Fálkinn


Fálkinn - 12.01.1940, Page 11

Fálkinn - 12.01.1940, Page 11
Stóri: — Mikið verður gaman að fara í veiði — sitja svona á vatnsbakkanum og láta fiskana keppast um að ná í öngulinn. Ljómandi gaman að veiða. Litli: Mjer þykir nú meira gaman að HPÍÉiskjóta. Stóri: — Heyrðu? Hver skollinn varð af honum Litla. . . . hann var hjerna rjett áðan. Vonandi liefir honum ekki verið stolið eins og auðkýfingsbörnunum. Jcg verð að rann- saka málið. Kanske hann hafi farið til henn- ar Birtu? LitJi: — Hafið þjer sjeð nýju dansmyncl- ina i Bíó-Fíó, hún er aldeilis.... Stóri: — Já, jeg skal láta ltig sýna stúlk- unni, hvað þú hefir gott vit á dansi, cða rjettara sagt, hvernig þú tekur til fótanna, þegar þú átt mig á fæti. Litli: Honum skal ekki verða kápan úr því klæðinu.... Stóri: — Mjer þykir nú meira ganian að •Villu-Vestmyndum, með hestum og lasso. Birta: — Agalega væri gaman, að sjá ein- hverja svoleiðis mynd með yður. F Á L K 1 N N 11 Þegar það fer að hossast, er fiskufrinn á- reiðanlega kominn á öngulinn hjá mjer. Litli: — Nú held jeg, að jeg verði að reyna að stelast burt. Stóri: — Hann hlýtur að hafa farið þessa götu, því að aðrar eru hjer ekki. Og ekki hugsa jeg, að hann hafi þorað inn í skóginn. Hvað hefir orðið af honuin og að honum. Litli! Elsku, væni Litli! Hvar ertu, Litli? Birta: — Þjer minnið mig á hann Fredda Æsteris, þjer eruð draumur.... Stóri: - Haha. Það géngur ljómandi.. eða dansar ljómandi.... Litli: Mjer finst eins og það sje hnútur á bakinu á mjer, undir skyrtunni. Hann mer mig.... það er víst. .. . Stóri: — Hvað er þetta, er einlivcr að veiða mig. Það er ódráttur.... Birta: — Nei, nei, mikið voðalega er þetta spennandi, það er betra en í Fió-Bió. Iialdið þjer að það sje verið að ræna okkur? vaxinn fiskur af marhnútsgerðinni — þessu hefi jeg náð úr iðrum hafsins. Mikill ljóm- andi miðdegisverður getur þetta orðið. Ætt- um við ekki að bjóða einhverjum að borða með okkur? Stóri: —Nú, svona er hún þá, þessi Birta! Jú, þarna sjer maður. . . . hann er að reyna að koma sjer i mjúkinn hjá kvenfólk- inu, bjeaður peiinn. En jeg kalla þetta nú óheiðarlega samkepni, að stelast burt á stefnumót. Litli — Jú, vissi jeg ekki, það er mar- hnútur. Það er svo sem auðvitað, að hann er kominn frá Stóra, úr því að hann var i veiðiferð. En þessa skal liefnt! Dirfist hann að gera mig hægilegan í augum ungrar stúlku.... Litli: — Svona skulum við láta hann hanga, svo komum við einhverntíma og skerum hann niður. En fyrst förum við í Bió-Fió. Birta: — En hvað þjer eruð stór og sterkur. Og alt þetta gerið þjer fyrir mig.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.