Fálkinn


Fálkinn - 08.08.1941, Side 7

Fálkinn - 08.08.1941, Side 7
F Á L K I N N 7 Myndin er frá höfninni í Tobruk og sýnir sokkiö skip. ítalir höföu sökt fjöltla af skipnm áðiir en beir fóru frá Tobruk, til jjess að óvinaskip kæmust ekki þangað inn. Þettu er þýsk vjel, af tegundinni Junkers 88, sem var a leiö til árásar á England, en hrapaði við land af ókunnum ástœðum. Það er einkennilegt við vjelina, að engin þýsk merki sjást á henni. Það hefir verið málað yfir þau og kvað það koma oft fgrir. Gamall pappiv er notaður til að gera i'ir honum hglki ’iían um ýms skotfœri, lil þess að spara dýra málma, sem áður voru notaðir til þessa. Kváðu þessar „umbúðir“ gera sama gagn og hin dýru málmhylki. i Pom-pom bgssur kalla Bretar þessar hriðskegttur, sem sjást hjer á brúnni (i ensku herskipi, i skjóli við reykháfinn. Þær þykja hentugar til þess að skjóta á sprengiflugvjelar, er þær steypa sjer niður að skipuniim. Þessi litta telpa er fjögru mánaða gömui og heitir Dorotlig May Manson. Hún fæddist fyrir fjórum mánuðum meðan verið var að gera ioftárás á Liverpooi. Aðra loftárás upp- lifði hún skömmu síðar og slapp þá ómeidd líka. Hjerna sjest hún í fanginu á ömmu sinni, sem tók hana til fósturs. Áströlsk hersveit er hjer á göngu með hljómsveit í broddi fylkingar, i ensku bygðarlagi.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.