Fálkinn - 03.11.1939, Side 16
16
F Á L K 1 N N
Happdrætti
| Háskóla Islands.
Nú eru aðeins 6 sölu-
dagar fyrir 9. flokk.
E
í 9. — 10. flokki eru
2500 vinningar.
Samtals 552,800,00 krónur.
EíiiO íslenskan iðnað
Frá því fyrsta, að Gefjun á Akureyri fór að framleiða
garn úr íslenskri ull liafa viðskifti okkar við hana aukisl
stórlega ár frá ári, svo að segja má, að síðustu tvö árin
liafa vörur frá Gefjun verið aðalliðurlnn í framleiðslu
okkar, þar sem leyfi fyrir útlendu garni liafa verið mjög
takmörkuð. Fólkið hefir líka sýnt að það vill kaupa ís-
lenskar vörur, ef þær aðeins geta nokkurn veginn staðisl
samkepni Iivað verð og gæði snertir. Hjer eftir munum
við leggja ennþá meiri áherslu á alt, sem er alíslenskt,
þar sem hrugðist getur til beggja vona hvort nokkuð út-
lent fæst og vitað, að þótt eitthvað fáist, þá mun verðið
margfaldast. Við höfum fullkomnuslu vjelar, sem til eru
lijer á landi í þessari iðn og nuinuin kappkosta að fram-
lciða vandaða og eins ódýra vöru og mögulegt er.
Hlínar-vörur munu hjer eftir, sem hingað til fara sigur-
för um land alt. — Sendum um land alt gegn póstkröfu.
Prjónastofan HLÍN
Laugavegi 10.
lllllllllllllllll■lllllllllllllllllllllllllll■llllllllllll^lllllllllllllllll|l
Glœsilegt úvval af
Fermingarkortum
| Bókaverslun Slgurðar Kristjánssonar =
Bankastrœti 3 (næsta hús ofan viö Stjórnarráðiö)
...............iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiuiiiiiiiiiii'i
í Háskólabjrgginguna nýju
hafa verið settir upp 9 HELLU-ofnar. Hver þeirra er
3,6 m. á lengd. Þeir eru greyptir inn í vegg', sem lagður
er íslenskum, gljáfægðum skífum. Engir kranar eða tengi-
stykki sjást.
H. F. OFNASMIÐJAN
— Háteigsvegi — Sími 2287 — Reykjavík —
ER LIFIÐ
DYRMÆTT?!
Mennirnir berjast við að útrýma sjúkdóm-
um og böli, án þess að gera tilraun til að
leita að hinni einföldustu ástæðu þeirra.
Þeir leita fjærst í stað þess að leita næst
sjálfum sjer. Það eru mistök í breytni
mannanna kynslóð fram af kynslóð, sem
hafa skapað erfiðleikana. Með mistökum
sínum hafa þeir kyrsett möguleika til
heillavænlegs starfs og tekið öfugar leiðir.
Réttið við. Þess fyr þess betra. Gætið lík-
amans, hann er of dýrmætur til þess að
njóta hans ekki eins lengi og hægt er.
Verndið hann fyrir kulda — og klæðist í
föt frá Álafossi, föt og frakkar á unga og
gamla, fást ódýrast og best sniðin — í
Álafossi.
Verslið við ÁLAFOSS
Þingholtsstræti 2.
Reykjavík.