Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1941, Blaðsíða 11

Fálkinn - 25.04.1941, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 Peysa úr þríþættu Lister „Lavenda“ garni. Efni: 2Vi búnt, ef peysan er meS löngum ermuin, en annars heldur minna, prjóna nr. 10 og nr. 12 og 3 litla linappa. Bakið: Fitji'ð upp 116 1. á pr. nr. 10. Næsti pr.: 1) 0 br., 2) 8 r.„ 8 hr. Haldið áfram frá 2). SíSustu 1. 8 r„ 6. br. Næsti pr.: 1) 6 r. 2) 8 br„ 8 r. Haldið áfram frá 2). Síðustu 1. 8 br„ 6 r. Prjónið þessar tvær umferðir þar lil komnir eru 9 cm. Takið þá pr. nr. 12 og 'byrjið á útprjóninu sem hjer segir: 1. prjónn: 1) 4 br.: 2) (Setjið 2 br. á aukaprjón, ranghverfumegin. prjónið svo 2 r. og prjónið síðan 2 br, af aukapr.) 4 r. 3) (setjið 2 r. á aukaprjón rjetthverfu megin. prjón- ið svo 2 br. prjónið svo 2 r. af aukapr.) 4 br. Haldið áfram frá 2) Það sem er innan sviganna verður ekki endurtekið, lieldur visað til þess, sem 2) og 3) á 1. prjóni. 2. pr.: 1) 4 r„ 2) 2 br„ 2 r„ 4 br„ 2 r„ 2 br„ 4 r. Haldið áfram frá 2). 3. pr.: Prjónið úr 1. eins og þær koma fyrir. 4. pr.: eins og 2. pr. 5. pr.: 1) 2 br„ 3) eins og 2) á 1. pr„ 2 br. 4 r„ 2 br„ eins og 3) á 1. pr„ haldið áfram frá 2). Siðustu 1. 2 br. 6. pr.: lj 2 r„ 2 br„ 2) 4 r„ 4 br. Haldið áfram frá 2). Síðustu 1. 4 r„ 2 br„ 2 r. 7. pr.: Prjónið 1. eins og þær koma fyrir. 8. pr.: Eins og C^. pr. 9. pr.: 1) 2 br„ 2 r„ 2) 2 br„ eins og 2) á 1. pr.; eins og 3) á 1. pr„ 2 br„ 4 r. Haldið áfram frá 2. Sið- ustu 1. 2 br„ eins og 2) á 1. pr„ eins og 3) á 1. pr„ 2 br„ 2 r„ 2 br. 10. pr.: 1) 2 r„ 2 br„ 2) 2 r„ 2 br„ 4 r„ 2 br„ 2 r„ 4 br. Haldið áfram frá 2). Síðustu 1. 2 r„ 2 br„ 4 r„ 2 br„ 2 r„ 2 br„ 2 r. 11. pr.: Prjónið 1. eins og þær koma fyrir. 12. pr.: Eins og 10. pr. 13. pr.: 1) 2 br„ 2 r„ 2) 2 br. Eins og 3) á 1. pr. Eins og 2) á 1. pr. 2 br„ 4 r. Haldið áfram frá 2). Sið- ustu 1. 2 br. Eins og 3) á 1. pr. Eins og 2) á 1. pr„ 2 br„ 2 r„ 2 br. , 14. pr.: Eins og 6. pr. 15. pr.: Eins og 7. pr. 1C. pr.: Eins og 6. pr. 17. pr.: 1) 2 br„ 2) eins og 3) á 1. pr„ 2 br„ 4 r„ 2 br„ eins og 2) á 1. pr. Haldið áfram frá 2). Siðustu I. 2 br. 18. pr.: 1) 4 r„ 2) 2 br„ 2 r„ 4 br„ 2 r„ 2 br„ 4 r. Haldið áfram frá 2). 19. pr.: Prjónið I. eins og þær koma fyrir. 20. pr.r Eins og 18. pr. 21. pr.: 4 br„ eins og 3) á 1. pr„ 4 r„ eins og 2) á 1. pr. Sama pr. á enda nema 4 síðustu 1. br. 22. pr.: 1) C r„ 2) 8 br.. 8 r, Hald- ið áfram frá 2). Síðustu 1. 8 br„ C r. Skiftið um prjóna. Næsti pr.:l) C br„ 2) 8 r„ 8 br. Haldið áfram frá 2). Síðustu 1.: 8 r„ G br. Næsti pr.: 1) 6 r„ 2) 8 br„ 8 r. Haldið áfram frá 2). Síðustu 1.: 8 br„ 6 r. Endurtakið þessa 2 pr. þar til komnir eru 31 cm. þá er felt af fyrir handvegunum og byrjað rjett- hverfu megin. Feldar eru af 6 1. í byrjun næstu fjórum pr. Siðan eru prjónaðar 2 I. saman í byrjun hvers prjóns þar til eftir eru 84 1. Þá eru prjónaðir 1.—22. pr. með útprjónr. Næsti pr.: 1) C br„ 2) 8 r„ 8 br. Haldið áfrain frá 2). Síðustu 1.: 8 r„ C br. Næsti pr.: 1) C r„ 2) 8 br„ 8 r. Síðustu 1.: 8 br„ C r. Prjónið þessa tvo pr. þar til komnir eru 47 cm. Fellið þá af fyrir öxlunum og byrj- ið ranghverfu megin. Fyrst eru feld- ar af 5 1. í byrjun næstu G pr. Þá eru feldar af 7 1. í byrjun næstu tveggja pr. 40 1„ sem eftir eru, eru settar á aukaprjón. \ Framhliðin: Prjónið eins og bakið, þar til út- prjónið og tveir næstu pr. eru búnir. Þá er lialdið áfram sömu aðferð og á þeim tveim síðustu, en aukið í 1 1. hvoru megin á 8. hverjum prjóni, þar til komnir eru 31 cm. Þá er byrjað rjetthverfu megin að fella af fyrir liandvegunum. Feldar eru af 3 I. í byrjun næstu 8 pr. og svo prjón- aðar 2 1. saman í byrjun hvers pr. þar til 1. eru 84. Svo er 1.—22. pr. i útprjóninu prjónaðar. Næsti pr..: 1) C br„ 2j) 8 r„ 8 br. Haldið áfram frá 2). Síðustu 1.: 8 r„ C br. Næsti pr.: 1) C r„ 2) 8 br„ 8 r. Haldið áfram frá 2). Siðustu 1.: 8 br„ C r. Prjónið svo þessa tvo pr. þar til komnir eru 40 cm. Þá er hálsmálið myndað. Byrjað rjettliverfu megin. Næsti pi\: C br. 8 r„ 8 bi\' Snú- ið við. Næsti pr.: 8 r„ 8 br„ C r. Prjónið þessa tvo pr. þar til komn- ir eru 47 cm. Þá er felt af fyrir öxl- inni handvegs megin 5 I. i byrjun annars hvers prjóns þrisvar sinnum. 7 1„ sem eftir eru, feldar af í einu. Þá er aftur tekið til við 1. sem eft- ir eru. Næsti pr.: 8 r„ 8 br„ 8 r„ 8 br„ 8 r. Þessar 40 1. eru settar á aukapr. en þær,„ sem eftir eru, eru prjónaðar 8 br„ 8 r „C br. Næsti pr.: 6 r„ 8 br„ 8 r. Næsti pr. 8 br„ 8 r„ 6 br. Þessu er lialdið áfram þar til komnir eru 47 cm. þá er felt af fyrir öxlinni eins og hinum megin. Hálsmálið. Saumið hægra axlasaum saman. Notið pr. nr. 12 og byrjið vinstra megin. — Takið upp og prjónið 24 1„ prjónið svo 40 1. á aukapr., að framan, takið upp og prjónið 24 1. liægra megin, prjónið svo 40 1. á aukapr. að aftan. Nú eru 1. 128. 1. pr.: 1 r„ 1 br. 2. pr.: (1 r„ 1 br.) tíu sinnum (þá eru I. 20), 1 r„ 3 br. saman, 1 r„ 3 br. saman, síðan (1 r„ 1 br.) 16 sinnum, 1 r„ 3 br. saman, 1 r„ 3br. saman, þá (1 r„ 1 br.) þrjátíu sinnum. 3. pr.: Eins og 1. pr. 4. pr.: (1 r„ 1 br.) níu sinnum, 1 r„ 3 br. saman, 1 r„ 3 br. saman, þá (1 r„ 1 br.) 14 sinnum, 1 r„ 3 br. saman, 1 r„ 3 br. saman, þá (1 r„ 1 br.) luttugu og níu sinnum. 5.. pr.: Eins og 1. pr. Fellið af. Hnappagötin á öxlinni. Takið 27 1. upp á vinstri öxl á pr. nr. 10. Næsti pr.: Brugðinn. Næsti pr. 1) 4 br„ fellið af 3 1„ endurtakið tvisvar frá 1), 3 br. Næsti pr.: 1) 4 r„ 2) fitjið upp 3 1„ 5 r. Endurtakið frá 2), fitjið upp 3 1. 4 r. Næsti pr.: Brugðinn. Fellið af. Eangiar ermar. (Byrjið efst). Fitjið upp 48 1. á prjóna nr. 10. Næsti pr.: 1) 4 r„ 2) 8 br. 8 r. End- urtakið frá 2). Síðustu 1.: 8 br„ 4 r. Næsti pr.: 1) 2 r. i næstu 1„ 3 br„ 2) 8 r.) 8 br. Haldið áfram frá 2). Síðustu 1.: 8 r„ 3 br„ 2 r. í næstu 1. Næsti pr.: 1) 2 r. í næstu 1„ 4 r„ 2) 8 br„ 8 r. Haldið áfram frá 2). Síðustu 1.: 8 br„ 4 r„ 2 r. i næstu 1. Næsti pr.: 1) 2 r. í næstu 1„ 5 br„ 2) 8 r„ 8 br.Haldið áfram frá 2). Síðustu 1„ 8 r„ 5 br„ 2 r. í næstu 1. Næsti pr.: 1) 2 r. í næstu 1„ 6 r„ 2) 8 br„ 8 r. Sama frá 2). Síðustu 1.: 8 br„ 6 r„ 2 r. í næstu 1. Næsti pr.: 1) 2 r. i næstu 1„ 7 br, 2) 8 r„ 8 br. Sama frá 2). Síðustu 1. 8 r„ 7 br„ 2 r. í næstu 1. Næsti pr.: 1) 2 r. í næstu 1„ 8 r„ 2) 8 br„ 8 r. Sama frá 2). Síðustu 1.: 2 r. í næstu 1. Næsti pr.: 1) 2 r. i næstu 1„ 1 r„ 8 br„ 2) 8 r„ 8 br. Sama frá 2). Síð- ustu 1.: 1 r„ 2 r. i næstu 1. Næsti pi\: 1) 2 r. í næstu 1„ 2 br„ 8 r„ 2) 8 br„ 8 r. Sama frá 2). Síð- ustu 1.: 2 br„ 2 r. í næstu 1. Næsti pr.: 1) 2 r. í næstu 1„ 3. r„ 8 br„ 2) 8 r„ 8 br. Sama frá 2). Síð- ustu 1.: 3 r„ 2 r. i næstu 1. Næsti pr.: 1) 2 r. í næstu 1„ 4 br„ 8 r„ 2) 8. br„ 8 r. Sama frá 2). Sið- ustu 1.: 4 br„ 2 r. í næstu 1. Næsti pr.: 1) G r„ 2) 8 br. Sama frá 2). Siðustu 1.: 8 br„ 6 r. Næsti pr.: 1) 6 br„ 2) 8 r„ 8 br. Sama frá 2). Síðustu 1.: 8 r„ C br. Prjónið 2 síðustu prjóna þar til komnir eru 6V2 crn. Hættið þegar fyrri pr. hefir verið prjónaður. Prjón- ið nú 1. til 22. pr. í útprjóninu, hald- ið síðan áfram með r. og br. og aukið í 1 1. hvorum megin á hverj- um pr. þar til 100 1. eru á pr. Látið 1„ sem aukið er í, haldast 8 r. og 8 br. Síðan er lialdið áfram á sama hátt, en feld úr 1 1. livorum megin á 8. hverjum pr„ þar til 1. er 68. Haldið svo áfram þar til komnir eru 34 V2 cm. þaðan, sem hætt var að auka í. Prjónið svo einu sinni enn 1.—22. pr. í útprjóninu. Skiftið svo um prjóna og haldið áfram með 8. r. og 8 br. þar til komnir eru 46 cm. frá þvi hætt var að auka i. Fellið svo af. Stuttar ermar: Eru prjónaðar alveg eins og byrj- unin á löngu ermunum, en felt af 13 cm. frá þvi hætt er að auka í. Þegar peysan er sett saman, skal þess gætt, að útprjónið á ermunum standist á við útprjónið að ofan. BRADFORD UMBOÐ FYRIR ÍSLAND: 3 1 í^eykjúvih. esssís i tón lægri. Það eru ekki nema mjög tónnæmir menn og hljóðfæraleikarar, sem geta heyrt muninn. Eitt af merkilegustu musterum lieimsins er Kuthodaw-pagodan við Mandalay í Birma. Þetta musteri nær yfir 25 ferkílómetra svæði og kring- um aðalmusterið eru 729 minni, bygð á stórum klöppum og er setn- ing úr fræðum Búdda höggvin i hverja klöpp. Vísindalegar rannsóknir liafa sleg- ið þessu föstu: Hlaupari sem hleypur 100 yards á 10 sekúndum, eyðir orku, sem samsvarar 8 hestöflum. Þessi orka mundi nægja til að lyfta hlaup- aranum sjálfum 75 metra frá jörðu. Ýmsir lágstæðir þjóðflokkar trúa þvi statt og stöðugt, að framliðnir menn eða dauðar verur, sem þá dreymir um, liljóti að vera lifandi. Þeir geta ekki skilið, að þeir sjeu annað í draumi en það sem raun- verulegt er. Árið 1930 voru öll liljófæri enska liersins „tekin úr umferð“, en önn- ur komu í staðinn, sem voru liálfum BALFE. Frh. af bls. 6. sex kantötur og fjöldan allan af söng- lögum (Ballads), og er talið að margt sönglaganna muni seint gleymast á ættjörð tónskáldsins. Seinustu sex ár æfinnar hafði Ball'e hljótt um sig. Hann liafði keypt sjer litið landsetur i Hertfordshire og slundaði þar búskap. Oðru hvoru skrapp hann þó til Parisar og stjórnaði þar hljóinsveitum, þegar söngleikir hans voru leiknir, en hann þótti atkvæðamikill hljómsveitar- stjóri, — og altaf höfðu Parísarbúar mikið dálæti á honum. Seinustu árin sótti mjög á hann „bronchitis" og var liann oft illa haldinn, og loks varð þessi lasleiki lionum að bana, og andaðist hann heima á búgarði sínum 20. október 1870.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.