Fálkinn


Fálkinn - 01.03.1940, Qupperneq 7

Fálkinn - 01.03.1940, Qupperneq 7
7 Von Ribbentrop, þýski utun- víkismálaráðherrann, sem tal- inn er upphafsmaður þýsk- rússneska samningsins. — Það verður því ekki annað sagt en þessi maður hafi liaft áhrif á atburði yfirstandandi tíma. r+/ r* ^ Þetta er „Mauretania", Atlantshafsskipið mikla. Hún er talin besl vopnuð allra enskra versl- unarskipa. Hún hefir innanborðs tvær 3 tonna loftvarnabyssu og eina 6 tonna kafbátabyssu. Kalinin, Molotov, Stalin, Vorsilov. Hver verður dómur sögunnar um þessa menn, fyrir árásina á Finnland? Það fjell í skaut Arthur Hender- son, sendiherra fíreta í fíerlín, að bera milli stjórnar lands síns og Hitlers, þann boðskap, sem ákvað örlög miljóna manna. Stríðið breytir mörgum hlutum. Hjer sjest fagur turn, sem gnæfir yfir leikvöngunum í Helsingfors, þar sem næstu Olym- piuleikar áttu fram að fara. Nú eru aðrir leikar háðir í Finn- landi. Og ó hinni myndinni sjest landamærasteinn, sem reistur var á þýsk-pólsku landamærunum eftir ákvæðum Versalasáti- málans. Ef þessi steinn er ekki nú kominn í mola, þá er þýð- ing hans a. m. k. úr gildi fallin. — Friðarvonir Chamberlains hrundu lwer af annari eins og spilaborg. Og það kom t tjós, að gamli maðurinn gat verið harður í horn að taka, þegar á reyndi. Myndin er af Chamber- lain og Halifax lávarði í París.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.