Fálkinn


Fálkinn - 10.01.1941, Side 9

Fálkinn - 10.01.1941, Side 9
svo aÖ þeir sem um fóru sáu liann ekki tilsýndar. Nú kom stúlkan út í breiögötuna. Hún hætti að hlaupá, en liann heyrði að liún var móð. Og hann heyrði að hún kjökraði. Þarna var liklega einhver harmasagan að gerst. Hann ljet hana fara fram hjá sjer. Þetta va'r grönn, ung stúlka, hatt- laus og kápulaus. Hún hjelt liendinni fyrir munninn, eins og hún væri að byrgja niðri í sjer grát. Lasalle hafði ekki lokið upp hlið- inu. Hann liætti við það og stakk lyklinum í vasann og virtist hugs- andi. Svo gekk hann úr skugganum út á götuna. Fyrst læddist liann en svo herti hann á sjer og var nú á lilið við stúlkuna. Hann sá að liún ætlaði * að fara að liiaupa aftur, þó að hún gengi upp og niður af mæði. „Afsakið þjer ungfrú, get jeg ekki orðið yður að liði?“ * Stúlkan nam staðar og horfði á hann óttaslegin. En lienni hægði er hann stóð kyr. „Nei — þakka yður — jeg held ekki. Jeg verð vist að hlaupa.“ „Þjer getið víst varla lilaupið meira. Það er betra fyrir yður að ná í bifreið. Það er stöð hjerna rjett hjá og þar eru altaf bifreiðar.“ „Þakka yður fyrir, — en jeg get ekki leigt vagn. Afsakið þjer — jeg er að flýta mjer að ná í lækni.“ „Það er læknir i þriðja húsi hjer frá i götunni. Jeg skal lijálpa yður að ná í liann.“ „Þakka yður fyrir — en — en jeg hefi ekki peninga, og Celliavani er kunningi Jean Pauls. Hann þekkir liann og sjúkdóm hans. Afsakið þjer — jeg verð að halda áfram.“ „Ungfrú! Hafið þjer nú min ráð. Ef þjer viljið endilega ná í Celliavani þá tökum við þessa bifreið þarna. Komið þjer nú. Þjer verðið fljótari * og eigið ekki á liættu að springa af mæði.“ Lasalle þrýsti á bjöllu bílstöðvar- innar. Bílstjórinn kom fjjótlega. Las- « alle liafði hjálpað stúlkunni upp í vagninn. Hún settist inn i horn og heyrði, að bílstjórinn fjekk nafn og númer læknisins. Svo settist maðurinn inn við hlið- ina á henni. „Gerið þjer svo vel að segja mjer, hvaða sjúkdómur það er? Já, afsakið þjer, það er ekki af ein- tómri forvitni, — jeg hefi dálítið vit á sjúkdómum.“ ,Jean Paul hefir l'engið blóðspýting. Cellivani hefir varað liann við að reyna mikið á sig, en Jeán Paul hefir svo mikið að gera á teiknistofunni, að hann mátti til að vinna. Cellivani segir, að lungun sjeu ekki í hættu, en þau eru ekki svo sterk, áð þau þoli bæði liita og ofreynslu. Og — nú er það komið fram.“ Maðurinn þagði. Hann viríist hafa fengið að vita nóg. Eftir nokkrar mínútur námu þau staðar í þröngri götu. ,Viljið þjer ná. í læknirinn, ungfrú, svo getum við ekið til baka.“ „Þakka yður fyrir. Þakka yður fyrir hjálpsemina. Nú skal jeg vera fljót. Jeg lieiti Yvonne. Jeg kem eftir nokkrar minútur." [ ASALLE liallaði sjer aftur i vagn- •L< inum. Það ljek bros um varir hans. Jeg heiti Yvonne, liafði hún sagt. Röddin var jafn töfrandi og hún sjálf. En hver var Jean Paul? IJklega maðurinn hennar eða unn- usti. Hvað kom það honmn við? Hann var ekki vanur að skifta sjer af högum annara. Hann vildi helsl ekki gera það. Hann var sjálfum sjer iiógur. Hversvegna liafi hann farið að skifta sjer af stúlkunni? Hafði það verið af meðaumkvun? Víst ekki. Hann hafði heyrt svo mikinn grát um æfina, að slikt hafði ekki áhrif á hanh. Var það af því að liann þekti hana? Nei, hann þekti þúsundir FÁLKINN 9 manna og liafði ekki opnað sál sína fyrir neinum þeirra. Hann trúði ekki á örlög en var sanfærður um, að liann væri sinnar eigin gæfu smiður. Það hafði hann verið hingað til, alt frá þvi að hann var ungur leikari og hafði uppgötvað, að hann mundi al- drei komast lengra en að fá smá- hlutverk. En hann ætlaði sjer að verða rikur og enginn verður ríkur á smáhlutverkunum. Hann vildi græða peninga með Ijettu móti og njóta lífsins. En livernig átti liann að fara að Ijví? Svo liafði hugmyndin komið eins og þruma úr heiðskíru lofti og hann hafði framkvæmt hana. Og liann var orðinn ríkur og lifði eins og lionum ljet best. í fimtán ár hafði hann leik-. ið sama lilutverkið, og það hafði gert liann ríkan. Hann var ánægður, krafðist ekki meira. Hversvegna sat hann hjerna? Ilafði liann ekki sjeð grátandi stúlku oft áður? Voru örlögin að taka í taum- aria. Nei, honum var ekki um þetta. Átti hann ekki að taka af skarið? Nú opnuðust húsdyrnar. Unga stúlk an kom út og læknirinn á eftirir, með tösku i hendinni. Lasalle settist i framsætið, svo að þau tvö gætu set- ið saman. „Celliavani læknir!“ Hann kynli sig og framburðurinn var með ítölsku- hreim. — „Hugo Lasalle!“ Þeir hneigðu sig báðir. Yvonne hnipraði sig í horninu. Lasalle sá, að hún var örmagna af þreytu, en fann að hún mundi vera honum þakklát. Eftir nokkrar mínút- ur nam vagninn staðar við jtex hæða hús í Lafittegölu. Lasalle steig út og rjetti Yvonne hendina. „I.eyfið þjer, að jeg komi upp með yður. Hver veit nema jeg geti hjálp- að lækninum eitthvað." Yvonne kinkaði kolli. Hún virtist ekki hugsa um annað en sjúklinginn. Hún hljóp á undan þeim upp stigana. Þeir komu á eftir, inn í herbergi með daufri birtu. Þar lá ungur maður og fölur í rúmi og virtist sofa. En Yvonna lá á hnjánum við rúmið og kjökraði. | ASALLE var ekki um jiá breyting, ■^sem á honum varð næstu vikurnar. Hann hafði haft sömu vehjurnar árum saman. Farið að heiman fyrir klukkan níu bæði sumar og vetur. Áður en jjjónarnir komu. Annar þjónninn var enskur en hinn kín- verskur og báðir þagmælskir. Þeir sáu húsbóndann sjaldan. Þeir áttu að koma klukkan níu og vera farnir fyrir klukkan sex. Ef það væri ekki lialdið þá mistu þeir vinnuna. Og Lasalle borgaði þeim betur, en þeir gátu átt von á annarsstaðar. Þeir þektu húsbóndann ekkert. Vissu, að hann fór að heiman áður en þeir komu og kom þegar þeir voru farnir. Þeir vissu ekkert livað hann starfaði eða i hvað klúbbum hann var. Og þeir kærðu sig ekkert um að vita það. Þessvegna urðu þeir hissa einn morguninn er þeir hittu Lasalle heima. Og hann sagði þeim að bera fram miðdegisverð handa þremur, klukkan fimm siðdegis. Svo fór liann og James þjónn sá hann hverfa fyrir horn inn i Lafittegötu. En það var ekki í síðasta skifti sem þetta kom fyrir. Stundum var það miðdegisverður handa tveimur stundum handa þremur. James heyrði, að húsbóndin kallaði gestinn Celli- vani og ungfrúna Yvonne. Eiriu sinni yfir borðum spurði liúsbónd- inn um einlivern Jean Paul. Og James heyrði Yvonne svara: „Svo er yður fyrir að þakka, að hann er nú bráðum hress og getur farið að koma lieim.“------ „Það eru gleðifrjettir, ungfrú Yv- onne!“ Lasalle var það ljóst sjálfum, að nú hafði nokkuð skeð, sem hann hafði ekki ætlast til sjálfur. Hann var orðinn ástfanginn af Yvonne. Hann var ekki í rónni, þegar hann sá hana ekki. Hann hafði koinið Jean Paul fyrir á liressingarhæli, í sam- ráði við Cellivani lækni. En fram yfir það vildi Yvonne ekki þiggja neitt af honum. Hún brosti þegar hann bað hana að hætta við teikni- vinnuna í Notre Dame, en hjelt á- fram að vinna í kirkjunni á hverjum degi. Og á hverjum degi gaf hún betlaranum við dyrnar tíu centíma. Lasalle lcallaði þetta ávana og hún hló og sagðist viðurkenna það. En hún þáði ekkert af honum nema heimboð einstöku sinnum. Þá gat hún reikað um stofurnar, sem voru svo dauðar, af því að þarna var ekkert heimili, og dáðst að öllu dýrmætinu, sem þar var saman kom- ið. Dýr málverk, allskonar málmsmíði úr dýrum málmum, höggmyndir, bókasafn. Og hann horfði á hana og var ánægður. Hún gekk altaf jafn látlaust til fara og liegar hann ympr- aði á, að hún ætti að fá sjer eitthvað af fallcgu kjólunum, sem þau sáu í búðargluggunum, þá liló hún bara og sagði að það yrði að bíða þangað til Jean Paul væri orðinn frægur húsa- meistari. Hún lireyttist aldrei á að segja, að það væru margir, sem æltu bágara en hún. Til dæmis aumingja bellar- inn við Notre Dame. Þangað ætti liann að^gera sjer ferð einhverntíma, ef hann vildi sjá þjáð andlit. T)AÐ liðu þrír mánuðir áður en Jean Paul fjekk að fara heim. Kvöldið áður bað Lasalle Yvonne um að borða með sjer. Yvonne var jiað nauðugt, en tók l)ó boðinu. Henni liafði orðið það ljóst, að það voru ekki eingöngu föðurlegar tilfinning- ar, sem Laselle bar til liennar. Henni þótti það leilt, en það eina, sem hún gat gert var að láta bera sem minst á live mikið hún lilakk- aði til að Jean Paul kæmi heim. Hún gerði alt til að gleðja hann, keypti blóm af litlum efnum og setti á borð- ið. Hún talaði um hve það yrði gaman, þegar Jean Paul - gæti orðið þriðji maðurinn í samkvæmum þeirra. Hún hjalaði og liló til þess að reyna að reka raunasvipinn á Lasalle á flótta. Þvað var aðeins sem snöggv- ast, sem Yvonne veittist erfitt að láta ekki á neinu i, bera. Það var þegar hún sneri sjer að lionum eftir að hafa snúið bak- Frh. á bls. 11. -----Þá varð James litið á hús- bóndann. Og liann lók eftir, að það var eins og skuggi færi um andlitið á honum þó að hann brosti og segði: Hann stóð bak við sementstöpul, svo að hún gat ekki sjeð haim . .

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.