Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1941, Blaðsíða 13

Fálkinn - 25.04.1941, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 374 Lárjett. Skýring. 1. skinn, 7. leynd, 11. króka, 13. tjörnina, 15. fornafn, 17. fljótur, 18. húsdýr þf., 19. tvíhljóði, 20. ánægð, 22. Fyrstir í röðinni, 24. skamstöfun, 25. stefna, 26. afturhluti, 28. eyddist, 31. fylgja eftir, 32. höfuðbúnaður, 34. leðja. 35. kvenmannsnafn, 36. líkams- hluti, 37. guð, 39. gæslustöð, 40. grjót. 41. bæjarnafn, 42. bugða, 45. hávaði, 46. tónn, 47. lítil, 49. röskur, 51. Árs- tíð, 53. snyrta, 55. hægfara, 56. merki, 58. rjettur, 60. ungviði, 61. enskur titill, 62. reið, 64. dreif, 65 bókstafur, 66. gull þf., 68. hannyrðir, 70. tónn, 71. á skipi,, 72. ættarnafn, 74. skip, 75. gangur. Lóðrjett. Skýring. 1. brattur, 2. Bankastjóri, 3. þang- að til, 4. trýni, 5. hjónaleysi, 6. þrír eins, 7. mannsnafn, 8 eira, 9. söng- fjelag, 10. gorta, 12. narr, 14. blíð- viðri, 16. erja, 19. Siðar, 21. Barefli þf., 23. heyskaparkvenmaður, 25. möluðu, 27. ra—, 29. guð, 30. skam- stöfun, 31. fornafn, 33. blað, 35. styður, 38. eyja, 39. fornafn, 43. hjalli, 44. fyrirmynd, 47. lirumur, 48. flýtur, 50. utan, 51. vaði, 52. sólguð, 54. for- setning, 55. sneið, 56. samkomulag þf., 57. dans, 59. tími, 61. hvalspik, 63. fallvatn, 66.<»upphrópun, 67. mark, 68. uppstökkpr, 69. ekki saklaus, 71. tónn, 73. fangamark. LAUSN KROSSGÁTU NR.373 Ráðning. Lárjett. 1. bjarg, 7. kælir, 11. Narfi, 13. græða, 15. um, 17. Kaal, 18. nári, 19. n.m., 20. lás, 22. sr., 24. fa, 25. fas, 26. afar, 28. glufa, 31. arma, 32. auga, 34. ána, 35. naum, 36. org, 37. um, 39. K.A., 40. man, 41. Flugu- mýri, 42. Óslc, 45. al, 46. R.A., 47. smá, 49. keyr, 51. Kea, 53. aska, 55. hæli, 56. sálga, 58. salt, 60. Óli, 61. Al, 62. P.s. 64. rær, 65. fa, 66. slóg, 68. saka, 70. Re., 71. bífur, 72. Gláma, 74. Ragna, 75. lindi. Ráðning. Lóðrjett. 1. Baúla, 2. an, 3. rak, 4. gras, 5. vil, 6. ögn, 7. kæra, 8. æði, 9. la, 10. romsa, 12. farg, 14. ráfa, 16. máfar, 19. mannna, 21. saug, 23. Tungufell, 25. frum, 27. R. G., 29. lá, 30. fa, 31. a a, 33. aular, 35. narta, 38. mul, 39. kýr, 43. skæla, 44. Keli, 47. skar, 48. malar, 50. y i, 51. ká, 52. Ag., 54. s.s., 55. hófur, 56. slóu, 57. Apal, 59. tregi, 61. Alfa, 63. slcál, 66. sín, 67. grá, 68. S.g.r., 69. ami, 71. B. G., 73. an. ekki peningar, sem jeg tala um — jeg ætla alls ekki aff taka nein ómakslaun fyrir þetta.“ „En —“ - „Hundarnir jeta aldrei hver annan. Eða, svo maður noti jmiðmannlegri orð, læknir hjálpar starfsbróður sínum, án þess að taka peninga fyrir. Það er siður. En það eru aðrar síngjarnari hvatir, sem vaka fyrir mjer. Jeg er hálf heimskur núna, og hefði gaman af að spjara gáfurnar á þessu máli, sent þjer eruð að tala um. En þá verð jeg að áskilja, að jeg gangi í málið, sem persónulegur starfsmaður yðar, eða alls ekki.“ „Það er afar vel boðið af yður,“ byrjaði Barry, en Marrihle tók hranalega fram í fyrir honum. tj „Jeg hefi sagt yður, að þetta er ekkert gustukaverk. Jeg er enginn mannvinur, Blyth, það verðið þjer að skilja. Allir menn eru síngjarnir undir niðri, en siðfág- unin, sem við erum að gorta af, hylur þetta. Jeg hefði ekkert á móti að sjá, hvort heppn- in yrði með mjer í sama máli, sem yður hefir mistekist, og því erfiðara sem málið er, þess meira er gamanið. Jeg er víst ekki tiltakanlega kurteis núna, en hinsvegar segi jeg það sem mjer býr í brjósti.“ „Hversvegna skylduð þjer eklci gera það,“ svaraði Barry. „Jeg tek auðvitað á móti tilboði yðar, og ef það verðið þjer, sem bindið enda á málið, þá hafið þjer auðvitað heiðurinn af því líka. Jeg á við það, að jeg segi vitanlega „Yardinum“ . .“ „Fari „Yardinn“ til fjandans,“ sagði Marrible kumpánlega. „Við sitjum hjer og teljum ungana okkar, áður en þeir koma úr egginu. Og nú, úr því að við erum orðnir sammála um kjörin, þá vona jeg, að þjer hafið ekkert á móti, að við byrjum með byrjuninni. Viljið þjer segja mjer alla söguna, alt sem hefir gerst, og alt sem- þjer hafið gert fram til þessa.“ „Vitanlega.“ Og svo fór Barry að segja frá, og fór svo návæmlega út í öll auka- atriði, að frásögnin varð löng. Marrible tók ekki fram í fyrir honum i eitt einasta skifti, og þegar Barry hafði lokið frásögninni, sat Marrible lengi í þönkum. Loksins sagði hann: „Þetta er mjög eft- irtektarvert. Afar eftirtektarvert. Það virð- ist svo, sem þjer liafið velt hverju atriði fyrir yður og skoðað það frá öllum hliðum. Jeg fitjaði upp á tx-ýnið að yður þegar þjer voi’uð að tala urn fullkominn glæp, en nú er jeg elcki viss um nema þjer hafið haft í'jett fyrir yður. Eins og sakir standa gæti það vel virst svo, að þetta væri mál, sem við gætum báðir hálsbrotið okkur á. En það er samt of snemt að tala um það. Við verðum að gera tilraun, jafnvel þó jeg væri til i það — eftir alt sem þjer hafið sagt mjer um Cluddam — að álíta, að þjóðfjelagið ætti að þakka morðingjanum í staðinn fyrir að elta hann, uppi.“ „Það er elcki hægt að sætta sig við, að menn drepi handveðslánara og okurkai’la, þó að þeir sjeu ekki vinsælir,“ sagði Bariy. „Æ — jeg gleymdi alveg, að þjer eruð í lögreglunni. Gott. Jeg geri það nefnilega ekki. Þjer eigið að gegna störfum yðar og breyta eftir þeim boðorðum, sem sett eru af þessum viðkvæma lýð, sem borgar yður kaupið yðar, en eftir minni skoðun þá væri þessum lýð miklu betur borgið, ef aðalsmenn af Cluddams tagi væru elcki til. Ef jeg hefði verið viðstaddur skyldi jeg hvorki hafa hreyft hönd eða fót til að hjálpa honum, og jeg hefði tekið djúpt ofan fyi'ir manninum, sem sendi hann inn í eilifðina.“ Það var einkennilega kaldur glampi í augunum á honum meðan, hann var að segja þetta, og það var engum vafa bund- ið, að honum var alvara. „En,“ hjelt hanin áfram, „það verður nú að vera eins og orðið er. Og þessi sálaði mi\ Cluddam hefir fengið oklcur skemti- legt viðfangsefhi, og við gerum það sem við getum til að leysa það. Nú ætla jeg að leggja fyrir yður nokkrar spúrningar.“ „Gerið þjer svo vel — látið þær koma.“ „Það var þessi stelpa, Eva Page. Hafið þjer nokkurt veður af lienni?“ „Nei. Þó að það vii'ðist skringilegt, þá verð jeg að segja það samt, að hún er horfin.“ „Þetta er skrambi kræf stelpa. Það var sniðugt ráð að gerast frammistöðustúlka. Þar er sá staðui', sem liennar mundi sist leitað á. Ei'uð þið ekki að leita að henni ennþá?“ „Jú, eins og við getum.“ „Þið komist sennilega að raun um, að hún er komin úr landi.“ „Það er höfð gát á lienni i öllum höfnum.“ „Auðvitað, en lögreglan ylckar getur ekki lagt liendur á hverja stelpu, sein hún sjer. Hún getur liafa fengið vegabrjef lánað hjá vinstúlku sinni eða fengið vegabrjef undir gerfinafni. Við verðum að hafa gát á unga manninum — livað lijet liann nú aftur — Jack Vane — var það ekki?“ „Jú. En annars held jeg, að honum sje ekki síður umhugað um að ná stúlkuna en okkur.“ „Það efa jeg ekki, en hinsvegar er það ekki sagt, að hann láti okkur vita, þó liann finni liana. Ef jeg væri i yðar spor- um mundi jeg liafa nánar gætur á honum.“ „Jeg ætla mjer það líka.“ „Og svo að við snúum okkur að sjálfu morðinu — jeg geri ráð fyrir, að þjer liafið ekki með j'ður hnífinn, sem Cluddam var drepinn með?“ „Nei, jeg skal sýna yður liann á morg- un. En jeg get lýst lionum fyrir yður.“ „Bíðið þjer snöggvast. Jeg get kanske sýnt yður hníf, sem er líkur honum. Og það flýtir fyrir okkur.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.