Fálkinn


Fálkinn - 08.08.1941, Qupperneq 11

Fálkinn - 08.08.1941, Qupperneq 11
F Á L K I N N 11 Matarbálkur HLIÍTDEILD ENSKRA KVENNA í STRÍÐINU. I>:ið er.frá margvislegum atyinnugreinum, sem enskar stúlkur liafa horfið, til þeSs að vinna í vopnaverksmiðjum Breta. Úr stór- v'erslimmn, frá ’ leikhúsuni og skrifstofum hafa þúsundir kvenna ráðist í vopnaverksmiðjurnar og reynast hio besta, þó að störf þeirra sjcu æði miklu erfiðari en jiau, sem þær liöfðu áður. Iljer sjest ein af jjessmn niörgu stúlkum við starf silt i enskri stál- smiðju, þar sem hún stýrir stórri vjel. ...' Eftip Eiísabetu I. RABARBARSÚPA. II. STEIKT SÍLD. Rabarbarsú'pa. Nál. 10 rabarbar- leggir eru skornir í smátt og soðnir i 4—5 litrum af vatni, sykur eftir smekk, og sítrónubökur og % st. af vanilju látið saman við. Leggirn- ir eru soðnir uns þeir eru orðnir meyrir. Síðan eu þeir sijaðir frá en seyðið selt yfir eldinn aftur og jafnað með kartöflumjeli, eða sagó- nijeli. Tvíbökur eru bornar fram með súpunni. Gott er að hræra 2—3 egjarauður saman við sykur og hella út í súp- una, en þá verður hún þykkari en ella, svo að þegar egg eru notuð skal minna nota af kartöflu- eða ságomjelinu. Steikt sild. Síldin er afhreistruð og þvegln, uggar, liaus og sporður skorið af, innyflin dregin út. Rist- ið með beittum hníf á kveðinn, smeygið þumalfingrinuin með fram endilöngum hryggnum, þannig að liann losni frá fiskinum; við þetta vinst það, að öll smábeinin losna frá fiskinum og fylgja hryggnum. Sildin er þerruð með þurru stykki, salti stráð yfir, en fiskstykkinu síð- an clyfiþ í hveiti, egg og brauð- mylsnu. Steikt á pönnu í vel brún- uðu smjeri eða smjörliki. Borin á borð méð' brúnuðu smjöri, smáhakk- aðri pjetursselju og soðnum kartöfl- um. SÖLTUÐ SÍLl). Síldveiðin stendur sem liæst og er gott að viða að sjer síldarforða und- ii veturinn. Sumir lcaupa sildina snltaðu, en þeir sem vilja salta sjálf- ir geta farið jiannig að: Sildin er látin i bala eða stórt ker og grófu salti stráð yfir liana. Gott að íáta sildina standa þannig i nokkra klukkutima en hræra í ílát- inu með priki við og við, svo að saltið leikl jafnt um síldina aíla og blóðið náist sem best úr henni. Síldin er síðan tekin upp úr og lögð niður i kútinn eða tunnuna, sem hún á að geymast í, þannig að hryggurinn snúi upp. Lögin verða að vera mjög þjettröðuð og saltlag komi ofan á hvért sildarlag, minst I Vi kg. af grófu salti á hvert síld- arlag, og saltlag skal vera efst í lúnnunni. Nauðsynlegt er að leggja farg ofan á ilátið. Síldin er hæf til notkunar eftir 5—(i vikur frá söltun. MARINERUÐ SÍLI). Hægt er að nóta bæði saltsííd og kryddsíld til að marinera; krydd- sildina þarf að jafnaði ekki að leggja í bleyti, en saltsíldina þarf að útvatna i sólarhring, helst i mjólk. Síldin er roðflett, haus og uggar teknir af, öll innýfli dregin út. Hver síldarhelmingur er skorinn þvers yfir i smábita, sykri stráð yfir, of- urlitið af steyttum pipar og þunn- ar lauksneiðar lagðar yfir sildina, Loks er ediksblöndu helt yfir. Þetta skal ekki gert fyrjen nokkrum tím- um áður en síldin á að notast. TÓM AT-SALAT. Tómatarnir eru skornir i sneiðar og salatoliu helt i skál. Ennfrennir þarf edik (lielst estragonedik) eða safa úr einni sítrónu, nokkur sait- korn, pipar og dálítið af pjeturselju og er þetta lirært saman. Dýl'ið tómatsneiðunum í sósuna og raðið jieim í topp á niiðju fati, leggið sal- atbliið hringinn í kring um tómat- sneiðarnar, þannig að hjartablöðin s.núi upp að. Sneiðum af harðsoðn- um eggjuni er raðað utan með salat- Guðmundsdóttur ...................l blöðunum. — Þetta er lallegt á borði og mjög ljúffengt. TÓMAT-MAUK (marmelaði). Tómatarnir eru þurkaðir með lireínu stykki, síðan skornir í fernr. Hálft kg. tómatar og 250 gr. strau- sykur eru látin i pott og eimt við mjög hægan hita uns orðið er að mauki, þá eru tómatarnir nuddaðir gegn um grófa síu. Síðan er lögur- inn aftur settur yfir eld og eimdur uns maukið virðist vera orðið hæl'i- lega stift. Gott er að taka sýnishörii á disk og láta það kólna. Kemur þá í ljós livort maukið þarf meiri suðu. KÖKUR. Ensk jólakaka. 250 gr. smjörlíki hrært saman við jafna þyngd af strausykri, rifinn börkur af einni sítrónu, 1 brjef kardimömmur, 2 te- skeiðar af gerdufti. Þegar þessú öllu liefir verið lirært vel saman er 500 gr. af ameríkönsku hveiti lirært saman við. Hjer við bætist 125 gr. rúsínur, 125 gr. kúrennur og súkkat, ásamt tæpum Ví> lítra af mjólk. Formin smurð vel að innan. Kak- an er bökuð við jafnan híta í nær klukutíma. Maizena-Kókókaka.. 75 gr. smjör- liki, 200 gr. sykur, 125 gr. maizena- mjöl, 125 gr. liveiti, 1 teskeið ger- duft, %-peli mjólk; seinast er látið út í 3 vel þeyttar eggjahvítur. Smyrj- ið lítil linsuform. Ein teskeið af deiginu er látin í livert förm. Þéytið tvær eggjahvítur með 125 gr. af flórsykri og 125 gr. af kókósmjeri, jafnið þessari blöndu á allar kök- urnar með teskeið, i smá loppa. —■ Kökurnar eru bakaðar ljósbrúiiar. Þessar kökur eru ljettar og finar ef þær eru bornar fram heitar. Þó jná geyma þær í nokkra daga. SIGTIBRAUÐ. % kg. sigtim.jöl, 30 gr. súrger eða 2Vi teskeið gerduft, 1 teskeið kíimen, Vi teskeið salt, 3 desil. áfir. Hnoðið brauðið vel og .bakið við meðalhita 3 korter til 1 tíma. STOKOWSKI. Frh. af bls. 9. um, og skrifaði honuni og sagðist hafa sjeð eina af myndum þeim, er hann hefði stjórnað hljóinlistinni i, á ódýru kvikmýndahúsi í alnniga- hverfinu i New York. „Mjér finst hræðilegt, að þjer skuluð aðstoða við inyndir, sem flytja hljómlistina nið- ur á jafn lágt stig“, skrifaði lnin. „Mjer finst aíveg það gagnstæða," svaraði hann. „Það er dásamlegt, að hægt sje að flytja hljónilistina þeim, sem livorki hafa efni á að kaupa sig inn á syniphoníuhljómleika öðá óperu.“ Einstöku sinnum má sjá hóp af ungu fólki ganga niður á Rittenhouse Square i Philadelpliia, pégar Stokow- ski er heima. Hópurinn staðnænvist fyrir utan húsið, sem hljómsveitar- stjórinn inikli býr í við ofur yfír- lætislausan kost. Höpurinn opnar ínunninn og fer að syngja fyrir skap- ara og innblásanda æskulýðshljóm- leikanna — honum eiga þeir að þakka, að þeir liafa fengið að heyra svo mörg meistaraverk liljómlistar- innar. Bráðum opnast gluggi og glymjandi gleðihlátur heyrist út. Stokowski brosir eins og nefstór Búddhá, silfur- grátt hárið fellur aftur og augun cru liálflokuð. Hann rjettir upp sínar frægu hendur og slær taktinn fyrir hina uppvaxandi hljómlistarsveit Am- eríku. . RIZA KHAN. Frh. af bls. t> nóta érlenda liti á ’efnið í riúkun- um. Aðeins niá nota Jieimagerða liti. Listanefnd Riza Klians lætur einn- ig til sín taka i ö'ðrum greinum. Ekki má byggja nokkurt hús, liversu lítið sem.það er, án þess að fá sam- þykki á teikningunni fyrst, og samá er að segja um iiinanstokksmuni. Þegár endurbygging‘iandsins vár liafin var. skiljanlega hyrjað á höf- uðborginni. Rjza Khan íiefir gert það samá í Téherán sem Napoleon gerði ■ i París: breytt allri borginni. Gömlu og skuggalegu „bazararnir“ i'oni í-ifnir til grunna og götur.nár breikkaðar og gerðar beinhr. Hermannatorgið er ennliá aðal- torg borgarinnar en kringum það eru komin ný og sjerkennileg stór- liýsi. Nú fá úlfaldar og asnar ekki lengur að stöðva umferðina, en merkjaljós af allra nýjústu gerð eru kpmin á öll gatnamól. Það éru ekki aðeins bifréiðarnar sem hafa gcrbreytt samgöngununi i Iran. Nú er járnbraiit komin líka, yfir þvert landið frá Kaspíahafi til Persaflóa. Þessl járnbraut er ekki áðeirts snilliverk verkfræðilistarinn- ar vegna hins erfiða landslags þar sem hún liggur um, heldur er það líka merkilegt við liana, að lnin var hygð skuldlaust. Ulfalrialestirnar eru þó enn til. Þær eru bannfærðar i bæjununi, en maður sjer þær undir eins og komi.ð er út fyrir borgarhíiðin. Og enn livilir eitthvað af anda Þúsund og einnar nætur yfir þeim. RIFFILL EÐA RÓFUBYSSA. Frh. af bls. 10. ánuni síiuim. Þessi meinlausi maður var orðinn eins og viltur úlfur. All í einu nam hann staðar og mölva.ði rúðii, beiiit undir herbergi Henriks. Hann fór að lyftil sjer upp i gluggakistuna. trinii miðaði á bak- ið á Run Singh. En í sama bili var honuni gefið olnbogaskot og svo var hrópað ineð gjallandi drengsrödd: „Nei, gerðu það ekki! Þess þarf ekki. Láttu ínig: um hanii Rtin Singh!“ Bifreiðarstjórinn glápti forviða á llenrik, sem stóð við gluggann með öskjuna sína í annari hendinni og róf.ubyssuna i hinni. Eins og clriing fylti liann annan endann á rófubyss- unni með hnerriduftinu, beygði sig út um glugann og bljes í byssustöng- ulinn. Duftið fjell eins og ský yfir .gar.ðyrkjunianninn, sem leit upp i sama bili. Hann fór að hnerra á- kafar og ákafar. Duftið hafði liaft áliril'. Run Singh vældi nú eins og liundur og fleygði frá sjer kutanum. Þarna eiigdist hann sundur og sam- an og hnerraði i sífellu. Loks vældi hann aftur og labbaði svo sneypu- lega frá liúsinu ..... „Þetta var vel al' sjer vikið!“ sagði Bob. „Mjer liefði verið nauðugt að skjóta Run i Singli. En þú bjargaðir máljnu, með hnerriduftinu þinu. Nú rennur af honum æðið og hann verður jafn hægur og góðlátui; og hann var áður.“ I sama bili heyrðist rödd læknis- ins fyrir utan. „öpnið þið! Hvers- vegna er liúsið aflæst?“ > Bob bílstjóri fór niður og opnaði. Svo sagði liann lækninum frá, livað gersl liafði. Higgins læknir kom upp, alvarlegur á svipinn. „Jeg er hræddur um, að þjer sje- uð ekki fær um þessa stöðu, miss Thompson," sagði hann. „Við Ev- rópumenn hjerna í Indlandi verðum að gæta þess, að halda frið við þá innfæddu. Það er best að þjer farið iil Evrópu með fyrstu ferð.“ Miss Tompson varð bljúg' en kink- aði kolli. Khikkutíma síðar liafði hún lekið saman pjönluir sinar og var farin. „Ætlar þú ekki aö giftast henni, pabbi?“ álpaðist út úr Henrik litla, þegar þeir feðgarnir voru að tala saman um kvöldið. „Nei, væni minn,“ sagði lækirinn og brosti. „Hver veit nenia jeg gift- ist einhverntíma, en þá geri jeg það til þess, að þú eignist móður, sem þjer þykir vænl um. En livað ætlaðir þú eiginlega að gera við hnerri- duftið?" „Jeg vil helst ekki segja þjer frá því,“ muldraði Henrik. „Jæja, liað gerði sitt gagn, livað sem öðru liður,“ sagði Higgins lækn- ir hlæjandi, ,,og það sýndi, að þú ert úrræðagóður drengur.“ Egils ávaxtadrykkir

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.