Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1940, Blaðsíða 16

Fálkinn - 07.06.1940, Blaðsíða 16
■IIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllllllllSflllllllllllllllM 16 F Á L K I N N lltMI Happdrætti íslands Á mánudaginn ES verður dregið í 4. flokki. | 300 vinningar, samtals 56.600.00 krónur — — | m hæsti vinningur 10.000.00 krónur. Hver hefir efni á að vera ekki með? iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ■ iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiM Húseignir. Hefi jafnan til söiu fjölda af húseignum í Reykjavík, af öllum stærðum og gerðum. Húsaskifti geta iðulega komið til greina. Kaupið ekki eða seljið húseignir, án þess að hafa fyrst talað við mig. Lárus Jóhannesson hæstarjettarmálaflutningsmaður. Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294. Tilkynning. Það tilkynnist lijer með, að Bókaverslunin Mímir h.f. liefir selt hr. Finni Einarssyni bóka- og ritfangaversjun fjelagsins og rekur liann hana lijer eftir undir nafninu Finnur Einarsson Bókaverslun, fyrir eigin reikning. Vænt- um við þess, að hann verði látinn njóta sömu velvildar og' viðskifta áfram og vjer höfum notið sem eigendur versl- unarinnar. Fjelagið lteldur áfram öllum forlagsbókum sínum og ber að snúa sjer til lir. bankaritara Axels Böðvarssonar, Hólavallagötu 5, Reykjavík, um alla afgreiðslu og reikn- ingsskil þeirra vegna. Bókaversl. Mímir h. f. Samkvæml framanrituðu liefi jeg undirritaður keypt hóka- og ritfangaverslun lilutafjelagsins Mímir og rek hana hjer eflir á sama stað og bókaverslunin hefir verið, Austurstræti 1, undir nafninu Finnur Einarsson bókaverslun Jeg vænti þess, að viðskiftavinir verslunarinnar láti mig njóta sömu velvildar og fyrri eigendur hennar og mun gera mitt ítrasta til þess að gera þá ánægða. Finnur Einarsson. Best er að auglýsa í Fálkanum MEST OG BEST lyrir krónuna með því að nota þvotta- duftið Perla

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.