Fálkinn


Fálkinn - 01.03.1940, Qupperneq 2

Fálkinn - 01.03.1940, Qupperneq 2
2 F Á L K I N N - GAMLA BÍÓ - ,Það er ýmist of eða van‘, segir ináltækið. Við þekkjum stúlkur, sem alls ekki liafa of mikið af biðlum. En Nancy litla Briggs, aðalkvenper- sónan í inyndinni „Þrír biðlar“ hef- ir nóg af þeim. Að vísu er það visl hvergi leyfilegl að eiga tvo eða fleiri eiginmenn, en það er þó altaf gott að hafa úr nógu að velja, því að eins og skáldið sagði í vísunni Ii 1 stúlkunnar, með ósk um marga biðla, að — „Þótt það verði ei þeim til fjár, þá er það altaf gaman.“ Þessi biðlamynd er gamanmynd, fyndin og skemtileg. Ungur rithöf- undur, frægur og sigursæll, Mal Niles að nafni, (leikinn af Roberl Montgomery), er umsetinn af leik- konunni Vivian Herford (Claire Dodd). Eitt kvöld bíður hann henn- ar og er búinn að gera ait sem við- feldnast á heimili sínu í því skyni að taka vel á móti lienni, breyta Ijósum o. s. frv. En viti menn, leik- konan kemur, en liún er ekki ein- sömul. Með henni er móðir liennar, mesta leiðindakerling, áleitin skraf- skjóða. Rithöfundurinn finnur brátt inn á það, að þær mæðgur ætla alls ekki að láta hann sleppa, heldur knýja hann til að ganga að eiga Vivian. En það hnoss vill Mal Niles með engu móti hreppa og „stingur af“ út í sveit til fyrirlestrahalda. En hann fær að reyna það, að hann er kvennagull. í sveitaþorpi einu hittir hann unga stúlku, Nancy Briggs (Janet Gaynor) og henni list síðar vel á hann. En hún á fyrir höndum að giftast, en þegar til kemur fær bún símskeyti frá kær- astanum, um að hann geti því mið- ur ekki verið ýiðstaddur brúðkaup- ið! Grátur og gnístran tanna í fjöl- skyldunni, auðvitað! Þau Nancy og Mal verða svo samferða til New York, en því fer fjarri, að rithöf- undurinn sje í nokkrum ástaþönk- um, það ké'mur alt seinna á sínum tíma. En í New York bætist þriðji biðillinn í hópinn. Það er vinur Mals og útgefandi, Hanson (Fran- chot Tone) geðslegasti maður. - Fyrsti biðillinn er heldur ekki enn út úr sögunni, þótt hann befði ekki ástæður til að vera viðstaddur brúð kaupið. Og nú er að sjá, hvernig jiessi Gordions-hnútur leystist, því að auðvitað geta þeir ekki allir þrír fengið sömu konuna. Sá hlær best, sem síðast hlær. Or því verður kvikmyndin sjálf að skera. Hún verður sýnd i Gamla Bíó iniian skamms. Blaðið „Chicago Tribune“ segir frá því, að hundafjöldinn í Bandaríkj- unum hafi þrefaldast á siðustu sex árum. Samkvæmt hagskýrslum munu nú vera um 15 miljón hundar í ríkjunum. Elsti vinur og fylgifiskur mannkynsins er kominn í tísku — aJlir vilja eiga hund — en það bitn- ar á börnunum. Hundskarfan hefir útrýmt vöggunum, tíkurnar tekið við af mæðrunum og í funkisíbúðunum heyrist ekki barnagrátur heldur hundgá. i blöðunum morar of aug- lýsingum — „Hundar til sölu“, „hundar aldir upp“, „hundar vand- ir“. í útvarpinu eru haldnir fyrir- lestrar um meðferð bunda og upp- eldi og hundar eru keyptir og seld- ir fyrir mörg hundruð miljón doll- ara. — Hundafróðir menn hafa reikn að út, að það kosti ekki minna en tíu cent á dag að eiga hund, og kost- ar hundaframfærið í Bandaríkjunum þá ekki minna en 550 miljón dollara á ári. Það er helmingi meira en and- virði seldra landbúnaðarvjela i U. S. A. árið 1930. - NÝJA BÍÓ - VALDEMAlt POULSEN er frægur danskur verkfræðingur og hugvitsmaður, sem gert hefir ýmsar uppgötvanir í rafmagnsfræði. Ný- lega var V. P. sjötugur og var hon- um þá margvíslegur sómi sýndur, m. a. var broncelikan af honum af- hjúpað i dönsku útvarpsstöðinni. Hjer sjest formaður danska útvarps- ráðsins, hr. Fisker vera að ávarpa V. Poulsen framan við hljóðnemann, en Poulsen er yst til hægri á mynd- inni. í miðju er Iíkanið áf honum. Það er gert af myndhöggvaránum, lohs. Bjerg. Þeir menn hljóta að vera áræðnir i meira lagi, sem ]iora þvi að kvæn- ast aftur konunni, sem þeir hal'a skilið við og orðið himinlifandi yt'ir því að hafa losnað við hana. Reyndar er það ekki alveg vist, að eiginmaðurinn i kvikmyndinni „Þan giftn sig aflur“, hafi verið svo geysilega feginn, svona inst inn beinið, þegar hann losnaði úr hjóna- bandstengslum við konu sina. Að minsta kosti gleymdi hann sjer al- gerlega, þegar hann sá hana aftur, eftir að þau höfðu verið skilin um nokkurt skeið. Frúin var þá gifl öðrum manni, en sá fyrri fór ekki að því, heldur vindur liann sjer um- svifalaust að henni og tekur hana i faðm sjer og kyssir hana fast og innilega. Reyndar er þeta ekki svo ótrúlegt, vaninn getur sjálfsagl náð föstum tökum á hjónabandskóssum eins og öðru. Smámisfellur í sambúð f.vrnast eflaust við langan aðskilnað, en hinar djúprættari tilfinningar halda sjer þá betur, standa eftir, ])eg- MÓÐGAÐI GARBO! Enski H amletleikarinn Laurence Oliver Ijek nýlega aðalhlutverk i mynd, sem heitir „Planes“. Við það tækifæri kom á daginn, að hann liafði komið til Hollywood fyrir fimm árum, en af vissum ástæðum var haft hljótt um það. Arið 1933 átti að leika „Kristínu Svíadrotningu“, með Gretu Garbo og Laurence Oliver. Tilraunamynd- unin gekk ágætlega og fjelagið fór ]>egar að auglýsa myndina. En hinn nýi mótleikari Garbo ljet standa á sjer, og fjelagið sendi skeyti eftir skeyti til Englands. Þegar Oliver loks fór af stað, sendi hann svo- látandi skeyti á undan sjer: „Biðjið ungfrúna að reyna að sitja á sjer!“ En þetta gaman var ekki tekið vel upp og John Gilbert var látinn leika hlutverkið. Auðvitað kunni Oliver ]>essu illa, og fór hið bráðasta aftur og heitstrengdi að stíga aldrei fæti á Ameríku framar. En þó hefir hann ekki staðist tilboðin að vestan. Hjer er hann að leika á móti Mafle Oberon. Þegar Albert prins al' Wales, síð- ar Játvarður VTI., var að læra krist- indóminn í æsku, sagði kennarinn honum, að fyrir guði væru allir menn jafnir. — Þei, þei, þetta máttu ómögulega segja henni mömmu, sagði prins- inn. „MANNDÝRIГ. Hollywood hefir lokkað til sín helstu leikkonur Evrópu, en fæstar hafa þolað vistaskiftin. Þannig er um hina ágætu leikkonu Simone Simon, sem hafði einkum útlitið til síns ágætis. En það þótti ekki gott vestra. Fegurðarsnillingarnir gerðu alt, sem þeir gátu lil að breyta and- litinu á henni. Það tókst, en leikur hennar beið hnekki við, svo að ameríkönsku myndirnar hennar ])ykja lítils virði. Hún varð fljótl leið á Ameríku, en var tekið opn- ar hið ómerkilegra þokar og hverf- ur sýnum.Svona fer það fyrir hjón- unum í myndinni, þeim Raoul Mc- Leish og Vicky. Ást ]>eirra vaknar á ný við endurfundina, ]). e. a. s. hún liafði aldrei dáið, bara sofið. Við þessa endurfundarkossa rifjast upp fvrir Vicky þessi stutti hámingju- ríki tími, þegar hún var gift Raoul. Það hafði þó ekki verið neitt sjer- lega rólegl líf, altaf eitthvað nýtt og óvænt, frumleg uppátæki og gaura- gangur. En samt sem áður fanst henni það nú hafa verið hið eina gæfusama líf, — og j)ó, og þó, ólíkl öruggara var nú reyndar að búa með núverandi eiginmanni sínum, Bob Benton, rólyndum náunga. En svo fer að þau dragast livort að öðru á ný. Þau taka aftur til að lifa sínu fyrra óróalífi. Loks Ijúk- ast upp augu þeirra fyrir þvi, að ])au hefðu aldrei átt að skilja. Þau ákveða að taka saman aftur. Maður frúarinnar, (þ. e. sá síðari) reynir að þumbast við, en má ekki við of- urkappi ástarinnar. Vicky er leikin af Lorettu Young, Raoul McLeish af Tgrone Poiuer. Myndin er fjörug og full af skrýti- legum tiltækjum. Verður bráðlega sýnd á Nýja Bíó. um örmum, er hún kom til Frakk- lands aftur og var ráðin til að leika i „Manndýrið“ (La Béte Humaine), sem er kvikmyndun á skáldsögu efl- ir Zola. Leikur hún þar með Jean Gabin. Myndin hefir fengið ágætar viðtökur í Frakklandi.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.