Fálkinn


Fálkinn - 19.01.1940, Blaðsíða 4

Fálkinn - 19.01.1940, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N f) Af) VAR VONT ve»ur þann 14. september 1939. Kafbát- urinn barðist gegn vindi og sjó, brotsjór eftir brotsjó þaut yf- ir framstafn lians. skall gegn stjórnturninum og buldi á and- litum mannanna, sem stóðu þar, olíuklæddir, skeggjaðir, þvegnir af sjó og regni. Bara þeir hefðu mátt reykja, en það var ekki bægt, eldurinn liefði sjest langa leið og komið upp um þá. Tvenn augu rýna yfir ýfðan sæ, þau sjá ekki neitt, ekkert nýtt -— þangað til alt í einu. . . . „Skip á bakborða“, kallar ann- ar þeirra niður í turninn. Kaf- l)átsforinginn klifrar upp stig- ann. Skyldi það vera lxevskip? Nei, en stórt skip virðist það vera, bara myrkrið væri ekki Fjórir skipverjar af kafbátimm, sem sagt er frái i greinihni, ,,fá sjer reyk“. Þeir mega ekki reykja niðr'. í bátnum. stuttur. „Reykur beint undan“, lieyrist kallað frá turninum. — Foringinn, sem var sestur við borðið, missir skeiðina niður á gólf. Eftir fáeinar sekúndur stendur hann í turninum. Varð- foringinn, sem hafði sagt: „Þetta verður góður dagur fyrir okk- ur“, virðist hafa rjett fyrir sjer. Ennþá veit enginn, hvernig þessi dagur á eftir að verða í raun og veru. Kafbáturinn nálgast skip, sem befir ekki tekið eftir óvininum. Of seint sendir það frá sjer neyð- armerki og staðartilkynningar. Eftir tveggja tírna eltingarleik stöðvar kafbáturinn skipið með nokkrum viðvörunarskotum. — F. H. er nafnið, 4600 smálestir samkvæmt Lloyds skipaskrá. Á- ÆFINTYRI ÞYSKS KAFBATS í NORÐURHÖFUM Eins og lesenduv „Fálkans“ munu minnast leitaði þý.sk- ur kafbátur hafnar í Reykjavík í september s.l. Höfðu þrír af skipverjum slasast og einn mjög hættulega, og var hann lagður lijer á sjúkrahús. „Fálkanum“ hefir nú borist grein úr þýsku blaði, þar sem sagt er frá þess- ari æfintýraför kafbátsins norður í höf, ig ei þar nán- ar skýrt frá slysförum Schmidts vjelamanns, þess sem hjer var settur á land og sem mun dvelja hjer til stríðs- loka. Hann er nú gróinn sára sinna og lætur mjög ve' af dvöl sinni hjer á tslandi. jafn svart og það er. „Sendið honurn skeyti: „Stöðvið slrax“, skipar foringinn. En skipstjóran- um á liinu skipinu dettur ekk'i í hug að stöðva skip sitt. Reyk- háfar þess byrja að spúa reyk og neistum eins og eldfjall hefði tekið að gjósa, Hraðinn eykst, kafbáturinn eltir. Eltingarleikur- inn lieldur áfram. Skipið sendir frá sjer þráð- lausar tilkynningar: „S—O—S. Eltir af þýskum kafbátum“. Nú vita þeir á kafbátnum, að það er Englendingur, sem flýr þá, en honum skjátlast: það eru eng- ir kafbátar, heldur aðeins einn kafbátur. Samt á skipið ekki að komast undan, stríð er stríð. — Englendingurinn gerir það, sem Schmidt vélamaður, sem stasaðist og dvelst nú hjer í Reykjavík. hann getur, sendir frá sjer liverl skeytið á fætur öðru, gefur til kynna, hvar hann sje staddur, biður um hjálp, eykur enn lirað- ann. Það versnar i sjóinn. — Kafbáturinn getur varla lialdið áfram með svo miklum hraða. Hann getur ekki heldur skotið, vegna þess, að báturinn veltur of mikið. Loks birtir upp. Englendingur- inn gefst upp, áhöfnin tekur til bátanna, nálgast kafbátinn, — kemst í kalifæri. „Bið að lieilsa Mr. Churchill“, kallar kafbáts- foringinn, „það er ekki einungis mjer að þakka, að þið ])urfið að laka til áranna svo snemma dags,“ — Englendingarnir svara með handapati og hlátri, þrátt fyrir alt. Það er ekki langt í land og þeir geta búist við að- stoð þá og þegar, þar sem ensk varðskip hljóta að hafa fengið neyðarskeytin. Björgunarbátarn- ir hvei’fa smátt og smátt, tund- urskeyti rífur skip þeirra, kaf- báturinn heldur áfram ferð sinni, sjórinn ólgar. „Jæja, þetta verður kanske góður dagur fyrir okkur,“ segir varðfoi’inginn við varðmanninn í turninum. „Jeg væri ekki á móti þvi; liöfum bvort eð ei’ ekki sjeð neitt í þrjá daga í röð, kanske lijálpar okkur vonda veðrið nú sem oftar.“ — Háset- inn, sem liafði verið með þeim í turninum, til þess að reykja sígarettu, hverfur aftur niður í hátinn, til þess að vikja úr vegi fyrir þeixrx næsta. Kafbátsmenn- irnir reykja eftir skipulagi: sá, sem ætlar að fá sjer reyk á þil- farinu eða í turninum, festir s])jald með nafni sínu á ‘ vegg- inn niðri, svo að fjelagar hans viti, hver er uppi, til þess að fá sjer loft og íæyk. — Rjetl við spjaldið er áletrun á veggnum: „Fimm mínútur, fáðu þjer reyk, annars færðu illan leik“. Reykja og hlusta á útvarpið — það er aðalatiiðin fyrir kafbátsmann, þegar bann er búinn að sofa og borða og þarf ekki að vera á verði. í þetta skifti er hvildartíminn höfnin reynir ekki lengur að komast undan, heldur setur út bátana og yfirgefur skipið. Þar sem langt er í land, ætlar kaf- bátsforinginn að draga bátana nokkrum sjómílum nær strönd- inni. En fyrst verður lxann að draga þá fjær skipinu, svo að liægt verði að sökkva F. H., án þess að stofna áböfninni í voða. Þegar búið er að fæi’a bátana, kallar foringinn til skipstjórans: „Bíðið andartak, jeg ætla bara að skoða skipið, kem bráðum aftur.“ Síðan snýr kafbáturinn aftur að F. H. Smákæna, sem kafbáturixm hefir meðferðis, er sett út. Fyrsti stýrimaður, einn undirforingi og einn háseti fara um borð. Þegar þeir koma aftur, er þeim tekið opnum örmum, enda koma þeir færandi hendi, með dilkakjöt, svínslæri og stóra hrúgu af bráuðum í fanginu. Búrið á F.H. var vel búið öllum lifsnauðsynj- um og sælgæti. Matvælum þeim, er kafbálsmennirnir ná í, ætla þeir að skifta milli sín og á- liafnax-innar, sem á eftir langan Kafbáturinn á Reykjavíkurhöfn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.