Fálkinn


Fálkinn - 03.01.1941, Side 7

Fálkinn - 03.01.1941, Side 7
F ÁLKINN 7 Myndin lil hægri er tekin við Sal- amis, en þar var forðum liáð ein merkasta sjóorusta í fornri tíð. Nú tiafa grísk herskip bækistöð sína í sundinu og vinna að því, sem ásamt breska flotanum, að hefta allar sigl- ingar ítalskra skipa til ítölsku eyj- ana í austanverðu Miðjarðarhafi. Á- rangurinn hefir orðið sá, að hung- ursneyð er nú yfirvofandi í eyj- unum. Mörg undanfarin ár hefir mikil ó- kyrð verið í Palestínu og reynst erf- iit að bæta sambúðina milli Gyðinga og Araba og milli þessara þjóða og ensku yfirvaldanna. Myndin að neð- an er frá Jerúsalem. Enslcir varð- menn sjásl þar meðfvam götúnum, tit að skerast í leikinn ef uppþot verður. ^ÉtSp íí:WÍ8%-:»x>¥: iggpp ■ . Systur þessar kváðu vera líkustu tvíburar, sem lil eru í heiminum. Eru þær frá Wien og heitir önnur Elfriede Auguste en hin Auguste Etfriede Seivel. Af myndinni má sjá hve andlitsfall þeirra er líkt, en svo má bæta því viö, að þær hafa alveg sama háralit, raddirnar eru svo líkar, að ekki er hægt að þekkja þær sundúr, blóðþrýstingurinn er jafnmikill hjá báðum og hjartaslög- in jafn tíð — og fingraförin éins. Og svo eru þær nákvæmlega jafn- þungar báðar. -Þegar verið var að semja sjódfstæð- ið af Rúmenum var það einkum von Ribbentrop utanríkisráðherra, sem annaðist samningana af hálfu Þjóð- verja. En það var Maniolescu þá- verandi utanríkisráðherra, sem mætti fyrir hönd Rúmena og undir- gekst ntanstefnurnar til Wien. Hjer sjást þessir tveir samningsmenn, akandi frá fundi sínum á fíelved- erehöll í Wien, að loknnm fyrstu samningunum.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.