Fálkinn


Fálkinn - 15.11.1940, Síða 7

Fálkinn - 15.11.1940, Síða 7
F Á L K I N N 7 PITTMANN öldungadeildarformaður, hefir verið einn af þektustu stjórnmálamönnum Bandaríkjanna á undanförnum ár- um. Hann var formaður utanrikis- málanefndar og var jafnan ötull for- svarsmaður þess, að Bandarikin ættu að vera hlutlaus í Evrópustyrj- öld. Pittmana andaðist 10. nóv. s.l., sama daginn og Chamberlain fyr- verandi forsætisráðherra Breta. Hjálparliðsmenn hlaupa um götur Lundúnaborgar. Einhversstaðar hefir fallið sprengja og eldur komið upp. Þessar hjálparliðssveitir eru viðaukalið við brunalið borgarinnar. HVERNIG ER INNIHALDIÐ? Ungir menn í liðsforingjaskóla í Englandi. Fríð fylking æskumanna, sem bera byssu- stingina hátt. Þarna eru samankomnir ungir menn úr öllum löndum Bretaveldis. Hjer sjest maður úr enska verk- fræðingahernum vera að skoða inni- haldið úr þýsku tundurdufli, sem rekið hefir á land í Englandi. Bifvjelasveitir og bryndrekasveitir að æfiiu\ im í Englandsskógum. Þessir bryndrekar eru litlir eins og þið sjáið, og eru af þeirri tegund, er nefnist Bren-drekar. MANUEL AZANA fyrverandi' lýðræðisforseti á Spáni, var líflátinn 4. þ. m. Hann var handtekinn í Suður—Frakklandi, þeg- ar Þjóðverjar tóku landið. Hann var auðvitað landflótta.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.