Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1940, Blaðsíða 9

Fálkinn - 24.05.1940, Blaðsíða 9
F Á L Iv I N N 9 ina þína þarna við höfnina lijálpa mjer að grandskoða vörusending- ar til þeirra. En það varð árang- urslaUst. Hörmung er að liugsa sjer live mikið er flutt af skrani inn í þetta land! Við opnuðum sekki með úrgangssilki og tíndum sundur ósköpin öll af reiðhjóla- skriflum frá Japan. Við skárum upp saumana á leðurvörum frá Indlandi og efnaprófuðum inni- haldið í kryddkössunum, og hrærðum glerperlum og filabeins líki. Alt jafn árangurslaust. Og það verð jeg að segja — það fræddist jeg þó um — að fjöld- inn allur af varningi, sem fólk kaupir í þeirri irú, að hann sje ekta, er ekki annað en verðlaus- ar eftirlíkingar. En af geróíni eða kókaini fundum við ekki grand. Jeg er liræddur um að tollmenn- irnir hafi lilegið að mjer á hak — og mennirnir þínir bölvuðu mjer í sand og ösku útaf allri aukavinnunni, sem þeir höfðu mín vegna. En nú var jeg kominn i víga- hug og vildi ekki láta undan. Jeg fór á ný yfir allar þær upplýs- ingar, sem jeg liafði fengið hjá Scotland Yard og valdi nú úr 10 —12 firmu, sem jeg ákvað að heimsækja persónulega. í tvo daga gekk jeg á milli þessara góðhúa, spurði og spurði og skrifaði lijá mjer, en fann ekkert, sem gæfi mjer átyllu til að kalla í þig eða þína menn. Að vísu liöfðu margir af þessum mönnum, sem jeg heimsótti, ekki hreint mjel í pokanum, en það átti þó ekkert skylt við smyglun, að þvi er jeg gat best sjeð. En svo fyrir fáum dögum tók forsjónin í taumana og hjálpaði mjer út úr ógöngunum. Jeg var á leiðinni til gólfdúka- kaupmanns, sem jeg hafði grun á, og leiðin lá um Coxstreet. Þeg- ar jeg var að ganga fyrir lilið milli húsa kemur stór og rik- mannleg einkabifreið fram lijá, staðnæmist nokkur skref frá mjer, dama stígur út og gengur inni í svolitla járnvörubúðarholu þarna í húsinu — verslun með ó- dýrum vörum, sem aSeins fátækl ingar kaupa. Fyrst og fremst varð jeg forviða, þegar jeg' sá liver daman var, sem kom út úr bifreiðinni, því að jeg þekti hana undir eins. Og svo varð jeg for- viða þegar jeg fór að athuga búð- ina og sá skiltið '— það er aS segja nafnið. Þar stóð Collins & Collins — og jeg mundi, að jeg hafði rekið mig á þetta nafn í .einu eða öðru sambandi. En hvar? Svo mundi jeg eftir þvi. Nafn- ið var heitið á einu af þeim hundrað firmum, sem jeg liafði leitað mjer upplýsinga um og rannsakað vörur til. Jeg gáði að því. Eigendur firmanns voru tveir bræður, sem hjetu Collins, voru griskir að uppruna en höfðu fengið dvalarleyfi í Englandi og síðan enskan borgararjett. Þetta Hjer er mynd af sveitakirkju eins og þær eru flestar í Austur- ríki, og sjást austurrískir hermenn á gangi fram hjá kirkjunni. Þeir lialda enn sínum gömlu einkennisbúningum, en yfirstjórn hersins er nú komin í hendur þýskra liösforingja. Hinsvegar hafa austurískir foringjar verið teknir í þýska herinn. var eldhúsgagnaverslun — lieild- sala og smásala. Svo athngaði jeg hversvegna jeg hafði orðið mjer út um upp- lýsingar um þetta firma, og hvað vörur það flytti helst inn. Veistu hvað það var?, — Það voru hitaflöskur! Firmað Collins & Collins flutti inn hitaflöskur frá Japan. Þær komu með ýmsum skipum til London frá hafnarbænum Kor- asch og af minnisgreinum mín- um, er jeg liafði gert cftir toll- skránum, sá jeg að það var ekk- ert smáræði, sem þeir fluttu inn. Geturðu skilið þetta? Firmað flutti inn hitaflöskur lil lands, sem sjálft hýr til hitaflöskur — meira að segja til útflulnings. Það var þetta, sem olli því, að mjer þótti þetla firma grunsam- legt, en jeg mundi jafnframt, að jeg hafði rannsakað þessar flösk- ur mjög ítarlega niðri í tollhlöð- unum, án þess að finna nokkuð atliugavert við þær, þó að við opnuðum margar þeirra. Eftir því sem tollmennirnir sögðu mjer, þá var ódýrara að flytja hitaflöskur inn frá Japan, en að kaupa þær innlendu, og þá skýr- ingu hafði jeg gert mjer að góðu. En þegar jeg sá þessa dömu fara inn í búðina, þá vaknaði grunur minn aftur. Því að — veistu hver liún var? .Tú, ])að var lafði Bershall! Parliam fulltrúi leit upp. — Nei, var það hún? Lafði Bershall — hún er alræmd fyrir svallið í náttklúbbunum — cock- tailsamkundur — fjáraustur — og ef jeg veit rjett — líka fyrir eiturlyfjanotkun. — Alveg rjett. Jeg þekki líka svolítið til hennar. Svo að nú skilurðu, að jeg' varð forvitinn, og spurði sjálfan mig lxvað i skollanum þessi unga, háættaða dama liefði að gera þarna, í ofur- lílilli eldhúsgagnabúð í leynigötu. Ef hún hefði farið inn í einhverja íbúðina þarna, þá mundi jeg hafa haldið að hún væri í líknarerind- um, en að aka út í litla smá- verslun til þess að kaupa eldhús- gögn — nei, það var ekki í sam- ræmi við þá hugmynd, sem jeg liafði um lafði Bershall. Jæja, jeg kom mjer fyrir skamt frá búðinni til þess að hafa gætur á henni þegar hún kæmi út aftur. Og það liðu ekki margar mínútur þangað til hún kom út, steig inn i bílinn og ók á burt. Undir handleggnum var hún með dálítinn böggul, ekki ósvipaðan flösku. Mjer fanst þetta alt svo dular- fult, og af því jeg liafði hita- flöskuinnflutning þessarar versl- unar í lmga fór jeg inn i búðina og bað um eina hitaflösku. Það var annarhvor þeirra Collins- bræðra, sem afgreiddi mig — lítill svartskltugur kubbur með flóttaleg augu. Það var eins og hann hikaði sem snöggvast þeg- ar hann heyrði hvað jeg bað um, en þegar jeg endurtók beiðnina lók þann flösku ofan úr liillu og hjó utan um hana lianda mjer. Jeg fór með hana heim og rann- sakaði hana og komst að raun um, að þetta var venjuleg ensk hitaflaska. Jeg spurði nú sjálfan mig: hvernig stendur á, að verslun, sem flytur inn hitaflöskur frá Japan í stórum stíl, selur enslcar hitaflöskur í búðinni sinni? Ilvað gerir kaupmaðurinn þá við jap- önsku flöskurnar? I lögreglusafninu fann jeg gögn fyrir því, hvaðan þessir heiðurs- bræður höfðu komið og hvað lögreglan vissi um þá. Það var eiginlega ekki sjerlega fallegt, Þeir' höfðu báðir verið gerðir rækir úr Frakklandi fyrir smygl- unartilraunir — smyglun á eitur- lyfjum. En frá Hellas liöfðu þeir llúið út af gjaldeyrissvikum og í Póllandi höfðu þeir setið inni nokkur ár fyrir fjársvik og fyrir að svíkja meðalavörur — það gat meðal annars verið kókain. Loks liöfðu þeir fengið leyfi í okkar ágæta landi, Englandi, og nokkrum mánuðum eftir að þeir byrjuðu að versla í London var borgin morandi í eiturlyfjum. Alt þetta fanst mjer dálítið grunsamlegt og jeg einsetti mjer að liafa gát á þessari búð í nokkra daga. Spottakorn frá húðinni er kökubúð. Þar sat jeg tvo daga í röð og þambaði hand- ónýtt kaffi og borðaði svo liart kcx, að það stendur í mjer enn- þá. En svo held jeg hinsvegar, að mjer liafi tekist að uppgötva hverskonar verslun fer fram þarna hjá Collins. Því að aðeins þessa tvo daga hafa sjö menn gert sjer erindi inn i búðina - fólk, sem alls ekki mundi láta sjer til liugar koma að» fara inn í Cox Streel til þess að kaupa nokkurn hlut, svo lengi sem nokkurt Bond Street er til. Og síst af öllu mundi þetta fólk fara inn í eldhúsgagnabúð og' kaupa sjer hitaflösku. Því að jeg slcal veðja hverju sem vera skal um, að það voru hilaflöskur, sem það kom með í bögglunum, sem það var með undir hendinni þeg- ar það kom út úr búðinni. Til reynslu sendi jeg Bob Hel- ton, sem er á blaðinu hjá okkur, þangað, til þess að kaupa hita- flösku, en þegar við skoðuðum hana sáum við, að hún var ensk. Jeg komst líka að því, að Collins & Collins höfðu enga sölumenn lil að selja hitaflöskur út um land — en hvað gerðu þeir þá við þær? Ætluðu þeir að geyma þær þangað til þær hækkuðu i verði? Varla. Það lilaut eitthvað að húa und- ir þessu og jeg held, að jeg hafi lcomist að livað það er. Við skul- um athuga það þegar við kom- um aftur á skrifstofuna þína, Párham. Því að það er japönsk ftaska sem er i bögglinum, sem jeg skildi eftir hjá þjer. Jeg stal henni blátt áfram í varnings- hlöðunni við East Dock. Dale kveikti sjer í sígarettu. Parham fulltrúi jdóraði sjer í lmakkagrófinni. —Tja — það kann að vera að þú hafir rjett fyrir þjer — en kanske líka ekki. Þetta er að vísu kynlegt með þessa skifta- vini ])arna í búðini — en jeg liefi nú sjeð margt kynlegra. Alt getur liaft sínar ástæður. En nú skulum við flýta okkur upp á skrifstofuna — jeg er forvitinn Frh. á bls. U.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.