Fálkinn


Fálkinn - 08.08.1941, Page 14

Fálkinn - 08.08.1941, Page 14
14 F Á L K 1 N N Happdrætti Háskóla íslands í 6. flokki eru 452 vinningar samtals 100.100 krónur. Dregið verður 11. águst. Munið að endurnýja áður en þjer farið í sumarleyfi. Frjettir frá Svíþjóð. FINNLANDSHJÁLP SVÍA börn notið al' henni þegar fjórir — HELDUR ÁFRAM. inánuðir voru liðnir af árinu. Meðan á stríðinu stóð milli Rússa Finnlendingar og Norðmenn liafa og Finna í fyrravetur veittu Svíar kunnað að meta liina miklu hjálp Finnum meiri hjálp, hæði að því Svía og rausn og hefir Svíuin borist er snerti liergögn og annað, cn dæmi mörg lilý kveðja frá bágstöddu eru til að nokkur einstök þjóð hafi grönnunum í austri og vestri. Má veitt annari, ef tiliit er tekið til nefna kveðju Mannerheims marskálks, fólksfjólda. Þessi hjálp lijelt áfrani sem dvaldi sjer til heilsubótar í Sví- eftir stríðið. Þannig hafa Svíar sent þjóð um tíma i vetur og ljet þannig finskum liknarstofnunum stórar fjár- um mælt í hlaðaviðtali, um það leyti upphæðir síðan, matvæli og fatnað- sem hann fór heim: ur hefir verið sent til Finnlands og „Eins og jeg lagði áherslu á i auk þess yfir 2000 tilhöggin timbur- dagskipun minni, þegar friður var hús. Einnig hafa Svíar gefið Finn- að komast á við Rússland, var lijálp- lendingum ýms verkfæri, reiðhjól, út- in, sem Svíar veittu Finnum, með sæði o. fl. o. fl. ýnisuni hætti og sumpart ekki án Loks var liafist lianda um það í hættu fyrir Svíþjöð sjálfa, meðan á Sviþjóð, að safna í sveitum landsins hinni hörðu baráttu stóð, mikil og allskonar jarðyrkju- og landbúnaðar- áríðandi. Og sjerstaklega má niinn- vjelum og -áhöldum, en þetta vant- ast þess, að tíu þúsund sænskir sjálf- aði Finna tilfinnanlega. Bæði bændur boðaliðar fórnuðu ýmis lífi sínu og og vjelaverksmiðjurnar brugðust vel blóði fyrir Finnland eða voru reiðu- við þessari málaleitun og á fáeinum búnir til að gera það. vikum söfnuðust hundruð tonna af Finska þjóðin múri afdrei gleýma vjelum, ýmist nýjum eða gömlum, en þeirri hjálp, sem Sviar veittu henni þó öllum í nothæfu standi. Var þessi á neyðarstund þjóðar vorrar. Hún flutningur sendur til Finnlands á mun varðveitast í endurminningunni, þremur stórum skipum, en samtímis sem votlur samúðar, saineiginlegrar voru þrjátíu járnbrautarvagnar hlaðn ábyrgðartilfinningar og vilja til að ir korni og kartöflum til útsæðis lijálpa svo vel, sem hægt var. Jeg sent til Finnlands. er sannfærður um, að herlið Finn- Þá má og nefna lijálp þá, sem lands er sömu skoðunar og yfirhoð- sjerstaklega beiriist að börnuhrim. ar* l,ess i-þessu efni. Hjálpin til við- Hefir fjeíagsskapur verið myndaður reisnarstarfsins eftir stríðið, sem i Svílrióð í þeim tilgangi að taka Svíar hafa veitt, hefir einnig orðið börn frá Finnlandi eða Noregi í lfl þéss að færa þjóðirnar hvora nær fóstur ákveðinn tíma, eða að borga annari,w sagði Mannerheim marskálk- meðlag með þeim, og er börnunum ur að lokum. þá komið fyrir á sjerstökum stofn- .. unum. Þessi starfsemi kom til fram- BRJOSTAMJOLK — Á FLÖSKUM. kvæmda í janúar siðastliðnum og í Siökkhólmi hefir það riýmæli höfðu um 5000 finsk og 3500 norsk verið tekið upp á síðástliðnum vetri, Flugiriaðurinn i þessari flugvjel var skotinn til bana i orustu yfir eyðimörkum Libyu, en aðstoðarmaðurinn í vjelinni, Ian Bláir, tók þá við stjórninni og kom vjelinni heilu og höldnu til bækistöðvanna, um 350 enskra nrilna leið. Blair er 22. ára gam- all og hefir aldréi stýrt herflugvjel áður. Þótti þetta því mikil dáð, að hann bai'g vjelinni og fjelögum sínum um borð, enda var hann sæmdur heiðursmerki fyrir. Hjer er Blair að stíga út úr vjelinni. J v Það eru ekki aðeins karlmennirnir, sem bera hita og þunga dagsins i Englandi. Kvenfólkið stundar allskonar störf, ekki síst landbúnaðinn, sem gengur sinn vanagang, þrátt fyrir alt. Hjer sjást stúlkur vera að vinna á grænmetisekrum. að mynda samtök um að safna brjóstamjólk handa veikum ungbörn- um. Brjóstmæður, sem hafa mjólk aflögu frá börnununi, er þær hafa á brjósti, hafa verið beðnar um að „skila afganginum" á sjerstaka mjólk- urstöð, sem annast dreifingu móður- mjólkurinnar meðal sjúku barnanna. Stöðin greiðir 4 krónur fyrir líter- inn og tekur á móti hálfri mörk eða minna frá sama stað yfir daginn. Mæður þær, sem láta mjólk til stöðvarinnar eru rannsakaðar af lækni fyrirfram, gegnumlýstar, ger- ar á þeim blóðrannsóknir o. s. frv. og er þessi skoðun eridurtekin mán- aðarlega. Flöskurnar eru gerilsneydd- ar og mjólkin tekin beinleiðis í þær úr brjóstinu. Síðan eru þær inn- siglaðar og sendar í næstu mjólkur- búð, en þaðan eru ]iær sóttar og fluttar á stöðina, sein rannsakár inni- hahi hverrar einustu flösku. Síðan er mjólkin gérilsneydd og kæld. Þessi starfsenri var hafin um nýár i vetmy eftir nokkurra mánaða til- raunir. Mæður úr öllum stjettum skifta við stöðina. Mjólkin fer eink- um til barna á sjúkrahúsum og hæl- um og er aðeins notuð samkvæmt læknisráði, en sjúk börn í heimalnis- um geta einnig fengið hana. Eftir- spurnin hefir verið svo mikil, að stöðin á í fullu trje að ná í riógu margar mæður að fullnægja lienni. GALLUPS-PRÓFUN í SVÍÞJÓÐ. í sambandi við 1. mai-hátíðahöldin í Svíþjóð, en þar keptust allir aðal- flokkarnir um að lýsa yfir einingu þjóðarinnar, liafði stórt vikublað, er „SE“ heitir, atkvæðagreiðslu í likri formi og Gallupstofnunin í Banda- ríkjúnum, til þess að komast að hug manna í ýmsu viðvíkjandi styrjöld- inni. Þúsund manns úr öllum stjettuin og ýmsum aldri voru spurð sex spurninga. En þær fyrstu þrjár snertu eingöngu 1. maí og hátíða- höldin, atvinnuleysið i Svíþjóð og matvælaskömtunina. Fjórða spurningin var þessi: — „Haldið þjer, að stríðið standi lengi?“ (il.9% svaraði já, 19.7% nei, en 18.4% voru ákveðnir. Þá var spurt um álit manna á því, hvort Svíar mundu komast hjá að lenda í ófriðnum. 59.2% töldu þetta mögulegt, 21.3% bjuggust yið þyi versta, en 19,5% svöruðu óákveðið. Loks kom síðasta og mikilvægasta spurningin: „Haldið þjer að Svíar muni grípa til vopna og berjast, ef ráðist verður á þá?“ Það kom ljósl fram af svörunum við þessari spurn- ingu, að Svíar eru einhuga i því að verja frelsi sitt með vopnum, ef þörf gerist. Því að 88.0% svöruðu já, en aðeins 3,5 % nei. 7.9% vorú ó- ákveðnir.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.