Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1940, Blaðsíða 14

Fálkinn - 07.06.1940, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N HERSTYRKUR ÍTALA. Frh. af bls. 5. bátu en nokkurt annað stórveldi Evíópu. Þá hafa þeir lagt mikið kapp á byggingu tundurskeytabáta. (Eru það iitlir, en mjög hraðskreyð- ir mótorbátar). Reynslan í þessum ófriði hefii’ sí'int sýnt, að hægt er að sigrast á kafbátunum, og þær aðferðir, seni reynst hafa árangursríkar gegn þýsku kafbátunum, munu vafalaust reyn- ast jafn haldkvæmar í Miðjarðar- hafinu. ítalia á aðeins fjögur stór orustu- skip Cavour gerðin —, sem eru 23.600 smálestir, búin 12 þuml. fall- byssum. Tveim þeirra hefir verið breytt og þau endurbætt, en hinum var verið að breyta er ófriðurinn braust út í september. Auk jiess á Ítalía fjögur 35.000 smál. orustuskip, sem er verið að ijúka við að smíða og eru þau búin 15 þuml. fallbyss- um. — •— Ítalía á sjö beitiskip með 8 þuml. fallbyssum, sem voru siníðuð á ár- unum 1925—’32, og fjórtán önnur með (i þuml. fallbyssum. Önnur fjórt- án eru í smiðum. I flotanum eru einnig (il tundurspillir, sem allir voru smíðaðir árin 1925- ’37. Öll þessi skip mynda flota, sem verður að teljast verulega sterkur, en hann nægir samt ekki til þess að færa ítölum yfirráðin á Miðjarðar- hafinu gegn andstöðu sameiginlegs flota Bandamanna, sem þar er. Hvað er að segja um landherinn? Samkvæmt nýjustu fregnum telur lier ítala nú 54 herdeildir fótgöngú- liðs, Ivær vjelknúnar herdeildir, þrjár brynvarðar herdeildir, þrjár ljettar herdeildir og fimm Alpalier- deildir. Við þetta bætast meira en 1Ö0 stórskotaliðsherfylki. Hin vjel- knúnu hernaðartæki eru jió engan veginn jafn mikil og i jiýska hern- um, en þeim er það sameiginlegt, að alt skipulagið miðast við leifturstríð. ftölsku hermennirnir eru þannig að eðlisfari, að þeir duga ekki í langvarandi styrjöld, og það, ásamf skorti á hráefnum og öllum útbún- aði, gerir ítaiíii ókleift að heyja langvarandi styrjöld.------ Loftfloti Ítalíu. Álitið er, að loftfloti ítaliu, sem notliæfur er í fremstu víglínu, sje nú um 2000 flugvjelar, en í þessum flota voru ekki verulega nýtísku sprengju- og orustuflugvjelar. Ítalía hefir því nýlega látið byggja talsvert af jiess- ari tcgund flugvjela og nema þær nú alls V.i af flugflotanum. AUra nýjasta tegund ítalskra orustuflug- vjela er Macchi C200, sem eru taldar hraðfleygari en Gladiator-vjelarnar, en ekki eins góðar og Hurricane vjelarnar ensku. Aðal nýtisku sprengjuflugvélin er Savoia Marchetti 79, tveggja hreyfla vjel, sem var notuð mikið í Spánar- styrjöldinni. Hraði þessarar tegund- ar er aðeins rúmar 200 mílur (ca. 321,8 km.) á klukkustund. Þá hafa ftalir tveggja-hreyfla orustuflugvjelar, Breda 88, og eru þær mjög líkar Blendheim-vjelun- um ensku, en þó sennilega ekki al- veg eins góðar. Framleiðsla flugbáta, sömu tegund- ar og Balbo notaði i Atlantshafsflug- ið, hefir minkað mikið. Enda þótt ítalir eigi góða teiknara og margar ágætar verksmiðjur, eins og I. d. Fiat, Macchi og Savoia, þá er ]ió fram- leiðslan í heild ekki fullnægjandi, og nú há lienni erfiðleikar á ]ivi að fá hráefni. Álitið er að hinar nýju flugvélar sem eru framleiddar þar, sjeu mikið lakari en flugvjelar Bandamanna, sem nú eru notaðar. Margir ítalskir flugmenn fengu reynshi í Abyssiníu- og Spánarstyrj- öldinni, og Ítalía og Þýskaland, sem þar fengu alhliða reynslu í notkun flugvjela í nútímahernaði, standa LEYNILÖGREGLUSPÆARINN. Frh. af bls. i). Hann selur brennivín í eld- liúsinu, sagði Asliley, eins og honum þætti það sjálfsagt. Jeg ltefi ekkert á móti þvi að lála þesskonar menn borga. Annars kvartaði Asbley undan því, að þetta hefði verið erfiður dagur. Jeg spurði bann livers- vegna bann símaði ekki. Jeg má það ekki. Þær geta blustað i simanum og borið slúður. Og það eru háttsettir menn, sem við eigum von á. Síðar lásum við í blöðunum úmmæli þessara háttsettu manna Þeir gátu hreint ekki skilið allar þessar tröllasögur, sem gengu af vjnsölunni i Cbicago. er þeir böfðu verið að rannsaka. Þeir liöfðu ekki fundið eina einustu krá, ekki eitt einasta spilavíti, ekki nokkurn skapaðan hlut, sem gaf neina átyllu fyrir þessum sög um. Lögreglan á staðnum hafði farið með þeim um alla borgina og komið óvörum á hverja krána eftir aðra en hvergi höfðu þeir orðið varir við áfengi. Með öðrum orðum: Cliicago var í fylsta máta þur borg. Og þegar miklu mennirnir frá Washington sögðu þetta, þá hlaut það að vera satt. En stóru mennirnir voru ekki fyr komnir upp i lestina heimleiðis fyr en liver einasti lögregluþjónn í Cliicago var á barða hlaupum til að tilkynna að nú væri öllu óhætt, og nú væri áhættulaust að taka upp pytl- urnar. Jeg átti heima í umdæmi Asb- Ieys, og jeg bitti bann þennan dag líka. Jeg sá að hann átti ann- rikt, en vissi ekki um ástæðuna. Þeir eru farnir! Komdu. Við skulum fá okkur einn gulan! Hverjir eru farnir? Dolpungarnir frá Washing- ton, lia, ha, ba! Hefurðu ekki sjeð það í blöðunum? Nú er Chicago orðin mesti fyrirmynd- arbærinn í landinu. Og lögreglan hefir fengið hrós. Maður gæti Idegið sig dauðan, að lesa það sem þessi flón segja. Hann drakk út og spurði livort jeg vildi ganga með sjer á röð- ina. Nei, þakka þjer fyrir. Jeg lá veikur í tvo daga eftir að jeg var með þjer seinast. Ha, ha, ha! hló hann. Þú ert ekki i æfingu. Jæja, vertu þá sæll á meðan. Eins og þú skil- ur þá hefi jeg mikið að gera i dag. Hann skálmaði burt, bár og digur og eldrauður í framan eft- ir alla snapsana, sem liann hafði Bandamönnum framar að þessu leyti. En þegar á all er litið, þá mun ó- hætt aS fulyrSa, aS Ítalía bafi fulla ástæSu til að hugsa sig um tvisvar, áður en hún ákveður að taka þátt i striðinu. VandkvæSin á þvi eru svo augljós, að sennilegt má telja, að Mussolini haldi sig í skefjum a. m. k. að svo stöddu. (NEWS OF THE WORLD). innbyrt samkvæmt embættis- skyldu í mörg ár. Besti maður í vinabóp, en skæður lögreglumað- ur, bevrði jeg sagt um hann. Jeg stóð þarna og harfði á eftir honum þangað til hann hvarf fyrir hornið og jeg ga't ekki að mjer gert, að bera ltann sam- an við þann Ashley, sem jeg liafði þekt i Montana, langa, renglulega og föla manninn, sem var svo kátur, en svo ónýtur til viimu. Hann fór úr bestu stöðu til þess að eignast dálitla fjárupp- hæð með stuldi. Og svo varð þjófurinn lögregluþjónn. Það var aðeins eitt skref. Og nú var bann kominn á rjetta hillu í tilverunni. Nú gat bann rekið atvinnu sína i skjóli laganna þangað til smygl- ara-wliiskyið gerði út af við bann. FÆÐINGARSTOFNUN FUGLANNA. - Frli. af bls. 5. dr. Finns Guðmundssonar, sem hefir verið kræfur i sókninni. Það er best að byrja á laupnum hans krumma. Hann velur sjer að jafnaði breiðurstað þar sem erfitt er til sóknar, i klettum eða liömrum og byggir laupinn úr sprekum, birkigreinum og ýmsu þvilíku, stundum sjást í bygging- unni bein af öskuhaug næsta bæjar, og jafnvel kemur það fyrir, að bann stelur tuskum og þessháttar til að mýkja brgiðrið, en annars er það einkum mosi, sem notaður er undir eggin til mýkinda og hlýinda. Ekki veitir af þvi, því að oft eru miklir kuldar og frost eftir að krummi verpir. Myndin af krummahreiðr- inu er eftir dr. Finn. Þúfutitlingurinn á sjer stórt upplilaðið hreiður, þó að litil sjc. Það er vafið saman úr stráum og fallegt og fíngert útlits og þrifa- legt i kringum það, því að þúfu- titlingurinn er breinlegur fugl og bíar ekki út bólið sitt. Eggin eru 6 í hreiðrinu og er það bá- markstala þúfutitlingsins, þ. e. a. s. í einni umferð. En það kem- ur fyrir að hanu verpir tvisvar nema 13 daga að unga út og samsumars, enda er hann ekki ungarnir yfirgefa hreiðrið áður en þeir eru hálfsmánaðar. Mynd- in er eftir Arngrím Ólafsson. Næst kemur það hreiðrið, sem löngum hefir verið þjóðinni pen- ingavirði. Það þarf að vísu marg- ar æðarkollur til að reita af sjcr heilt kilógram af dún, en safn- ast þegar saman lcemur og dúnn- inn er dýr og stutt á milli hreiðr- anna. Það lætur nærri, að dúnn fyrir 70 aura sje fluttur út á hvert mannsbarn á landinu, svo að æðarfuglinn er nytjafugl i meira lagi, og mætti þó eflaust auka nytjar lians með breyttri aðferð og aðbúð. Lóan er einn vinsælasti fugl í íslenskum sveitum, lítil og yfir- lætislaus, og eins og hreiðrið hennar. Hún verpir á sljettlendi og breiðrið er litið annað en bola, fóðruð með smágrasi og mosa að innan. Eggin eru mó- dröfnótt á litinn og undirlitur- inn grænn, svo að þau stinga lítið í stúf við umhverfið. Það eru felulitir á þeim eins og á bakinu á móður þeirra. Mvndin er eftir dr. Finn. ° Það virðist harðlendara kring- um sandlóuna. Hún verpir svo að segja í urðinni og gerir lireiðr íð úr steinvölum og skeljabrot- um og velur sjer það umhverfi, sem samlitast er eggjunum. Sama er að segja um tjaldinn, sem að jafnaði verpir i mölinni í ár- bökkunum. Báðar myndirnar eru eftir dr. Finn. Ljelegra lireiður en skúmsins getur varla á þessu landi. Hann gýtur þeim undirbúningslaust á sandinn og hefur varla svo mikið við, að grafa holu fyrir eggin. En sandurinn er mjúkur. Loks kemur mvnd af keldu- svínshreiðri. Þau eru sjaldsjen, því að oftast nær eru þau í mýr- um og stararfenjum og hátt gras i kring, svo að þau eru ekki auð- fundin. Enda eru keldusvínsegg sjaldgæf og liafa lengi verið keypt háu verði handa söfnum. I bók Magnúsar Björnsonar eru margar mikilsverðar upplýs- ingar um lifnaðarhætti fuglanna, komu þeirra á vorin, búnings- breytingar og þvi um líkt. En fróðleikur sá, sem menn liafa um íslenska fugla er ennþá æði glompóttur og verður það altaf, þangað til almenningur fer að veita þeim betri athygli en áður. Á hverju sveitaheimili á landinu eru tækifæri til að stunda fugla- vísindi í smáum stíl, en það eru einmitt einstakar atliuganir, um land alt, sem eru undirstaða hinna almennu fuglavísinda. Nú er kominn talsverður hópur manna í landinu, sem bæði sjer um að merkja unga sem til næst og einnig athugar komutíma fugla og hvernær þeir fara að lióþast til burtferðar á haustin. Ýmislegt af þessum athugunum liefir komið á prent í „Náttúru- fræðingnum“ og er liinn skemti- legasti lestur. En þeim þarf að fjölga, sem þessar athuganir gera og þeir þurfta að koma athugun- um sínum á framfæri, svo að gagni komi. Það er skemtun í þvi að veita athygli öllu því, sem gerist í náttúrunnar riki, en þó er fátt eins aðlaðandi og athuganir á fuglaríkinu. Lestur fuglabólcar Ferðafjelagsins gefur fólki leið- beiningar, ekki aðeins i því að þekkja alla íslenska fugla held- ur og í því að kynnast háttum þeirra. Þessvegna getur hún orð- ið besti tengiliðurinn milli þjóð- arinnar og hinnar fleygu þjóðar, sem byggir landið. fíáðnitifi á gátu, bls. 10. Þeir höfðu hestaskifti, begar þeir áðu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.