Fálkinn


Fálkinn - 01.03.1940, Qupperneq 4

Fálkinn - 01.03.1940, Qupperneq 4
4 F A L K I N N Lengi varðist Maclrici árásum uppreisnarmanna. En þar kom, að hún fjell. Þessi mgnd er þaðan. Stórlujs- ið er hin fyrverandi konungshöll. FRANCOÁ FLÓTTA Eins cg flestir byltingaforingjar hefir Franco, núverandi einræðisherra á Spáni, þurft á því að halda að flýja. í júlí 1936 leyndi enskur liðsforingi og dóttir hans Franco í flugrjel á leiðinni milli Teneriffa og Marokko. Spænska borgarastyrjoldin, sem geisaði í hálft þriðja ár og var umræðuefni allar veraldar- innar á hverjum degi á þeim ár- um, er nú ekki lengur dægur- mál, — hún er orðin stórviðburð- ur, sem ritast óafmáanlegum stöfum á spjöld veraldarsögunn- ar. Það sjáum vjer á því, til clæmis, að Þýskaland hefir fyrir nokkru viðurkent )>að hiklaust, að þýskir Iierflokkar hafi í stór- um stil stuðlað að því, að spænska lýðveldisstjórnin var niður kveðin með fasistabvlting- unni. Og Þjóðverjar lýsa því meira að segja hisþurslaust yfir, að hersveitir þeirra hafi barist með uppreisnarmönnum frá upp- hafi hyltingar, því að þeir segja, að fyrstu Þjóðverja-herflokkarn- ir hafi komið til Spánar i júlí- lok 1936; en fasistahyltingin gegn alþýðustjórninni hófst 17. júlí. IJýsku nasistarnir ljetu því ekki lengi standa á hjálp sinni við uppreisnarfalangistana spænsku. 18. júlí hraust uppreisnin út í Marokko og daginn eftir, 19. júli, lenti Franco hershöfðingi i Burgos, en sú horg varð síðar aðalaðsetursstaður uppreisnar- manna, sem kunnugt er. En eru það allir af lesendum „Fálkans“, sem hafa heyrt um j)á ævintýralegu athurði, sem gerðust áður en Franco kom til Burgos í upphafi byltingarinnar? Já, svona er það oft, að smá- atburðir valda miklu um úrslit heimsögulegra viðhurða. Vitið j>ið }>að öll, að Franco átti J)að erlendum vinum sínum að þakka, að hann komst til Burgos í tæka líð. Þessir vinir voru: enski rit- höfundurinn Ilugh Pollard, sem líka er liðsforingi, dóttir hans, indæl stúlka, Díana að nafni og vinkona hennar. Þessu fólki á Fransisco Franco j)að að j)akka, að hann komst til Marokko sama daginn, sem ákveðið var, að upp- reisnin hrytist út. í Teneriffa steig hann inn í flugvjel, ásamt Pollarcl liðsforingja og fylgifisk- um hans, — en Franco var ])á ekki í spænskum liðsforingja- húningi, — hann var dulklædd- ur sem arahiskur höfðingi. Frásögn Pollards majórs. Fnskur blaðamaður kom ný- lega að máli við Hugli Pollarcl majór, þann sem hjálpaði Franco til að komast leiðar sinn- ar. En hann hýr á Iandssetri síiui í Sussex í Suður-Englandi. En þegar þetta samtal átti sjer stað, var majórinn einmitt ný- kominn úr ferðalagi lil Spánar. Hafði hann verið þar gestur Francos og verið viðstaddur sig- urhátíðina í Madrid. Majórinn sagði viðstöðulausi l'rá liinu ævintýralega flugi sínu og tveggja ungra stúlkna og spænsks liðsforingja, Don Luis Bolin. Þau lögðu af stað frá Croydons-flughöfninni 11. júlí 1936. — Opinherlega var það látið heita svo, að majórinn og fylgifiskar hans ætliiðu í skemtiför til Kan- arí-eyjanna. En tilgangurinn var í raun og veru hvorlci meira njc minna en það, að frelsa Franeo hershöfðingja, sem þá var í út- legð á Teneriffa. Svo átti að flytja hann á laun til Marokko, cn þar átti fascistauppreisnin að hrjótast út 18. júlí. Ungu stúlk- urnar tvær voru látnar l'ljóta með til þess að skemtiferðalagið væri trúlegra. Enginn Spánverji var líklegur til að levsa þetta hlutverk af hendi, svo að það heppnaðist, því að spænska stjórnin ljet marga njósnara líta eftir fram- ferði Franco á eyjunni. Stjórnin hafði skipað hinn unga hershöfðingja æðsla stjórn- anda kanarisku evjanna, og liann átli að hafa aðsetur i Santa Cruz á Teneriffa, til að hann dveldist sem lengst í burtu. En hann revndist samt sem áður engan veginn nógu langt í hurtu, því að jiaðan stjórnaði liann undirhúningi spönsku I)ylt- ingarinnar. 13. júlí revndii þrir menn að myrða Franco liers- höfðingja, en j)að mistókst og lífverði Francos tókst að liafa hendur í liári tilræðismannanna. Og nú heið Franco j)ess eins, að fylgismenn hans í Marokko gæfu honum merki um að koma, og að hinir enslcu vinir lians kæmi og flvttu liann á laun á áfanga- staðinn. Kærkomið mannslát. Pollard majór og fjelagar hans urðu að viðhafa hina mestu var- úð og lagni til j)ess að koma ekki upp um hinn raunverulega tilgang l'erðarinnar. A flugferð- inni til Kanarí-eyjanna komu þau við í Bordeaux, Biarritz, Lissa- bon og Cacahlanca, og á öllum jæssum stöðum komu einhverj- ir Spánverjar á vettvang að hitta inajórinn. Þeir voru þungbúnir og dularfullir á svip og þurflu allir nauðsynlega að tala einslega við majórinn. Alt var undirhúið af mestu nákvæmni. Flugferð- inni lauk á Gando-flugvellinum, nálægt Las Pahnas og jiaðan hjeldu svo majórinn og ungU stúlkurnar sjólciðis með póst- skipinu til Teneriffa og þar hittu þau Franco, og var látið líta svo út, að Jæir endurfundir hefðu orðið af tilviljun. Þetta var 16. júli, svo að |)að var ekki nema tveggja daga frestur til að ná til Marokko. Aðalerfiðleikarnir voru i því fólgnir að koma Franco burt frá eynni. En hjer kom tilviljunin til hjálpar. Bahnes hershöfðingi í Las Palmas fórst voveiflega; var að hreinsa hvssu sína og varð fyrir skoti. Xokkru eflir að Franco hafði lekið Madrid hjelt hann iburðarmikla sig- urhátíð, og þangað bauð hann Pollard majór. Myndin sgnir Franco í sigurvegara-skapi á sigurhátíðinni.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.