Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1941, Blaðsíða 13

Fálkinn - 07.02.1941, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 364 Lárjett. Skýring. 1. tóntegund, 4. jnunkinn, 10 rösk, 13. þjóö, 15. skærurnar, 16. skær, 17. maíin, 19. litaöi, 21. bíta, 22. koria, 24. dýr, 26. veðráttufar, 28. drykki, 30. nart, 31. greinir, 33. efni, 34. vidd, 36. því næst, 38. silfur, 39. fjaran, 40. ölduna, 41. frumefni, 42, vön, 44. borðhaldi, 45. ókunnur, 46. eign, 48. staður, 50. hvildi, 51. móðunni, 54. frusu, 55. rúst, 56. lyndum, 58. ferð- ar, 60. skriðum, 62. áhöld, 63. hár- greiðslustofa, 66. biti, 67. samstæður, 68. skömbmina, 69. á í Noregi. Lóörjelt. Skýring. 1. vera, 2. mælarnir, 3. hræddari, 5. skýli, 6. vann, 7. þvaðurgefnar, 8. úttekið, 9. tók, 10. lieimtaði, 11. gsfa upp refsingu, 12. mannsnafn fornt, 14. korni, 16. fen, 18. heimsendir, 20. siglingatækinu, 22. fljótið, 23. hljóð, 25. tæki, 27. niann, 29. stríðir, 32. gyðja, 34. verm, 35. lipur, 36. sam- tenging, 37. jökli, 43. skyld, 47. lærð- ar, 48. ávöxtur, 49. vörumerki, 50. glaufin, 52. hiti, 53. ánægja, 54. söng- flokka, 58. umgangur, 59. gyðingur, 60. pólsk á, 61. takmark, 64. dvali, 65. frumefni. LAUSN KROSSGÁTU NR.363 Lárjett. Ráðning. 1. hár, 4. röndótt, 10. gái, 13. Ólaf, 15. nærði, 16. girn, 17. latann, 19. fórnin, 21. sila, 22. afa, 24. húnn, 26. Niflungaætt, 28. von, 30. Kai, 31. Inn, 33. ek, 34. áar, 36. ýta, 38. U.Ek, 39. raungóð, 40. skutull, 41. tn., 42. nám, 44. ilt, 45. La, 46. ant, 48. Áki, 50. ein, 51. rausnarlegir, 54. bann, 55. arm, 56. alfa, 58. brunar, 60. yrling, 62. ráða, 63. efans, 66. iðar, 67. úða, 68. uxarnir, 69. IRA. Lóðrjett. Ráöning. 1. Hól, 2. álas, 3. ratinn, 5. önn, 6. næ, 7. Drafnar, 8. óð, 9. tif, 10. ginnti, 11. árin, 12. inn, 14. fali, 16. grút, 18. nafnagátuna, 20. óliættule'gar, 22. auk, 23. agi, 25. svertan, 27. Indland, 29. okann, 32. nulli, 34. Ánn, 35. Róm, 36. ýki, 37. att, 43. skarfar, 47. trauða, 48. Ánd, 49. ilm, 50. erfiði, 52. Anna, 53. illi, 54. bráð, 57. anar, 58. brú, 59. Rex, 60. ysi, 61. grá, 64. fa, 65. NN. „Það er sorglegt að heyra,“ sagði Blyth vingjarnlega. „En liversvegna. .. . ?“ „Hversvegna jeg varð hjerna áfram? Það skal jeg segja yður,“ tók Peters frani í. „Meðan konan mín lifði, hugsaði jeg ekki um annað en hana. En þegar hún dó, hjet jeg sjálfum mjer því, að Cluddam skyldi hefnast fyrir það, sem liann liafði gert mjer og mörgum öðrum til miska. Mig grunaði margt um ýms viðskifti hans, en jeg gat ekkert sannað. Svo fór jeg að njósna um hann — það er ekki fallegt frásagnar?" Hann ldó napurt. „Mjer stóð á samó um það, það var engin sómatilfinning í mjer lengur. Jeg er hissa á, að jeg skyldi ekki drepa hann....“ Hann þagnaði skyndilega og horfði fast á móti, er Blyth leit á hann. „Það er heimskulegt af nijer að segja þelta undir núverandi kringumstæðum,“ hjelt hann áfram, „en jeg liugsa, að þjer skiljið, að ef jeg liefði í raun og veru drepið manninn, þá mundi jeg ekki hafa sagt það. Hann fjekk það, sem hann átti skilið, hver svo sem það hefir verið, sem ljet það úti, og jeg ætti að þakka mínum sæla fyrir, að það var ekki fyrir minni hendi sem liann sálaðist. Ef þjer álítið nú, að yður beri að taka mig fastan, eftir þetta, sem jeg hefi sagt, þá er jeg til reiðn. Mjer er orðið nokkurnveginn sama, hvernig alt veltist.“ Barry horfði á hann, íhugandi. „Nei,“ sagði hann. „Mig langar ekkert til að taka yður fastan, og jeg vona líka, að þess verði ekki þörf. En þó vil jeg ráðleggja yður, að tala ekki svona um Cluddam við annað fólk. Þjer þurfið þ!ví ekkert að ótt- ast, og auk þess geri jeg ráð fyrir, að þjer getið gert grein fyrir, hvað þjer liafið að- hafst og hvar þjer liafið verið siðasta sól- arhringinn.“ „Það gæti jeg eiginlega vel, ef jeg hugsa mig um það,“ sagði Peters, en virtist ekki leggja mikið upp úr þeirri hlið málsins. „Það er gott. Þjer getið sagt Clarke njósn- ara það, og svo látum við það duga, fyrst um sinn. En segið þjer mjer nú fleira um Cluddam. Áttuð þjer líka heima hjerna í húsinu?“ „Nei, hann bjó hjer einn. Jeg kom á hverjum morgni klukkan níu, frú Harris, þvottakonan, kom klukkan hálfníu. Yið höfðum hæði lykla. Frú IJarris þvoði gólf- in, bjó um rúmið hans og tók til morgun- mat handa honum. Hann borðaði utan heimilisins að öðru leyti, oftast nær á lítilli matstofu við Paddington-stöðisa. Ungfrú Page kom líka klukkan níu. Frú Harris fór að öllum jafnaði um hálftólf-leytið, hún liafði ekki svo mikið að gera. Við ungfrú Page áttum að vinna á skrifstofunni til klukkan sex. Stundum unnum við fram yfir, en aldrei lengur en til sjö. „Hversyegna ljet Cluddan engan búa i húsinu hjá sjer?“ „Hann vildi vera einn, þegar hann tók á móti heimsóknum á kvöldin." „Hverskonar heimsóknir voru það?“ „Oftast nær karlmenn — stöku sinnum kvenfólk." „Þektuð þjer nokkuð af því fólki?“ „Nei, og það var ekki fyr en eftir að konan mín dó, að jeg þorði að hætta á, að vera á gægjum á kvöldin. Þetta fólk fór venjulega inn um bakdyrnar.“ „Nú, svoleiðis. Hvað var klukkan þegar þjer fóruð af skrifstofunni i gær?“ „Jeg fór snennna — klukkan var ekki fyllilega sex. Cluddam kom fram á skrif- stofuna til okkar og sagði, að við mættum fara bæði, enda væri litið að gera. Það þýddi auðvita’ð, að liann bjóst við heimsókn fyr en venja var til.“ „Og ungfru Page fór um leið og þjer?“ „Já.“ „Virtist Cluddam vera órór, eða öðru- visi en hann átti að sjer?“ „Nei, öðru nær, hann virtist vera í ó- venjulega góðu skapi.“ ( Blyth tók lyklakippu upp úr yasanum. „Við fundum þessa lykla á líkinu. Þekkið þjer þá?“ spurði liann. Peters tók við lyklunum og skoðaði þá. „Jú, alveg rjett, þetta eru lyklar Cludd- ams. Jeg liefi oft sjeð þá, þegar hann stóð með þá í liendinni, eða ljet þá liggja á skrifborðinu.“ „Gelið þjer sagt mjer, að hvaða stað hver um sig gengur?“ „Það held jeg“. Peters tók lyklana af hringnum og lagði þá hvern eftir annan á skrifhorðið, um leið og liann sagði, að liverju hver um sig gengi. „Þetta er úti- dyralykillinn, hjer er hakdyralykillinn, skrifborðslykillinn og lykillinn að peninga- skápnum þarna í horninu. Jeg er eklci viss um, að hverju þessir þrír lyklar ganga, en jeg lield að þeir sjeu að handkoffortunum, sem hann notaði í ferðalögum.“ „Ferðaðist hann mikið?“ „Nei, ekki sjerlega. Hann var nokkra daga í Amsterdam í fyrra, en venjulega fór hann til Paris.“ „Reglulega, eða af handahófi?" „Það leið altaf nokkur tími á milli, en mismunandi langur. Jeg giska á, að liann hafi farið sex til sjö ferðir þangað á ári.“ „Var hann lengi í þeim ferðum?“ „Stundum aðeins einn dag, eða svo, og stundum heila viku, — en aldrei lengur en viku.“ „Var liann laus á fje, sem maður kallar?“ „Nei, hann var fremur naumur. En hann hafði það til, að eyðja í sjálfan sig. Hann var gefinn fyrir góðan mat og vín, en lion- um þótti altaf skemtilegra að láta aðra borga fyrir sig.“ „Vitið þjer hvort hann fór þessar París- arferðir í. kaupsýsluerindum, eða sjer til sþemtunar?“ „Tvímælalaust í viðskiftaerindum. Hann var ekki þannig gerður, að hann færi i skemtiferðir, og jeg vai’ð stundum var við, að honum þótti miður, að þurfa að fara.“ „Mintist hann aldrei á við yður, hvaða viðskifti hann liefði í París?“ „Aldrei. Til þeirrar hliðar á viðskiftum hans þekki jeg ekki vitund. Jeg bauð hon- um einu sinni, að fara fyrir hann því að jeg tala sæmilega frönsku, en hann svaraði því einu, að ef jeg hjeldi mjer ekki í skefjum, /

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.