Fálkinn


Fálkinn - 19.01.1940, Qupperneq 5

Fálkinn - 19.01.1940, Qupperneq 5
F Á L K I N N Efri myndin: Þýskir sjóli&ar koma urn borð í kafbátinn eftir að hafa rannsakað skip, sem sökkva skal. Neðri myndin: Skip, sem sökkt hefir verið uppi nndir landsteinum. róður í land og liefir líklegasl gleymt að taka með sjer nægar vistir í bátana. Litla kænan opn- ar nú reglubundnar ferðir milli kafbátsins og skipsins. — Meiri hluti kafbátsmannanna er kom- inn upp á þilfar, til þess að horfa á. Að lokum fara einn vjelamað- ur og einn loftskeytamaður um borð í breska skipið, til þess að sökkva því með sprengjum. En ekkert verður úr þessu. Alt í einu sjást enskar árásar- flugvjelar. Nú er liætta á ferð- um! Kafbátsforinginn skipar að kafa. — Eins og kettir liendast mennirnir ofan í turninn og nið- ur í bátinn. Viðvörunarbjallan hringir stanslaust. Turnlokið er látið aftur, loftræsisopum og út- blásturspípu olíuvjelarinnar er lokað, allir flýta sjer á þá staði, sem þeir þurfa að vera á, þegar báturinn er i kafi. Báturinn liverfur um leið og ensku flug- vjelarnar lienda niður fyrstu sprengjunum. Alt i lagi með bátinn, liugsar kafbátsforinginn. En fimm menn eftir um borð í F. H., þeir kom- ust ekki nógu fljótt til baka. — Finnn menn eftir i kúlnaregni enskra árásarflugvjela! Það get- um við þakkað loftskeytamann- inum á F. H. fyrir, sem kallaði á hjálp loftleiðis og fjekk liana ioftleiðis. Þessu verður nú ekki breytt, að svo stöddu. Eftir nokkurra mínútna ferð í kafi liækkar báturinn sig svo mikið, að hægt verður að skjóta upp hringsjánni. Foringinn þrýst- ii augunum að augnaglerunum. Sjórinn sjest fyrst dökkgrænn, þá ljósgrænn, siðan kemst liring- sjáin upp fyrir sjávarflötinn. „Fari það til ........“, með naumindum kæfir foringinn fleiri blótsyrði. Það ótrúlega hefir skeð: kafbáturinn hefir komið upp um sig og þá leið, sem hann hefir farið í kafi. Hann hefir dregið kænuna á eftir sjer; hun liafði einhvernveginn fest í kaðlinum, sem notaður hafði verið þegar kafbáturinn hafði samband við skipið. Nú verður hann að losna við kænuna, taf- arlaust. Englendingarnir hljóta að sjá liana og skilja, að engin kæna fer á harða spretti mann- laus yfir Atlantshafið! Vel beittur búrhnifur er tek- inn fram, kafbátnum skýlur upp. Mennirnir lialda niðri í sjer and- ánum, á meðan einn stekkur út á þilfarið, sker á kaðalinn og hendir sjer aftur niður i bátinn. í þessum svifum þýtur ensk flug- vjel niður að bálnum, er auðsjá- anlega búin að kasta öllum sprengjum sínum og getur því ekki nema skolið á bátinn úr vjelbyssum sínum. Skotin hæfa turninn, en um leið stingur hát- urinn sjer á bólakaf. „Óskemtilegt umhverfi,“ heyr- ist foringinn segja. Einn stingur upp á því að híða til kvölds. Þýðir ekkert, þá eru flugvjelarn- ar bimar að kalla á tímdurspilla, versta óvin kafbátanna. En livað verður um menhina, sem eru eftir um borð i F. H. ? Foringinn tekur ákvörðun. Hann ætlar að nálgast F. H. í kafi, koma upp, taka mennina um borð og hverfa sem fyrst, þrátt fyrir alt dilkakjötið og öll þau svinslæri, sem þessi dallur hefir upp á að bjóða. — Kaf- bátsmennirnir, sem eftir voru um borð í F. H. hafa orðið að þola kúlnaregnið úr bresku flug- vjelunum. Þeir r^yndu að fela sig eins vel og hægt var, en urðu þó allir fyrir smámeiðslum. Einn er því miður illa særður: sprengjubrot hitti slagæðina í öðrum liandleggnum. Á meðan er kafbáturinn kom- inn upp. Byssunni er beint gegn flugvjelinni, sem eftir er, með þeim árangri, að hún hrapar i sjóinn, 200 mtr. frá F. H. Flug- maðurinn heldur sjer dauðahaldi i flugvjelina, sem cnn flýtur á sjónum, en fjclagi hans sjest ekki lengur, hefir sennilega sæi'st og druknað strax. Nú leikur einn kafbátsmannanna, sem eftir eru um borð í F. H„ list er Bretinn mun seint gleyma honum. Þrátt fyrir sár, sem hann liafði fengið í bakið, kastar hann sjer í sjóinn og bjargar fíugmanninum um borð í F. H. Nú eru þeir orðnir sex, sem biða eftir kafbátnum og nota tímann til þess að binda um sár sín. Tvisvar reynir kafbáturinn að nálgast F. H. og koma upp, tvisv- as misheppnast tilraunin. Við aðra tilraunina kemur aftur ensk flugvjel, kastar sprengjum sín- um niður rjett við skipsskrokk- inn, en er skotin niður eins og fyrri vjelin og einnig öðrum manninum bjargað. Þriðja til- raunin hepnast. Kafbátnum skýt- Þrir kafbátar i þýskri höfn. ur upp rjett við liliðina á F. H„ bátsskrokkurinn rekst í skips- skrokkinn, þó ekki hættulega. Mennirnir fimm hafa fyrir löngu skilið, hvað kafhátsforing- inn ællaði sjer að gera. Þeir cru húnir að festa köðlum um þá særðu, hcnda sjer í sjóinn um leið og kafbátnum skýtur upp og draga þá særðu á eftir sjer. Bretarnir tveir hika enn, kvíða auðsjáanlega fyrir ferðinni með þýskum kafbát. „Flýtið ykkur nú,“ er sagt við þá, „við sökkv- um F. ,H.“ Þá láta þeir til leiðast og eru dregnir í bátinn. Samtím- is er farið í kaf og skotið tund- urskeyti á F. H. Hafið lokast yf- ir hringiðunni, sem myndast af hinu sökkvandi skipi. — Alt þetta gerðist á elleftu stundu, því nú nálguðust fleiri flugvjelar auk tveggja tundur- spilla. Flugvjelasprengjurnar skaða ekki hátinn, sem nú er kominn undir sjávarflötinn. En djúpsprengjurnar, sem tundur- spillarnir kasta, eru miklu liættu- legri. Sprengingarnar heyrast i kafbátnum, stundum fjær, stund- um nær. Kafbátsmennirnir þora varla að draga andann. Það er einungis heppninni að þakka, ef báturinn kemst undan. Ef ein- hver gengur liátl um í hátnum eða hnerrar, fær hann olnboga- skot, því að öll slik hljóð heyr- ast alla leið til lilustunartækja tundurspillanna, sem enn elta kafbátinn og kasta djúpsprengj- um. Smátt og smátt dregur úr sprengingunum. Eltingaleiknum er lokið. Kafbátsmennirnir og hinir nauðbeðnu gestir þeirra kasta mæðinni. „Þetta er þó góð- ur dagur,“ segir varðforinginn, á meðan báturinn breytir um stefnu og heldur nú norður á bóginn. 25 fallegar stúlkur .... geta fengið atvinnu í New York, við að vera gestir á næturklúbbum og skemta sjer. Það er mr. Valentine lögregluforingi, sem hefir auglýst cft- ir þeim í blöðunum. Kröfurnar. sem gerðar eru til þeirra eru þær, að þær sjeu laglegar og gangi i augun á karlmönnunum, gangi vel til fara og kunni að dansa og syngja. Hann ætlar að nota þær sem njósnara í náttklúbbum þelm, sem fina fólkið venur komur sínar í, og þar eiga þær að rannsaka „hjörtu og nýru“ þeirra ungu manna, sem þær komact í kynni við, eftir að bafa duflað við þá og drukkið með þeim. Mr. Valen- tine segir, að í næturklúbbunum sje meira af liættulegum glæpamönnum en á leynikrám kjallaranna, og nú vill hann kynnast þessu fólki betur en hann hefir getað hingað til. Stúlk- urnar fá 12.000 króna kaup, svo að það verður víst stór umsækjendahóp- ur, sem Valentine getur valið úr, þeg- ar til kemur. Ðtbreiðið Fálkann!

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.