Fálkinn


Fálkinn - 08.08.1941, Síða 5

Fálkinn - 08.08.1941, Síða 5
F Á L K I N N 5 in á slípaða demantinum fer alveg eflir því, lrvernig taug- arnar í honum ligja. Það var í janúar 1905 að um- sjónarmaðurinn við demanta- námu í Pretoria í Suður-Aríku kom auga á stóra glitrandi skellu í hergsári, sem steindi frá sjer öllum regnbogans lit- um. Þegar nánar var að gáð reyndist þetta vera demantur, og var hann skírður eftir for- stjóra námufjelagsins, T. Cullin- an. Þennah demant, sem á ekki sinn líka í veröldinni, keypti stjórnin í Suður-Afríku og gaf hann Játvarði VII. Englakon- ungi, sem fól Asscher að slípa hann. Það var óhugsandi að slípa þennan stóra demant, án þess að ldjúfa utan af honum fyrst. Einn af Asscherbræðrunum tókst þeiinan vanda á hendur sjálfur. Hann teiknaði með merkibleki línur, er liann sá að gengu jafnhliða æðunum í dem- antihum og klauf svo steininn með hamarshöggi. Meðal margra áhorfenda voru þarna viðstadd- ir umhoðsinenn konungs og svo jjegar þjer komíð hingað næst opinber emhættismaður, sem álti að vega brotin hvert um sig og gefa út vottorð um, hve þung J)au værú. Slípunin tók tíu mán- uði og síðan var sjerstök nefnd send til Lbndon með steinana. Þeir eru geymdir í Tower, á- samt öðrum krúnudýrgripum og eru Cullinan-demantarnir tald- ir falleg'ustu steinarnir í krúnu- gripasafninu. Konungurinn sendi Asscher áletraðan silfurhikar í Jjakklætisskyni fyrir vel unnið verk. Leiðbeinandinn sýnir mjer glermót af Cullinan-steinunum og getur þess, að J)að sjeu lika glermót, sem fólk fær að sjá í Tower. Sjálfir gimsteinarnir þykja ekki nógu vel geymdir i glerskáp, þó í Towerkastala sje. Síðan förum við í ferðalag um verksmiðjurnar. Byggingin er eins og liöll. - Mjer er fyrst sýnt, hvernig demantarnir eru klofnir og sagaðir. „Sögin“ er ótrúlega þunn skífa úr fósfór- iseruðu hrónsi, mökuð í lcvoðu með demantadufti í. Hún snýst 4000 snúninga á mínútu. Og þó er verið nokkrar minútur til marga daga að saga demánt sundur eftir því hve harður og stór hann er. í næstu deild eru demantarnir slípaðir aflangir, kringlóttir eða ferhyrndir á þann hátt, að þeim er núið saman í sífellu. Þar vann kvenfólk, enda var þetta Ijettasta verkið við slípunina. Ennþá er demanturinn ljótur og óglær að sjá. En nú kemur sjálf fínslípunin í næstu deild. Þarna eru steinarnir slípaðir á hverfisteinum úr stáli, sem eru smurðir með kvoðu sem dem- antadust er í. Hverfisteinarnir ,Vú berast enskir oy þýskir flugmeim á banaspjótum oy eru sœmdir heiðursmerkjum fyrir að drepa sem flesta flugmenn og skjóta niður fiugvjelar þeirra. Öðruvísi var ástatt þegar þessi mynd var tekin við heim- komu þýsku flugmannanna Kirchhoff, von Goblenz (varaforseta Lufthansa) og Untucht, sem sjást hvit- klœddir til vinstri á myndinni, en flughershöfðinginn Milch er að hatda ræðu fyrir þeim. I>eir höfðu flogið lil Asíu en orðið að nauðlenda og voru teknir til fanga í Mongolíu. Þá var það enska flugfjelagið Imperial Airways sem gekk best fram í leitinni að flugmönnunum. Það er ekki hægt að skilja svo við demantaborgina Amst- erdam að rriaður miriist ekki á demantakauphöllina, „Beurs Voor Detx Diamanthandel“ á Vesperplein. Þessi kauphöll var stofnuð 1889 og var fyrst fram- an af í leigubústað. En árið 1911 var núverandi höll bygð. Hún er einkennileg fyrir það, að þar vita allir gluggar til norðurs — J)að verður að vera svo, til J)ess að hægt sje að skoða dem- antana. Þarna hitlasl stórkaupmenn, kaupmenn og framleiðendur demantanna á hverjum degi og gera kaup sín. Þar er pósthús, sími, banki, viktarsalur fyrir demanta, fundarsalur og veit- ingasalur, alt undir einu þaki. Og á efri hæðum byggingarinn- ar hafa um 100 demantaversl- anir skrifstofur sínar. Þegar kauphallarhyggingin varð 25 ára, 1936 var haldin demantasýning í kaupsalnum til þess að kynna almenningi viðgang demantaverslunarinnar í Amsterdam. Móðirin: —Þú mátl ekki spila á píanóiS, Nonni minn, þegar liann faSir þinn sefur. Nonni: — Gerir þaS nokkuS til. Jeg er meS vetlinga. — Já, góSa, sagSi frúin viS vin- konu sína. — Jeg heyrSi uingang og fór fram úr rúminu — og undir þvi sá jeg karlmannsfætur. — Drottinn minn, var þaS inn- brotsþjófur? spurSi vinkonan. — Nei, góSa. ÞaS voru fæturnir á manninum mínum. Hann IiafSi heyrt fyrirganginn líka! snúast 2000 snúninga á mínútu. Stærstu demöntunum er haldið í einskonar töngum. En Jieir minstu, sem jeg gat varla greint, eru greyptir í hlý meðan á slíp- uninni stendur. Flestir iðnmennirnir eru sjer- fræðingar hver í sinni grein og góðir slíparar fá liátt kaup, alt að 900 krónum á viku. Það gerir um 47.000 króna árslaun, svo að þetta liljóta að vferða ríkir menn En kaupið er mjög hreytilegt, eftir demantaverðinu á heims- markaðnum. Jeg gaf mig á lal við eirin manninn — liann hafði slipað einn af litlu Cullinan-demönt- unum. Hann segir mjer að það sje vikuverk að slípa lítinn dem- ant. Hann stendur og rabbar við mig og lætur slípivjelina eiga sig, lengi í senn. Þegar hann sjer að mig furðar á þessu, segir hann mjer, að liann viti upp á hár hvað demantinum líði, J)ó hann liorfi ekki á hann. Þarna er annar maður, að slípa upp gamla rússneska demanta, sem sovjetstjórnin hefir selt. Það kemur á daginn, að })essir sömu demantar hafa verið slípaðir J)arna í Amster- dam fyrir mörg hundruð árum en að visu ekki lijá Asscher. Því að J)elta firma er ekki nema sextíu ára gamalt. Jeg þakka fyrir mig og stíg inn í lyftivjelina. Og leiðbein- andi minn segir að skilnaði. „Jeg vona, að yður hafi skilist, hversvegna demantarnir eru eins dýrir og allir vita. Svo að þegar þjer komið liingað næst og kaupið demant fyrir 100.000 krónur, þá vitið þjer, að við er- um ekki að hafa af yður.“ S. T. Efnafræöiprófessorinn var a'ð sýna nemendununi áhrif af allskonar sýr- um á þessa og hina málma. Svo segir hann: — Nú ætla jeg að láta tveggja krónu pening ofan i þetta sýruglas. Haldið þið að hann léysist upp? — Nei, svaraði einn af stúdntunum. — Alveg rjett svaraði prófessorinn. En viljið þjer nú segja mjer hvers- vegna liann leysist ekki upp. — Vegna þess, að ef hann leystist upp, þá munduð þjer ekki láta hann fara ofan í glasið. IvIFIÐ SEGL EN EKKI IÍIFAÐ. Þessi mynd er frá Long Island við New York, en þar eru háðar kapp- síglingar sem vekja athygli. Seglskút- an á myndinni heitir „Vim“ og er 12 metra skúta, en eigandi hennar er siglingakappinn og miljónamæringur- inn Vanderbilt, sem oft hefir att kappi við Thomas Lipton um Amer- íkubikarinn fræga. „Vim“ liefir rifið seglið i rokinu, eftir að hún fór al' stað, en áhöfnin hefir í snatri sett upp „Genúafokkuna" og heldur kapp- siglingunni áfrain.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.