Fálkinn


Fálkinn - 01.03.1940, Side 6

Fálkinn - 01.03.1940, Side 6
e F A L K 1 N N II l \ BR08TI TVfAHÍA MÚNER hallaði sjer afí- A A ur á bak á svæflana og brosti. „Þetta er vel boðið, Carl, en jeg segi nei, einu sinni enn! Hann starði hvast á hana. „Jeg gæti gert þig gæfusa'ma." „Nei, jiað gæturðu aldrei gert.“ „Jú.“ Hana langaði til að hlæja, en jjað niundi særa tilfinningar hans. „Mundu eftir stöðunni þinni, Carl. Hvernig mundi fara um hana, ef þji giftist kvikmyndaleikkonu?" „Jeg elska þig,“ svaraði liann. „Það efast jeg um.“ Hún virti hann vingjarnlegn fyrir sjer. Hann var laglegur maður, en svo ófrum- legur. Hún hafði sjeð samskonar menn á götunum þúsund sinnum. Það var eins og hæði líkami og sál væri mótað í einkennisbúning. „Jeg kernst i miklar valdastöður," sagði hann. ,,í flokknum þínum?“ „Auðvitað. Flokkurinn, það erum við öll. Sjálf þjóðin.“ Henni lá við að muldra „þvi mið- ur.“ En ]jað hefðu verið landráð. Hann horfði á andlitið með gráu augun og gullna hárið og þráði, að hann gæti skilíð hana þegar hún þagði. Eitt vissi hann upp á hár: að bak við fegurðarhjúpinn voru leiftr- andi gáfur. „Viltu giftast mjer, María?“ „Jeg get það ekki.“ Það lá við að rödd hennar heyrðist ekki fyrir hávaðanum af þrammandi hersveit- uin á götunni. Altaf heyrðust þessir þrammandi fætur. Heræfingar. Öfg- ar ættjarðarástarinnar. Loks sagði hún: „Heyrðu Carl, ef jeg hæði þig um, að láta mig vera í fyrirrúmi fyrir flokknum —? „Það væri fásinna.“ „Já, það er víst svo.“ Andlitið á honum varð ógnandi. „Þú verður að fara varlega. Jafnvel þó að þú yrðic þjóðernissinni þegar þú giftist fyrri manninum þínum. Nei, það er ekki vert að hlæja að þessu.“ „Hefir flokkurinn eftirlit með hlátrinum lika?“ Hann roðnaði af hældri reiði. „Jeg vara þig við því, María, að hafa svona spaug á takteinum. Þetta er mitt land. Og það er liitt land — núna. Þú ættir fremur að vera þakk- lát. Þú hefir grætt hjerna,“ „Jeg hefði grætt meira í Holly- \vood.“ „Það hefði verið þjóðræknisleysi að fara þangað.“ Hún andvarpaði. Mikill hjálli var þessi maður. En þess varð hún að gæta, að hann gat orðið hættulegur bjálfi. „Heyrðu, Carl! Mjer fellur vel við þig að mörgu leyti. Jeg held, að þú sjert vænn maður. En það er alt og sumt. Þú getur ekki sagt, að þú eigir í þjer sálina. Hún er eign flokksins.“ Hann steig eitt skref fram, stinn- ur eins og hermaður: „María!“ „Þú getur ekki neitað þessu. En jeg vil eiga sálina mína sjálf.“ „Þú veist ekki hvað þú ert að segja!“ „Jú,“ sagði hún Jtreytúlega. „Og það er gagnslaust að tala meira um þetta.“ Maður af öðru þjóðerni hefði má- ske þrifið hana í fang sjer, hvort henni var það ljúft eða leitt. En Carl Flnsen rjetti úr sjer: „Hefirðu lesið greinaflokkinn i Jistorika?" Hún varð að stilla sig, að skella ekki upp úr. Það var eins og hið opinbera málgagn flokksins ætti að leggja ástamálum hennar lífsreglurn- ar: keppinautalaust'blaðið, sem flokk- urinn hafði gefið einveldi i blaða- heiminum. „Hefirðu lesið hann?“ spurði hann aftur. „Verð jeg hálshöggvin, ef jeg segi nei?“ Hann misti á sjer stjórnina. „Gott og vel. Nú skal jeg segja þjer nokk- uð.“ Hann benti með hvítum, gild- um fingri. „Af einhverri ástæðu hef- ir þú vakið eftirtekt á æðri stöðum. Nafn mitt hefir verndað þig. Nti grunar þá, að þú ætlir að flytjast alfarin úr landi.“ Hún lyfti hrúnunum ofurlitið og hann hjelt áfram í æsingu: „Af því að jeg hefi búið mig und- ir þriggja vikna leyfi í London?“ „Af því að þú hefir tekið stóraj' fjárhæðir út úr hankanum þínum — í seðlum.“ „Jeg skil. Maður á ekki einu sinni hankainnstæðuna sína.“ „Einmitt. En þetta er alvarlegt." Hann laut niður að henni og hvesti augun. „Þú veist vel, að það er glæpsamlegt að reyna að smygla peningum úr landi. Ef það kæmist upp um þig, gæti ekki einu sinni jeg hjálpað þjer.“ „Þú ert svo leiðinlegur þegar þú heldur fyrirlestra, Carl. Bíddu með að áfellast mig þangað til jeg verð tekin föst.“ • „Þú ert flón!“ hrópaði hann hams- laus. „Heldurðu að flokkurinn sie hæði hlindur og lieyrnarlaus. Ef þú ert saklaus og ætlar aðeins í stutt sumarleyfi — hversvegna sagðirðu þá upp skrifaranum þínum í gær. Hún var dugleg og einlægur ættjarð- arvinur." Það hrá við Jeiftri í augum henn. ar. „Já, það er víst um ])að.“ „Hvað áttu við?“ „Það sem jeg segi. Hún var dug- leg og einlægur ættjarðarvinur, það er jeg viss um. En luin var leið- inleg. Jeg þarf skemtilegri stúlku, með meira hugmýndaflugi. Þess- vegna sendi jeg þessa auglýsingu til Jistorika í dag.“ Hún opnaði tösk- una og rjetti honum vjelritað hlað. Hann las: „Riturastaða laus fyrir stúlku. Aldur 20—30. Iiút og húg- myndarík.Þarf að kunna vjelritunog hraðritun. Reynsla af kvikmyndum og leiklist nauðsynleg. Tilboð merkt Hann deplaði augunum. „Jeg skil þetta ekki.“ „Mjer finst það ofur auðskilið. Jeg þarf annan ritara. Auglýsingin kem- ur á morgun. Jeg fc.efi beðið Jistorika að senda mjer öil tilboðin til Lond- on. Þá get jeg atliugað þau meðan jeg liefi næði og valið svo úr um- sækjendunum, þegar jeg kem heim aftur.“ Það varð stutt þögn. Loks sagði hann: þá er öðru máli að gegna. En þú verður að játa, að jeg hafði ástæðu til að halda, að þú ætlaðir: að að smygla peningunum úr landi." Hún hallaði undir flatt: „Og þetta kallar j)ú ást!“ „Það er allri ást óviðkomandi." „Nei, ónei. Ástarjátningar og njósn ir eiga enga samleið.“ „Dirfist þú að tala um njósnir?" „Dirfist þú að tala um ást?“ Hann rjetti úr sjer eins og her- maður. „Eitt í einu. Fyrir flokkinn nnindi jeg dirfast hvað sem vera skyldi." „Þú játar þá, að þú hafir njósnað um mig?“ „Alls ekki. Mjer var hent á þctta. Jafnvel ástin verður að víkja fyrir opinberri samvisku.“ „Opinbera samviskan var vön að hrenna fólk lifandi." „Opinbera samviskan er flokkur- inn og flokkurinn hefir rjett.“ „Haltu áfram. Rjettu upp hendina." „Þú------“. Hann tók sig á, sluind- aði út og skelti hurðinni. María andvarpaði og hrosti. Vesl- ings Carl Það var leiðinlegt. Hún kigsaði til allra þéirra miljón.'' kvenna, sem höfðu gifst flokknuln og hristi höfuðið. Svo fór hún að taka saman dót sitt. Hún ætlaði til London á morg- un og filmdísir þurftu altaf mikið af fatnaði — þó ekki væri nema lil þriggja vikna. Tollþjónarnir nninilu fá nóg að skoða. Það reyndist rjett. Þeir skoðuðu hverl tangur og tetur. Og stúlka ein leitaði á henni hátt og lágt. Mariu var hughægra er hún var komin á gistihúsið sitt í London. Og enn hughægra er hún fjekk bögg- ulinn, sem Jistorika sendi henni. Merkiseðillinn frá Jistorika var gulls í gildi á tollstöðvunum. Hún opnaði böggulinn. Þar voru 174 hrjef merkt pósthólf 993. Af þeim voru 106 brjef frá umsækjend- um um ritarastöðuna. í hinum, sem hún hafði skrifað utan á sjálf með hreyttri rithönd — voru stórir séðl- ar, samtats fjörutíu þúsund pund að uppliæð. Og hún brosti-------------- GOÐ SAMTlÐARINMR Franklin D. KdseueIí Það er farið ao ræða iim náestu forsetakosningar í Bandaríkjunum. 1 júli í suinár eiga tilnefningar flokk- anna að fara fram, i liaust verður kosið, og næsta vor á nýi forsetinn að taka við völdum. Verður það Franklin Boosevelt? Gefur liann sig fram i þriðja sinn og verður hann kosinn í þriðja sinn. I’að væri nýtt í sögu Bandaríkjanna, því að þar liefir enginn forseti setið nema tvö kjörtimahil — átta ár. En það niun mega telja víst, að ef Koosevelt býður sig fram, þá verður liann kosinn. Svo miklar eru vin- sældir hans, þrátt fyrir það, að hann hefir stjórnað ríkjunum á mestu erf- iðleikatímum, sem yfir þau liafa koiii- ið síðústu 75 ár, og þrátt fyrir að hann hefir heitt meira einræði en nokkur forseti á undan honum j)g skattlagt þjóðina eftirminnilega. Franklin Delano Roosevelt er fæddur árið 1882 skamt frá New York. Hann las Jiigfræði og varð málaflutningsmaður, en fór snenuna að gefa sig að stjórnmálum og varð þingmaður 28 ára gamall. Þremur árum siðar varð hann aðalritai'i flotamálráðherrans og eftir heims- styrjöldina var hann senilur til Ev- rópu til þess að annast heimsend- ingu ameríkanskra sjóliða. Og árið 1920 var hann kjörinn sem vara- forseti, og fjell. En árið eftir fjekk hann lömlinar- veiki, sem eflaust hefði orðið til þess að svifta þrekminni, inenn en liann allri starfshæfni Hann sigrað- ist svo á þessari veiki, einkum með allskonar íþróttaiðkunum, að hanfi getur nú gegnt öllum störfum, og þeir, sem sjá Roosevelt í ræðústóln- uni nú, munu eiga hágt með að trúa, að maðurinn hafi fyr:ir tæpum 20 árum verið algerlega máltlaus fvrir neðan mitti. Þó getur hann ekki staðið upp einri úr sæti sinu, og jafnan steridur Watson hershöfðingi, aðstoðarforingi hans, hak við hann, þegar hann heldur ræður sinar og fylgir homun á mannamót. Árið 1932 er hanri kosinn forseli og teluir við emhæltinu vörið 1933. Þá stóð atvinnuleysið i U. S. A. sem hæst og Roosevelt hóf þegar hjarg- ráðatilraunir sínar. Hin nýja löggjöf hans kom hart niður á mörgum, og hanri hefir ausið fje til stórmann- virkja og liækkað skattana að sama skapi og atvinnuleysið rjenaði og verslunin hatnaði. En þó er miki'ð atvinnuleysi í U. S. A. enn. Að hann nýtur vinsælda byggist ekki aðeins á liæfileikum hans, heldur jafnframt því, að hann hefir með persónú- legri frainkomu sinni haft lag á að afla sjer vinsælda fjöldans.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.