Fálkinn


Fálkinn - 12.01.1940, Side 4

Fálkinn - 12.01.1940, Side 4
4 F A L K I N N T) AÐ ER TIL grátbrosleg saga af manni, sem á feröum sínum kom lil „Blindingalands“. Fólkiö þar hafði aðeins fjögur skilningarvit, það vantaði sjónina: Og gesturinn lijelt í einfeídni sinni, að hann gæti orðið l'ólkinu að liði, með því að segja þeim úr sjónarheimi. En Adam var ekki lengi i Para- dís. Hann hafði ekki sagt margt, ljegar áheyrendurnir tóku um liöfuð sjer eða skeltu sjer á lær. Fyr mátti nú vera vitleysan. Manngarmurinn var svo vitlaus, að hann ætlaðist til að það tryði, að hann gæti með ein- hverjum kúlum, sem hann liafði í höfðinu, vitað live marga fingur ann- ar maður rjetti upp í tíu feta fjar- lægð. Og ef hann gæti sagt, livort hlutur væri kringlóttur eða fer- hyrndur, án þess að þukla á lion- um! Og svo talaði hann um eitthvað, sem hann kallaði „liti“, og sem gerði tvo dúka, er voru alveg eins við- komu, svo gerólíka, að hann gat þekt þá í sundur, án þess að snerta þá. Fyrst ljet fólkið duga að hlæja. En ]jegar hann stóð fast á meiningu sinni, hlöskraði því þráinn í honum. Loks fóru einstaka menn að' trúa, að það gæti verið eittlivað hæft í þvi, sem hann sagði, þó að lygilegt væri það. Og þá sámþýktu vitringarnir i landinu að láta til skarar skríða gegn honum. Honum var leyft að kjósa, hvort hann vildi heldur láta dæma sig sem glæframann, eða láta loka sig inni í vitfirringahæli — eða láta skera úr sjer þessar kúlur, sem stóðu í sambandi við það, sem hann var að segja frá. Hann kaus það síðast- nefnda. Og nokkru siðar vottuðu læknar landsins, að hann væri orðinn heilbrigður og ekki vitlausari en aðr- i'- menn. Stjörnuspámenn nútimans nota þessa sögu til þess að lýsa viðhorfi fjöldans til þeirra sjálfra. Hann þyk- ist sjálfur ekki vera nema menskur maður, en hvorki spámaður nje galdramaður. En hann staðhæfir, að það sje hægt að sjá fyrir, hvað kem- ur fyrir ákveðinn mann eða skeður í veröldinni eftir svo svo mörg ár. Maðurinn í æfintýrinu notaði aug- un. Stjörnuspámaðurinn notar hóro- skópið. Augunum getur skjátlast og hóroskópinu getur skjátlast, eða rjettara sagt þeim, sem les úr því, segja stjörnuspámennirnir. Þeir trúa spám sínum, alveg eins og maðurinn trúir þvi, sem hann sjer. Stjörnuspár eru æfagömul vísindi, sem undanfarna öld hafa legið í láginni, en aukist hefir byr á síð- ustu áratugum. Ýms erlend blöð eru farin að taka upp stjörnuspárfrjettir í sunnudagsútgáfur sínar og fjöldi s'tórra rita kemur út um stjörnuspár i heiminum, sjerstaklega á ensku. Enski stjörnuþýðandinn R. H. Nayl- or hefir lengi birt vikulegt yfirlit um ýmsar stjörnuspár í blaðinu „Sunday Express“, og hefir sagt svo margt fyrir, að fólk les greinar hans með áfergju og trúir á hann. En — hvað eru stjörnuspár og á hverju byggjast þær? Það er ekki úr vegi, að gera lesandanum nokkra grein fyrir þessu. Það sem fer hjer á eftir er, eins og efnið ber með sjer, skrifað frá sjónarmiði manns, sem trúir á stjörnuspár. Upplag Stjörnuspáralmanaksins er meira en hálf miljón eintök. Almanak þetta, sem segir til unv afstöðu sólar tungls og plánetanna á hverjum degi á hádegi, eftir Greenwichtíma og hefir aðeins þýð- ingu fyrir stjörnuþýðendur, sem búa til hóroskóp, er gefið út í G00.000 eintökum, og af því má ráða, að rnargir fást við stjörnuspár. Tilsvar- andi töflur eru líka gefnar út á þýsku. Alls er talið, að rúm miljón manna í heiminum fáist við stjörnu- Sólmyrkvar hafa afarmikil áhrif á rás heimsvidbarðannu, segja stjörnu- þýðendnrnir. Stjörnuspár Ern örlög mannanna og heimsins skráð i stjörnnnnm? spár nú á dögum. Og þetta eru hvorki fáráðlingar nje sjervitringar, heldur að miklu leyti mentaðir menn. Það þarf sem sje allmikla undirstöðu- mentun til þess, að geta tileinkað sjer efni þeirra fræðibóka, sém segja frá grundvelli stjörnuspánna. Ein af kunn ustu fræðibókum um stjörnuspár, „Astrological Text-Books“, eftir Eng- lendinginn Alan Leo, er ekki mun minna, en sjö bindi í stóru broti, alls um 2500 blaðsiður og full af töflum, útreikningum og dæmum og táknskýringum. Greindarlítill maður mundi gefast upp við bókina, áður en hann væri liálfnaður með fyrsta bindið. Það eru ósköpin öll, sem stjörnuþýðandinn verður að kunna utan að og muna, og svo verður hann að læra að notfæra sjer efnið og vinna sjálfstætt. Og hann verður að fylgjast með í þeim nýmælum, sem jafnan koma fram í þessum vísindum. í Englandi eru tvö stór bókafor- lög, sem eingöngu gefa út bækur um stjörnuspár, auk margra smærri. — Þrjú stór tímarit um stjörnuspár eru gefin út, hið elsta — Modern Astro- logy“ — er um 30 ára gamalt, en hið yngsta, „The Astrologers Quarterly“, tólf ára. Og samskonar rit eru líka gefin út í Ameríku og Þýskalandi. Stjörnufræðingar ofmetnuðust. Stjörnuspár eiga ekkert skylt við hjátrú eða dulspeki. Þær eru rann- sóknavisindi — eins og eðlisfræði, efnafræði og læknisfræði. En þær liafa legið í láginni í nokkrar aldir, því að stjörnufræðingarnir ofmetn- uðust, þegar þeir uppgötvuðu, að jörðin var ekki miðdepill sólkerfis- ins, og að pláneturnar voru „aðeins“ ómerkilegir hnettir, sem liringsnerust um sólina eins og sandkorn. En menn gleyma, að þessir söniu stjörnu- fræðingar, er gerðu þessa uppgötvun, voru sannfærðir um gildi stjörnu- spánna og voru hinir gáfuðustu menn sinnar tíðar og liefðu fljót- lega komist að fánýti stjörnuspánna, ef þær hefðu verið bygðar á sandi. í þá daga voru stjörnuspár kallaðar „visindi visindanna" og nú á dögum er kept að því af alefli, að þær megi fá þennan hefðarsess á ný. Það sem veldur vantrú flestra á stjörnuspánum er, að mörgum finst ])ær koma í bága við lieilbrigða skyn- semi. Mönnum finsl gersamlega ó- mögulegt að trúa því, að afstöður stjarnanna innbyrðis geti haft áhrif á atburði, sein gerast í lífi mínu eða bínu eftir svo eða svo mörg ár. Og þeir vantrúuðu vilja að minsta kosli f'á skýringu á, hvernig þetta megi verða. En stjörnuþýðendurnir . segja: Við höfum enga skýringu á því — við vitum aðeins, að það er svona. En þrátt fyrir það, þó að skýring- una vanti, er ekki heimilt að vísa stjörnuspánum á bug og kalla þær eintóma vitleysu. Hversu margt ger- ist ekki dags daglega umhverfis okk- ur, sem við vitum enga skýringu á, en við verðum eigi að síðúr að við- urkenna sem staðreynd. Hver getur gefið skýringu á því, að þegar fræ er látið í jörðina, þá vex jurt upp af því. Og liver getur gefið skýringu á þyngdarlögmálinu, hitanum eða rafmagninu? Og hvernig stendur á því, að þegar maður blandar eldfimu lofttegundinni vatnsefni saman við súrefni, í ákveðnu hlutfalli, þá verð- ur úr því vatn? Jafnvel þó að tvö börn væru svo lík, að það þyrfti að merkja þau til þess að þekkja þau sundur, sjer stjörnuþýðandinn mun á skapferli þessara barna, ef hann veit afmælis- daginn þeirra. Hann heldur því fram, að afstaða sólar, tungls og reiki- stjarna innbyrðis, á þeirri stundu, sem barnið fæddist, valdi þeim ein- kennum á því, sem vari alla æfi — út- liti, skapferli og örlögum, og að þetta þrent sje hvað öðru háð. Setjum svo, að tvö sveinbörn liggi hlið við lilið á fæðingarstofnun. Þau hafa fæðst með nokluirra klukkutíma millibili, annað rjett eftir miðnætti og hitt kl. 9 að morgni, og eru svo lík, að fóstran hefir orðið að binda um úlfliðinn á öðru, til þess að þekkja þau í sundur. En afhentu svo stjörnu- þýðandanum fæðingarstund beggja barnanna og hann segir þjer, að úr úr öðru barninu verði rós, en úr hinu þistill. Drengurinn með bandið um úlfliðinn mun ryðja sjer braul Satúrnus með hringiimim. Stjörnuþýðendur verða oft varir við slæm áhrif frá honum.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.