Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 07.06.1940, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 »» lC<vsf et' aO un^lysa I Fsilkainim «« KROSSGÁTA NR. 333 Lárétt. Skýring. 1 ófrjálsir menn. G lasinn. 12 gata í Reykjavík, 13 hljóðar. 15 óreiða. 16 skelin. 18 léttúðardrós. 19 fjelags- tókn, 20 hreyfast. 22 straumur. 24 eignarfornafn. 25 narta. 27 líkams- hlutum. 28 amerískur auðkýfingur. 29 færa. 31 lilje. 32 bæjarnafn, þgf. 33 skipa. 35 jarðveg. 36 lögfræðinga. 38 ilát. 39 lýgna: 42 mannsnafn el'. 44 berja. 46 atviksorð. 48 eldsneytis. 49 ógagns. 51 svara. 52 pota. 53 litinn. 55 elskar. 56 frumefni. 57 kon- ur. 58 vinna. 60 deild. 61 hitabeltis- eyjum. 63 dauðra. 65 fullkomin fyr- irmynd. 66 rösk. Lóðrjett. Skýring. 1 kvenmannsnafn ef. 2 næði. 3 venja. 4 gagni. 5 flanaði. 7 verju. 8 slark. 9 sagnmynd. 10 frumefni. 11 gimsteins. 12 girðinga. 14 jörðin. 17 ekkert. 18 varðbát. 21 hirtir. 23 hagurinn. 24 jörð. 26 hræðilega. 28 merkjanna. 30 yfirstjettar, 32 snagi. 34 temja. 35 vendi. 37 bæjarnafn þgl'. 38 tíkarnafn. 40 kvenmannsnafn, 41 fiskur. 43 ranann. 44 ber. 45 hvíld- um. 49 þrengsli. 50 snauta. 53 hug- boð. 54 óhreinkar. 57 fjelag. 59 ekk- erl undanskilið. 62 skammstöfun. 64 frumefni. LAUSN KROSSGÁTU NR. 332 Lárjett. Ráðning. 1 Noregs. 6 áfhuga. 12 kafara. 13 röskur. 15 at. 16 fita. 18 hæfa. 19 Ga. 20 las. 22 lampinn. 24 öln. 25 inna. 27 narti. 28 stig. 29 fnæsa. 31 róa. 32 gaula. 33 rífa. 35 kurl. 36 úllending. 38 Abel. 39 snar. 42 ná- dúk. 44 oft. 46 aðila. 48 svei. 49 álnar. 51 atar, 52 kæn. 53 gildran. 55 ann. 56 an. 57 Árni. 58 akur. 60 Ga. 61 nistrn. 63 trönur. 65 snuðið. 66 Kalma. Lóðrjett. Ráðning. 1. natann. 2 of. 3 raf. 4 eril. 5 gatan. 7 fræni. 8 Höfn. 9 U.S.A. 10 G.K. 11 auglit.. 12 kalífa. 14 rangar. 17 apar. 18 hita. 21 snær. 23 próf- nefnd. 24 ötul. 26 Asiubúi. 28 sarg- aði. 30 aftek. 32 Gunna. 34 all, 35 lcís. 37 enskan. 38 Aden. 40 rita. 41 garnar. 43 ávænis. 44 olli. 45 tara. 47 langur. 49 áinni. 50 rakta. 53 grið. 54 nurl. 57 átu. 59 röm. 62 Sn. 64 Na. RÓLSKAR ÁÆTLUNAItFLUGVJELAR Um það leyti sem pólsk-þýska striðið hófst fór fjöldi farþega loft- leiðis frá og til Póllands. Útlending- ar i Póllandi hröðuðu sjer þaðan, en Pólverjar erlendis hjeldu heim. Hjer sjást pólskar farþegaflugvjelar á flugvellinum í Kastrup. og Nikita. Þið Iiafið hundrað sinnum meira til þess unnið en jeg. Herra lögreglumaður,“ hjelt hann áfrain óðamála, „segið mönnun- uin yðar að halda ekki alveg svona fast um lúkurnar á mjer, svo að jeg geti náð í um- slagið úr innvasanum á jakkanum minum.“ Annar lögregluþjónninn, sem lijelt honum var fljótur að stinga hendinni ofan í vasa lians og dró upp gult umslag. Það var ekki lengi verið að ganga úr skugga um það, að þetta var síðari helmingurinn af uppskrift- inni að hinu nýja lyfi Eysoldts doktors. „Hjerna vantar nokkuð á!“ sagði Bergar og hnyklaði brúnirnar. „Já, það er alveg rjett“, svaraði Jussuf. „Upphafið vantar. En það verðið þjer að leita uppi hjerna í húsinu. Mjer þykir liklegast, að Osinski hafi það á sjer.“ Hann hafði naumast slepl orðinu, þegar smellur heyrðist og handjárnin luktust um úlfliðina á Osinski. Hann hafði fengið æðis- kasl og þvi varð ekki tjónkað við hann öðruvísi. Berger gat fyrirhafnarlítið lmept frá hon- um jakkanum og fann í vasanum umslag, sem hann rjetti Lorandt dómara. Þeir lutu báðir yfir vjelrituðu blöðin tvö og báru þau saman vandlega. Lorandt dómari kinkaði kolli ánægjulega. „Jæja, þarna fundum við þó þjófahyskið." En Sonja hvæsti með froðu i munnvikj- unum: „Jeg gæti klórað glvrnurnar út úr hausn- um á þjer, Boris Petrovitsj, fyrir að siga lögreglunni á okkur." Hann svaraði alvarlegur: „Mjer hefði staðið alveg á sama um þenna þjófnað, ef þið hefðuð ekki varpað sökinni á Natösju Franzow. Það var aðeins til þess að bjarga lienni, sem jeg kom. En sjálfum ykkur meg- ið þið um kenna, að þetta varð til þess, að steypa ykkur i ógæfu. Annars hafið ]iið svo mörg hryðjuverk á samviskunni, að það er góðverk við mannkynið, að þið skuluð ekki fá að leika lausum hala lengur.“ Sonja rak upp ógeðslegan hlátur. „En ef þú ert svo vitlaus að halda, að þú hafir bjargað barónessunni til þess að fá að njóta hennar sjálfur, þá skjátlast þjer heldur hrapalega. Hún er fyrir löngu orðin ást- fangin af doktor Eysoldt. Biki verksmiðju- eigandinn er lika heldur girnilegri eigin- maður en flakkandi söngvaraveslingur, sem hvorki á heimili nje föðurland.“ Berger skipaði fyrir um, að fara með fang- ana þrjá i burt, og Sonju varð því ekki káp- an úr því klæðinu að sjá, hvaða áhrif orð liennar höfðu á Boris Petrovitsj. En hann stóð eftir eins og þrumu lostinn og starði beint út í bláinn. Var það satt hafði hann komið of seint? Hafði Natasja heitist öðrum manni, meðan hann fór eirð- arlaus land úr landi, og borg úr borg, til þess að leita hana uppi ? Nei, hann gat ekki átt von á svo grimmi- legum vonbrigðum. Hann rak á el'tir eins og hann gat, lil þess að komast sem fyrst í fangelsið aftur. Hvað sem öðru leið, þá hafði hann að minsta kosti gefið henni frelsið aftur. ()g þegai' þau fylgdust að bæði tvö, út úr dimhni fangelsinu, ætlaði hann að spyrja hana, livort þau ættu að verða samferða, leiðast inn i lukkulandið. Hann rataði veginn þangað, því að hann hafði svo oft sjeð hann i draumum sinum. En á leiðinni í fangelsið gat liann ekki haft úr luiga sjer þessa nagandi spurningu: Hafði hann komið of seint? Orð Sonju Jegorownu höfðu fallið eins og kaldur klaki á tindrandi blómbikar, og hann beið end- urfundanna við Natösju með skjálfandi hjarta. %

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.