nefna. Því að læknis- fræðin er flókin og í mannslíkaman- um er hvað öðru háðara en jafnvel hjólin i nokkurri vjel. Og svo er bókin jafnframt bráð- skemtileg og framsetningin svo ljós og í svo viðfeldnum íslenskum bún- ingi, að það er unun að lesa liana. Hún segir sögu fegrunarlistarinnar frá fyrstu tíð, iyfjum þeim, sem notuð hafa verið til viðhalds hörundsins frá fornum öldum fram á síðustu daga, hvort heldur voru liúsráð eða lærðra sjerfræðinga. Bókin skiftist í tvo að- alhluta og fjallar sá fyrri einkum um fegrunarlistina en hinn síðari meira um ástæðurnar fyrir aflögun hörunds og holds, en alls eru kaflarnir í bók- inni þrjátíu og geymir sá síðasti uppskriftir að ýmsum algengustu liör- undslyfjum. Það er tvimælalaust að allir liafa gagn af að lesa bók þessa með athygli og notfæra sjer þann fróð leik sem hún geymir. Og við lestur bókarinnar má öllum vera það ljóst, að fegrun og snyrting likamans er ekki eins þýðingarlitið atriði og sumir vilja halda, sem am- ast við vaxandi áhuga fólks fyrir snyrtingunni. Hjer er bæði um merki- leg heilbrigðisatriði og um menning- armál að ræða, svo að bókin bætir úr brýnni nauðsyn. Andvari. . ísl. að Hótel Borg í kvöld

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.