Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 24.05.1940, Blaðsíða 13
F Á L K 1 N M 13 KROSSGÁTA NR. 331 Lúrjett. Skýring. 1 föðurlandið. tí ilátin. 12 hljóð- fœri. 13 spýjunum, 15 auðkenni. ltí meltingarfæri. 18 vökvi. 19 gett. 20. gats. 2 iðnaðarmenn. 24 á í Pót- lan'di, 25 ríki. 27 ruslið. 28 laða. 29 missir. 31 kveikur. 32 iðnaður. 33 heimsálfa. 35 kona. 3fi fuglar, 38 ská. 39 rignir. 42 litur. 44 gjá. 4tí duglegur. 48 grúfa. 49 erfið. 51 mannsnafn, 52 ílát. 53 dýrinu. 55 óhreinka. 5tí drykkur. 57 raun. 58 skepna. tíO greinir. tíl hryggt. 63 illu andana. fi5 frumeindum. títí fuglinn. Lóðrjett. Skýring. 1 fótaplögg. 2 hersveitir. 3 liggja á hh. 4 óhreinkar. 5 bítur. 7 vellíðanin. 8 krafs. 9 tóm. 10 ónefndur. 11 skynj- unarfærin, 12 dvergur. 14 hnöttinn. 17 sáðland. 18. spýtnarusl. 21 hrein- lætistæki. 23 kvenmannsnafn þf. 24 laka saman. 20 blásturholanna. 28 hrópaði. 30 iöndin. 32 jórturdýr. 34 peninga. 35 vend. 37 brauð. 38 spón- matur. 40 tröll. 41 galla. 42 þjóð. 44 ófin. 45 skap. 47 iðinn. 49 Útbreiðið Fálkann! drukknu. 50 tindur. 53 knattspyrnu- fjelag. 54 spönsk landamæraborg. 57 innlagt. 59 keyri. 62 bindindis- maður. 64 úttekið. LAUSN KROSSGÁTU NR.330 Lárjett. Ráðning. 1 Moska, 6. ósmurt. 12 kofuna. 13 lánsöm. 15 út. 16 mála. 18 tend. 19 ná. 20 Iag. 22 ruggaði. 24 ögn. 25 ullu. 27 ranga. 28 Erlu. 29 nauti. 31 ært. 32 ákvað. 33 malt. 35 óska. 36 rjettlæta. 38 klak. 39 tin. 42 Ölver. 44 ana. 46 nurla. 48 leig. 49 skunk. 51 mauk. 52 vik. 53 bakmals. 55 KRR. 50 úr. 57 auma. 58 ræka. 00 K. Á. (il mattra. (53 kulnuð. 05 nót- una. fi(i Hitler. Lóðrjett. Ráðning. I Motala. 2 of. 3 sum. 4 knár. 5 valur. 7. sleða. 8 máni. 9 und. 10 R. S. II töngla. 12 kúluna. 14 mánuði. 17 agar. 18 lagt. 21 glum. 23 gnægt- nnum. 24 örva. 26 utarleg. 28 ekk- anum. 30 iljar. 32 ástin. 34 tek. 35 óæt. 37 sölvum. 38 kvik. 40 Irak. 41 makráð. 43 Leiran. 44 akka. 45 anar. 47 lurkur. 49 saman. 50 klæki. 53 buru. 54 skut. 57 att. 59 all. 62 tó. 04 Ne. Samfara hinum efnafræðilega iðnaði, bæði til almennra þarfa og ckki síst í hernaðarþarfir, fara sprengingar og slys af þeim mjög vaxandi í lieiminum. Það líður varla mánuður svo, að ekki verði stórslgs í einhverri hergagnaverksmiðjunni eða í hinum rniklu efnasmiðjum. Myndin hjer er af tiltölulega litilli spreng- ingu, sem þó varð þrettán manns að bana. Hún varð á rannsókn- arstofu Parísarlögreglunnar, í einu af úthverfum höfuðborgar- innar. UrfnaðarvörudEiId Býður yður: * 5umapkjólaeíni - Flauel Tvist-tau - Fjölbreytt úrval. í byltingunni, þegar þeir gerðu atlögu aS höllinni og brendu hana.“ Hún þagnaði, Hinar sorglegu endurininn- ingar vfirbuguðu hana þarna, er hún stóð ein u])pi, sökuð um þjófnað og njósnir. „Yoruð jijer sjálf i liöllinni, þegar ráðist var á hana?“ spurði dómarinn tit ])ess að koma sögunni á rekspöl aftur. „Nei,“ Natasja horfði á hann tárVotum auguni. „Ráðsniaður föður mins bjargaði mjer undan.“ „Hvað hjet hann?“ Hún tók háðum höndum í lijarta stað og svaraði með skjálfandi röddu: „Boris Petrovitsj Rhoden. Hann var var — eini vinur minn.“ „Og er það ennþá, Natasja barónessa!" heyrðist kallað með hreimmikilli raust. Rödd in glumdi við í salnum eins og lúðurþytur og allra augu mændu á risavaxinn ungan mann, í einkennisbúningi Donkósakka sama manninn, sem liafði valdið ysnum skömmu áður, þegar hann kom inn í á- horfendasalinn. „Boris —! Þú — þú —!“ Hann vatt sjer inn fyrir dómgrindurnar. Ekkert afl á jörðinni gat haldið honum aft- ur. Hann liafði þraukað nógu lengi og réynt að stilla sig um, að slíta þessari yfirheyrslu og hrópa út yfir salinn: „Eruð þið allir blind- ir? Getið þið ekki séð nje skilið, að hún er saklaus?" „Boris!“ hvíslaði hún aftur og hnje svo í ómegin í faðm lians. Gleðin yfir hinum óvæntu endurfundum þarna, þegar neyðin var stærst, var meiri en svo, að hún gæti afborið hana. 1 einni svipan varð alt á tjá og tundri í salnum. Blaðamennirnir teygðu sig og skrif- uðu i sífellu og tvltu sjer á lær. Berger full- trúi, sem hafði orðið orðlaus í svipinn, ljet nú spurningunum rigna yl'ir Boris, en hann svaraði engu. Lorandt dómari skipaði lög- regluþjóni að ná í ladviii og hjúkrunarkonu, til ]>ess að lmgsa um stúlkuna. Boris lvfti henni á sterkum handleggjun- um og bar liana inn i litla stofu inn af rjett- arsalnum. en tveir lögregluþjónar visuðu honum leið. Hann lagði liana á legubekk, laut áhyggjufullur ofan að henni, þar sem hún lá náföl og livíslaði: „Ekki devja, Natasja ])ú mátt ekki devja, núna, þegar jeg hefi loksins fundið þig aftur.“ Hann liagræddi henni varlega á leguhekkn- um, lagðist á linje fvrir framan hana og kvsti ískaldar hendur hennar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.