Fálkinn


Fálkinn - 10.01.1941, Page 15

Fálkinn - 10.01.1941, Page 15
F Á L K I N N 15 Cenis-göngin urðu gróðafyrirtæki og tæpu ári eftir aS umferð um þau var hafin, • var byrjað að grafa St. Gotthard-göngin i Sviss. Þau kostuðu 200 verkamenn iífið — hilinn inni í jörðinni var svo mikill, að menn urðu farlama á 3—4 mánuðum og dauðans matur á einu ári. Þessi jarð- göng voru 8 ár í smíðum. Og nú var ekki hikað við að byrja á þriðju jarð- göngunum — þeim lengstu í heimi — um Simplon, til þess að stytta leið- ina milli París og Milano um 0—7%. Gildustu hellisgöngin í heimi voru siglingaleið — skurðurinn milli Mar- seille og árinnar Rhone. Er hann 20 nietra breiður og 13 metrar „undir ioft“, frá vatnsborði. Göngin gegnum Goat Island við San Francisco eru jafnbreið, en 25 metra liá! Hæst allra liellissganga í heimi eru göng á járn- brautinni yfir Andesfjöll í S.-Amer- íku, 4000 metra yfir sjó. Með útbreiðslu bifreiðanna liafa ýmsar stórborgir orðið að leggja hellisvegi fyrir þá, undir ár og þjett- býl borgðarhverfi. Fyrslur slíkra hellisvega var Holland-gangurinn i New York, sem varð fullgerður 1927, kendur við manninn, sem gerði frum- teikningar að honum, en dó árið 1927. Göngin vöru fullgerð af norska verkfræðingnum Ole Singstad, sem síðan er heimsfrægur. Þessi hellis- göng kosluðu rúmar 2 miljónir króna. Árið 1931 fóru 13 miljónir bifreiða um göngin, svo að ekki var vanþörf á þessari nýju leið. Fjöldi slíkra hell- isvega liafa verið gerðar í stórborg- um Evrópu og N.-Ameríku. En jarðgöngin, sem mest hefir ver- ið talað um í heiminum síðastliðin 150 ár, eru ennþá aðeins ’iil á papp- írnum. Það eru göngin undir Erma- sund. Áætlun um þau var fyrst lögð fyrir Napoleon mikla og hafa síðan komið fram afíur á hverjum áratug. Árið 1882 var byrjað á þessum göng- um, Englandsmeginn, og grafnir 4 kílómetrar en þá hætt aftur. Her- málasjerfræðingarnir ensku voru á móti þeim. Og það er sennilegt, eins og nú horfir við í veröldinni, að þessi hellisgöng verði ekki að raun- veru í bráð. INGÓLFSBAKARÍ heitir nú brauðgerðarhúsið í TJARNARGÖTU 1 0 áður bakarí Kerffs og Hákansons. 0 T S ö L U R : Grettisgötu 64, Þorsteinsbúð, Hiingbraut 61, Ásvallagötu 1. Virðingarfylst INGOLF PETERSEN. ítölsk sprengjufhu/vjel er skotin hefir veriö niður yfir Emjlandi. o •“'iuiii*' o o ■"'iiiiii- o -'niin- o -uitii.. o -'ifKti.- ."111111." -nni>- o -wt- o -*miii- o -•muiip' o "iBn*- o ""mii- o o i Gi aldskrá o i o V á T ö I \ ð ö ö RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR, sem gekk í gildi með desembermánuði 1940, fæst á skrif- síofu Rafmagnsveitunnar, Tjarnargötu 12. Notendur raf- orkunnar ættu að kynna sjer hina nýju gja’dskrá. Alhvgli nolenda heimilistaxlanna skal vakin á því, að B2 taxlinn í eldri gjaldskránni er feldur niðnr í nýju gjaldskránni og hreytisl því röðin á heimilistöxtunum þannig, að B3, B4 og B5, sem áður voru, eru nú B2, B3 og B l. Notendur flytjast í tiísvarandi taxta við þann, er þeir liöfðu, án umsóknar. Um nýja taxta verður að senda skriflega umsókn, á sjerstökum eyðuhlöðum, sem Baf- magnsveitan lætur í tje. Hringið í síma 1222, ef þjer óskið að fá gjaldskrána senda í pósti. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. o i o o \ ö I T O o 1 O -Htv O ö ' • O "•litiH- ö -"HUI,- C ""IIII- ........................................ o ."IHIli.- O — "Klii.- o -""liíi— o ""Hlii" O —'tltlli— O Tilkpning um blaðasoln barna. ! • Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefir samkvæmt • heimihl í reg'ugerð frá 15. nóv. 1933 bannað frá og með ; 1. jan. n. k. blaðasölu drengja á götum úti innan við 14 ; ára aldnr, og sömuleiðis blaðasölu telpna innan við 16 ; ára aldur. ; • Brot gegn þessu varða sektum. ; Lögreglustjórinn í Reykjavík 31. des. 1940. • Ág'iuir íioíoed>BIaii§eii i •••••••••••OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOöOOOOOOOOOOOOOOOOOÖOOOOOOOOOOVOOOftCAO** OilBllilllllIBIIIdlllllklllBfESfSXIB111BI1IS1SS1C5SSS111IIIB1I1I11II1I1BIIIIO NÝJAR EGIPSKAR CIGARETTUR [ MEÐ TÆKIFÆRISVERÐI Arahesque Ronde í 20 stk. pökkum kr. 160 pakkinn Arabesque de Luxe í 20 stk. pökkum kr. 1.80 pakkinn 8 3 TÓBAKSEINKASALA RlKISINS. OflllllllllIBllIllllllllllIfllBIIIIllllBBBIIBlfillllBlllIEBIIIBBESIMBBBBIBIlO Jnn gamti: - Jeg ætla að kæra liann Pjetur á IJofi við yður, fyrir að liann kallaði mig kálf. Finst yður jeg geta legið undir því? Sýslumaðurinn: ■— Nei, Það nær ekki nokkurri ált. Þjer eruð alt of gamall til þess, að geta verið kálfur, Jón minn. Greifinn: — Skrambans ólán var þetta. Ennþá skau't jeg framhjá og þarna stekkur hjeraskraltinn ósærður Þfúnninn: — Það er ekki hægt að gefa greifanum sök á því, heldur hjeranum. Ilefði hann selið 3 fetum framar þá licfði skotið farið' beint gegnum hp.usinn á honum. Hann: — Kæra ungfrú, hjartað i mjer varð eftir hjá yður í gær! IIún: — Jeg hefi hvergi orðið vör við það, en nú skal jeg spyrja vinnu- konuna livort hún hafi fundið það. — Það þykir mjer skrí’tið, að þú lánar óvinum þinum en aldrei vinum. — Jeg geri það til að fækka óvin- um minum; þeim mundi hinsvegar vafalaust fjölga ef jeg færi að lána vinum mínum. ♦

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.