Fálkinn


Fálkinn - 01.03.1940, Qupperneq 8

Fálkinn - 01.03.1940, Qupperneq 8
8 F A L Ií I N N #• HNEYKSLIÐ Á HAFINU 5aga EÍtir DalE CDllins Skammbyssuskot rýfur þögn hitabeltisnæturinnar. — Er það morð? Lesandinn er sjálfur með luxusskipinu, er það plægir öldurnar, og fylgist með viðburðunum. En samt koma sögulokin honum á óvart. CkÁPHURÐIN opnaðist aftur. Lulu skelti henni í lás, svo að small í — og nú lieyrði hún á smellinum í lásnum, að hún var læst. Harmsag- an hafði gerst svo skyndilega, í eld- ingar vetfangi, að henni gal'st ekki lóm til að ihuga, hvað gerst hafði, en lnin skildi að hún yrði að liugsa skýrl — hvað sem það kostaði. Þó að loítsnerill snjerist i sifellu 1 klefanum var loftið enn mettað af púðurreyk og hvellurinn af skamm- byssunni ómaði enn fyrir eyrum hennar. Hún heyrði hratt fótatak í göngunum. Walter Douglas ofursti lá dauður við rúmstokkinn liennar með kúlu i enninu. Silkislobrokkur- inn lians hafði opnasl að framan, svo að það sást í röndótt náttföt með sterkum litum —• glannalegur ein- kennisbúningur á liki. Skammbyssan lá við liliðina á lionum. Það var ekki sekúndu að missa. Hún heygði sig i skyndi og stakk byssuskaftinu í lófann á hon- um. Nú heyrðist hratt fótatak fleiri manna í göngunum. Hún leit á klukkuna. Vísarnir sýndu tíu mín- útur yfir þrjú. Það gerði ill verra, að það skyldi vera orðið svona fram orðið. Það var lítt sæmilegt að hafa Douglas ofursta iiggjandi á gólfinu lijá sjer um miðja nótt — jafnvel þó að hann væri með kúlu i höfðinu. Klefadyrnar opnuðust og livít- klæddur þjónn með nábleikt andlil gægðist inn. „Hvað....“ byrjaði liann, en þagn- aði er hann sá dauða manninn iiggj- andi á gólfinu. Lulu leit upp, stór- um bláum augum og strauk hárið frá enninu. „Það er liræðilegt!“ kvalth liún upp úr sjer með öndina í hálsinum. Þjónninn var lítill vexti. Farþegarn- ir ýttu honum og sumir gægðust yf- ir öxlina á honum. Allir voru i nátt- klæðum og andlitin æst og föl. Eitt augnablik var dauðakyrð. Fleiri far- þegar komu og reyndu að troða sjer að dyrunum. Og alt i einu fór spurn- ingunum að rigna niður. „Hvað hefir skeð?“ „Er eitthvað að?“ „Hver hefir verið drepinn?" „Er þetta morð?“ „í þessum ægilega liita. Hvað sagði J«g „í klefanum hennar1“ „Ó, sjáið þjer, það hefir liðið yfir hana frú Atuwill." Lulu hlustaði á, undarlega ósnort- in og starði enn á starandi andlitin, bláum augunum, sem jiessa stundina virtust vera alveg tilfinningalaus. „Rýmið þið til — farið jiið frá!“ Köld og skipandi rödd heyrðist gegn um alt masið. Fyrsti stýrimaður á skipinu, sem hafði hleypt sjer í ein- kennisbúning utan yfir náttkiæðin, ruddi sjer braut inn í klefann. „Hvað hefir gerst hjer?“ spurði nann. Lulu benti á dauða manninn. Ljós- ið fjell á hinn íturvaxna líkama hennar og það glóði á hárið. For- inginn var liár og fríður maður og sviphreinn á vangann. Fyrst datt honum i hug: Guði sje lof, að jeg stóðst freisinguna og bendlaðist ekki við hana. Hefði ált að geta sagt mjer sjálfur, að hún var hættuleg — með þetta lika nafn. Hann hnyklaði brúnirnar og sneri sjer að farþegunum o'g hvesti á þá augun. „Hvað hafið þið að gera hjer?“ spurði hann, eins og hann væri að tala við götustrákahóp. „Þetta kem- ur engu ykkar við. — Jeg bið ykkur öll að hverfa inn i klefana ykkar þegar í stað. Jeg sagði: þegar í stað! Hangið ekki hjerna — þið flækist fyrir. Farið undir eins burt!“ Farþegarnir, sem margir voru háttstandandi fólk, þorðu ekki ann- að en að hlýða möglunarlaust er þeir heyrðu þessa skipandi rödd. Þeir ÉL sneru frá og löbbuðu inn til sín og tautuðu afsakanir. „Og má jeg svo hiðja um skýringu á þessu?“ sagði stýrimaðurinn loks þegar alt var orðið hljótt. Skipið klauf sjóinn og myrkrið eins og ekkert hefði ískorist. Far- þegarnir hurfu sjónum. En þeir fóru ekki í rúmið. Þeir skiftust í æsta flokka í göngunum eða fóru í hóp- um inn í klefana til þess að ræða þessi gífurtíðindi. Þeir báðu um á- fengi og aðra hressingu. Nafn Douglas ofursta var á allra vörum. Þetta var óttalegt, vitanlega var það, liræðilegt og ógeðslegt — en þó var tilbreyting að jiví á langri sjóferð, sem var far- in að verða nokkuð einhæf. Það hafði ekki einu sinni verið tækifæri til að pískra um nein hneyksli um horð eftir að skipið kom i hitabeltið. En þetta var viðburður, sem jafnvel hitinn gat ekki kæft. Og að það skyldi einmitt vera þessi manneskja — þessi Lulu Low. Kvenfólkið um borð hafði liaft liorn í síðu hennar. Flestar jieirra voru farnar að litast upp, þær höfðu skrælnað fyrir tímann af margra ára dvöl í hitabeltinu. Þær hlutu að hata Lulu Low, sem var svo töfrandi fríð og minti þær svo átakanlega á ólijá- kvæmilegan gang lífsins. Og svo var hún leikkona í jiokkabót — liað sagði hún að minsta kosli. „Frekjuídrósin! Undir eins og jeg sá hana í fyrsta sinn . . . „Maður skammast sín fyrir að vera kvenmaður, vegna kvensnifta eins og hennar og hennar nóta . . “ „Og Douglas ofursti, jietta líka prúðmenni . ... “ „Jeg jiekli hann i Poona fyrir mörgum árum. Hver kvenmaður sem liafði munninn fyrir neðan nefið, gat vafið honum um fingur sjer.“ „Jeg var hrædd um, að það mundi enda með skelfingu, undir eins og jeg sá, að liann var að stíga í væng- inn við hana. Yeslings maðurinn.“ „Hvaða dularáhrif eru liað, sem svona kvensniftir liafa á karlmenn- ina?“ „Það má guð vita! En hver veit nema þeir fari að skilja, að við erum ekki eintóm afbrýðssemi, eins og þeir vilja vera láta.“ Því að framkoma karlmannanna við Lulu hafði verið alt öðruvísi en kvenfólksins. Þeir liöfðu ekki getað komið augum á galla hennar — og því ákafar sem kvenfólkið benti á gallana jiví blindari höfðu karl- ó mennirnir orðið. Karlmennirnir, sem mest sópaði að um horð höfðu altaf haldið sig þar sem Lulu var. Hún var altaf miðdepill í hópi karl- mannaskara — liað liafði verið hörmung að liorfa á jiað. En nú var Jietta gjörbreytt. Karl- mennirnir voru þögulir og svöruðu aðeins stutt jiegar konurnar þeirra sögðu: „Nú viðurkennirðu kanske, að jeg hafði rjett fyrir mjer?“ Eða: „Hefi jeg ekki frá því fyrsta varað þig við henni?“ Og karlmennirnir svöruðu bara: „Jú, það held jeg.“ Eða: „Þetta er leiðinlegt atvik!“ Það var jiýðingarlaust að reyna að bera fram varnir fyrir Lulu. Dauður mað- ur í klefa ungrar stúlku, klukkan jirjú um nótt — jafnvel hinir frjáls- lyndustu af karlmönnunum um horð þorðu ekki að hætta sjer út í að verja slíkt. Og ýmsir jieirra iðruð- ust jiess hve mikið jieir hefðu verið með Lulu. Að vísu hafði hún látið hros sitt ganga jafnt yfir alla, og enginn jieirra gat sjerstaklega heitið sá útvaldi — en samt voru sumi karhnennirnir í hópnum nú leiðir yfir, að jieir skyldu hafa haft svo mikil mök við annan eins vafagrip. Og hvað var jiað svo, sem eigin- lega hafði gerst? Enginn gat svarað þeirri spurn- ingu til fullnustu — en jiað var staðreynd, að Douglas ofursti hafði verið skotinn í klefa Lulu, að þau voru bæði í náttklæðunum og að þetta var um klukkan þrjú. Og jietta var meira en nóg til jiess að gefa gróusögunum vængi. Svo mintist fólk ið alt í einu aumingja ekkjunn- ar ofurstans. Straumur af farjiegum lijelt nú til klefa ofurstans, en frúin var ekki jiar. Hún hafði eflaust verið kölluð til skipstjórans, svo að hann flytti henni harmfregnina. —- Þetta voru vonbrigði. Hver einasta frú um borð hefði fúslega viljað hugga frú Douglas og þrýsta henni að sjer. Hún var ein af þeim, og það var Lulu sök, að hún var orðin ekkja. Það var hræðilegt. Þær spígsporuðu fram og aftur fyrir utan klefann hennar, en liá loksins að hún kom, var einn af for- ingjunum með henni og skipsjómfrú líka, og farþegarnir voru beðnir um, að hypja sig inn til sín. En lieir höfðu sjeð náfölt andlitið á ekkj- unni. Ó, jiessi Lulu — hún átti til þungrar sakar að svara! Það var farið að birta jiá loksins að uppveðraðir farþegarnir komust í rúmið. En jjeir fóru snemma á lætur aftur og flýttu sjer að klæða sig og komast upp á jiilfar aftur til að heyra frjellir. En farþegárnir á slórskipi eru ekki jafn frjálsir og fólk á þurru landi. Þeir eru undir aga, fá aðeins að heyra það, sem skipstjórinn álítur, að lieir hafi gott af og jiað er höfð stjórn á þeim. Foringjarnir á skipinu reyndust þöglir og lieyrnarlausir og jiernur svöruðu allar eins og einn maður: „Jeg liefi ekki hugmynd um það, frú“. Og Lulu Low var kyr i klef- anum sínum. Það var pexað um, hvort liún myndi vera þar sem fangi. Frú Douglas sást ekki heldur — loað var nú ekki nema eðlilegt. Fólkið safnaðisl í smáhópa og ræddi um athurð næturinnar og hugsanlegar afleiðingar hans. Þetta varð sannkallaður kvennadagur. Þær fengu ríkuleg sigurlaun þann dag og karlmennirnir fengu á baukinn svo um munaði. Það var óhugsanlegt að „lyncha“ fólk um horð, en hugurinn um borð gekk jió í þá átt. Því að — jafnvel jió að það kæmi á daginn, að Douglas hefði fyrirfarið sjer — hversvegna hafði hann þá gert jiað? Og hversvegna hafði hann gerl jiað i klefa Lulu? Skömmu eftir mörgunverð sáust fjöllin við Aden. Farþegarnir komust í æsing á ný. Yrði Lulu framseld lögreglunni þar?' Skipið seig hægt inn á höfnina og farþegarnir hópuðust meðfram borðstokknum, stóðu jiar og teygðu sig. „Þarna kemur lögreglubáturinn!“ „Nú skulum við sjá hvað gerist." Digur maður og rauður i andlili kom um horð. „Þetta er Pearse majór,“ sagði einn af farþegunum, sem áður hafði komið til Aden. „Hann er foringi lögreglunnar lijerna — skipstjórinn hefir víst sent honum loftskeyti." Majórinn virtist ekki vera sjerlega hrifinn af að þurfa að fara um borð i skip í versta miðdegishitanum. Hann hvarf inn til skipstjórans, urr- andi og fussandi. Paterson skipstjóra ljetti, er hann sá majórinn og bauð honum whisky. En sjálfur dralck hann sítrónuvatn meðan liann var að skýra majórnum frá, livað gerst hafði. „A, jeg skil, jeg skil,“ sagði majór- inn. „Dauður í klefa jiessa kvendis klukkan þrjú um nóttina. Hann hafði skammbyssuna i hægri hendi. Og stúlkan heitir?“ „Lulu Low,“ sagði skipstjórinn. „Herra minn! Hvílikt nafn! Jæja, liað er best að lnin komi hingað. En jeg þarf að tala við lækninn fyrst.“ Skipstjórinn liringdi á jijón og gaf honum fyrirskipanir. Einn af foringjunum sótti Lulu Low ofan í klefa og var svo' nær- gætinn að fara með liana leynistigu upp í klefa skipstjórans, svo að hún jiyrfti ekki að ganga fram lijá far- þegunum. En samt sáu einhverjir jieirra hana og tóku eltir, að hún var í svörtum kjól. Karlmönnunum fanst svarti kjóllinn fara henni prýði lega — en gættu þess vel að hafa ekki orð á liví, en kvenfólkið vissi, að lnin hafði klæðst svörtu af því að Jiá bar meira á hárinu — auð- vitað. Jæja, jiað var eina bótin, að Pearce majór sýndist vera maður, sem ekki Ijet að sjer hæða. Kven- fólkið hrosti. En jafnvel ]jó Pearce Ijeti ekki að sjer hæða, stóð hann ])ó upp jiegar Lulu kom inn, og jiað var meira en hann hafði ætlað sjer að gera. Því að hún var aðlaðandi þarna sem hún stóð, róleg og virðuleg,

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.