Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1940, Blaðsíða 3

Fálkinn - 24.05.1940, Blaðsíða 3
F A L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Skúli Skúlason, Ragnar Jóhannesson. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Aðalskrifstofu: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6. Skrifstofa i Oslo: Anlon Schjötsgade 14. Blaðið kemur út hvern föstudag. kr. 5.25 á ársfj. og 21 kr.. árg. Erlendis 28 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millim. HERBERTS prent. Skraddaraþankar. Jeg fjekk olnbogaslcot í bakið. „Ai- sakið þjer,“ var sagt með ediksúrri rödd fyrir aftan mig. Jeg sneri mjer við — þetta var allra fallegasta stúlka, sem talað hafði. Og hún leit á mig ísköldum augum, eins og lnin vildi segja: ,,Á jeg að biðja yður afsökunar aftur?“ Jeg settist i besta skapi i autt sæti í strætisvagninum. En svo fylt- ist vagninn, svo að sjeg stóð upp og bauð kvenmanni sætið mitt. „Þakka yður kærlega fyrir, en hvað þetta var fallega gert af yður,“ sagði hún. Jeg sá ekki framan i hana, en fann að þetta hlaut að vera falleg stúlka. Það eru orðin, augun og viðmótið, sem hafa svo mikla þýðingu í dag- legri umgen, '1i. Ofurlítið bros getur gert krafta' ~k «.,j 'ilýja í orði læs- isl gegntu viöiakanti^'in eins og rafmagns? íraumur. Tónsi.nn 1 orðun- um verk ir meira en orðin sjálf. Hver,:ic' segir þú: „Gerðu svo vel“ og „þökk“, „Halló“ og „Góðan dag- inn“? Hvernig v„rast þú boðana á siglingaleið daglegrar „mgengni? - Hrjóta orðin út úr þjer eins ..." Prjór úr rifnum poka eða blæst þú ín. þau, með því að láta þau koma hl> og mjúk af vörunum? Flestir munu liafa orðið fyrir þvi, að svara í síma og verða fyrir líku hljóði og þegaV músagildran smellur aftur, þcgar þeir heyrðu fyrsta „hall- óið“ handan að. Hinsvegar eru þess dæmi, að menn hafi orðið bráðást- fangnir í stúlku, sem ])eir höfðu aldrei sjeð, aðeins við að heyra röddina hennar i símanum. Maður tekur ekki síst eftir því í búðum, hve fólki lætur misjafnlega að vera alúðlegt. Það þykir orðið sjálfsagt nú, að sýna viðskiftavin- unum fulla kurteisi, en sumt af- greiðslufólk ber þó af, því að þar er kurteisin eðlileg alúð, en ekki ytra látalæti. En þó er enn fróð- iegra að athuga gestina i búðunum en afgreiðslufólkið. Það er drjúgur þáttur til mannlýsingar, sem hægt er að fá af sumum frúnum, sem koma í búðir. Þar er heimtað og heimtað, sett út á og prúttað og talað í tón, eins og afgreiðslnfólkið sjeu einhverjar óæðri verur. Þetta þykir fínt. En hvernig skyldu þessar sönui dyrgjur vera á sínu eigin heim- ili. Ef þær eru likar því sem í búð- unum, þá er ekki vanþörf á að biðja guð að hjálpa vinnukonunum þeirra, börnunum þeirra og manninum ])eirra. Enskur her í Reykjavík. LDÍtuarnamErki - Sandpnkar - Herílutningar Herskip - Lnítuarnabyrgi - HErbúöir. BæjarlífiS í Reykjavík hefir mjög breytt uih svip þessa dag- ana og þarf ekki lengi að spyrja þess, livað valdi. Því veldur her Breta, sem nú er orðinn það fjölmennur hjer, í hlutfalli við íbúatölu borgarinnar, að á hon- um lilýtur að bera eigi alllítið. Hermennirnir eru allsstaðar. Þeir fylla sali veitingahúsanna og reika um göturnar og ganga líka fvlktu liði í stórliópum og hvell- ar fyrirskipanir gjalla milli hús- anna. Hermennirnir hafa aðset- ursstaði í ýmsuni opihberum byggingum og þar að auki munu þeir hafa tekið ýmsar einkaíbúð- ir á leigu. Við höfnina er alt á ferð og flugi. Stórir vjelbátar flytja menn og varning frá hinum risa- stóru herflutningaskipum á ytri höfninni. Varningurinn liggur i hlöðum á hafnarbakkanum, en fjöldi bifreiða flvtur liann til á- kvörðunarstaðanna. Eru það l)æði íslenskir vörubílar og svo líka flutningavagnár hersins, luraleg verkfæri með tröllslega hjólbarða. Það varð skjótlega auðsjeð hversu mjög, fjöldi liermann- anna óx við liðsauka þann hinn mikla, sem kom s.l. lostudag með stórskipúnum „Franconia“ og „Lancastria“, sem hér liggja á vtri liöfninni. Ekkert er hægt að giska á, hve mannmargt þetta lið er, enda halda Bretar sjálfir því leyndu, en vafalaust er, að það skiftir 11 læknar og 20—30 hjúkrunar- konur. Suður á melunum er nú mörgum þúsundum. Auðsjeð er að liðið ætlar að húa vel um sig. Hjúkrunarvagnar eru nú komn- ir, svo og hjúkrunarkvennasveit, | 7 Í verið að reisa herbúðir, eru þar þegar risin 50—60 tjöld. Sú hlið alls þessa umstangs, sem snertir okkur Reykvíkinga mést, eru auðvitað loftvarnarráð- stafanirnar. Þið, sem búið út um land, liafið auðvitað, eins og aðrir, heyrt hin ámátlegu hljóð, sem eiga að gera okkur aðvart um hættu. Koma þau frá tóli nokkru, sem hljóðgjafi nefnisl eða sírena á útlensku máli. Birtir Fálkinn hjer mynd af einu slíku \erkf;eri (mynd 1). Er því fyr- ir komið á þaki Landsimahúss- ins, sem sjá má á myndinni. Loftvarnarbyrgi eru í kjöllur- um ýmissa húsa t. d. í húsi Hjálp ræðishersins, við enda Aðal- strætis. Mynd 2 sýnir inngöngu- dyr þessa bvrgis. Þá hefir sandpokum verið komið fyrir við einstaka liús. Á njvnd 3 sjást pokar við glugga á Landsbókasafnshúsinu. En til frekara öryggis á að flytja margt þjóðskjala burt úr bænum. Lík- lega hefir þá ekki grunað það, gömlu mennina, sem páruðu sumt þessara plagga með hrafns- fjöður við grútartýru, að slikt stáss vrði gert með verk þeirra, þegar stór Englaher gistir bæ Jngólfs Arnarsonar. A mynd nr .4. sjáum við ís- lending, sem er hjer í herþjón- ustu. Það er Þórarinn Jónsson, sonur .Tóns Þórarinss., fræðslu- málastj. Þórarinn er bankamað- ur og liefir gegnt þeim störfum i Bretlandi um 8 ára skeið. Þeg- ar Þjóðverjar rjeðust inn í Dan- mörku og Noreg, ákvað hann að gerast sjálfboðaliði i breska hernum, til þess að berjast með Norðurlöndum. Þegar lið það, er-Þórarinn er nú í, steig á skijis- fjöl, vissu þeir ekki annað en að ákvörðunarstaðurinn væri Nor- egur. En i liafi fengu þeir vitn- eskju um, að takmarkið væri ís- land. Höfðu þeir þá siglt í tvo daga. Segir Þórarinn, að sjer hafi brugðið við. Nú er hann varaliðsforingi. 5. mynd er af þremur æðstu foringjum Breta hjer. 6. er af fyrstu hermönnunum, sem stigu á land, þegar liðsaukinn kom, s.l. föstudag, en sú 7. er af her- mannatjaldi á melunum. Allir þessir atburðir eru oss íslendingum svo nýstárlegir, að það liggur við, að vjer gleymum því stundum, live ástandið er al- varlegt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.