Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1941, Side 2

Fálkinn - 05.09.1941, Side 2
2 F Á L K I N N Það er altaf ánægja að fá myndirnar sínar úr framköllun — ef notuð er K O D A K filma. Það er öruggasta leiðin til þess að fá góðar myndir. — K O D A K „VERICHROME" er sú filma, sem viðast er notuð í veröldinni. Vegna þess hve ljósnæm hún er, gefur liún góða mynd jafnvel þó birta sje slæm, en hin undursamlega mýkt hennar varnar þvi, að myndin oflýsist í skarpri birtu. Hún er tvivarin — gagnvart of- birtu og vanbirtu. — Til þess að fá skýrar og ljómandi myndir skuluð þjer biðja um „VERICHROME“. Myndirnar verða bestar á KODAK FILMU Fœst hjá öllum KODAK uerslunum Einkaumboð fyrir KODAK Ltd. Harrow Verslun Hans Petersen ELLILAUN OG ÖRORKUBÆTUR Umsókn um ellilaun og örorkubætur fyrir árið 1941 skal skilað fyrir lok septembermánaðar. Umsóknareyðublöð fást í Góðtemplarahúsinu alla virka daga kl. 10—12 og- 2—5, nema á laug- ardögum eingöngu kl. 10—12. Umsækjendur geta fengið aðstoð við að fylla út eyðublöðin á sama stað og tíma. Þeir eru sjerstaklega beðnir að vera við því búnir, að gefa upplýsingar um eignir sín- ar og tekjur frá 1. o.kt. 1940 og um framfærslu- skylda venslamenn sína (börn, kjörbörn, for- eldra, kjörforeldra og maka). Þeir, sem sækja um örorkubætur fyrir árið 1942 og hafa ekki notið þeirra árið 1941, verða að fá örorkuvottorð hjá trúnaðarlækni Tryggingar- sto-fnunar ríkisins. Þeir öryrkjar, sem notið hafa örorkubóta á þessu ári, þurfa ekki að fá nýtt örorkuvottorð, nenta þeir fái sérstaka tilkynn- ingu um það. Trúnaðarlæknirinn verður fyrst um sinn til viðtals á lækningastofu sinni, Vesturgötu 3, alla virka daga aðra en laugardaga. Ef umsækjendur senda ekki umsóknir sínar á réttum tíma, mega þeir búast við því, að þær verði ekki teknar til greina. Borgarstjórinn i Reykjavih - GAMLA BÍÓ - „DANCING CO-ED“. „Æska og fjör“ gæti hún heitið myndin, sem næst er á dagskrá i Gamla Bíó. En hún gerist því mið'.i; að mestu leyti innanhúss, þar se^m unga fólkið skemtir sjer við dans — það er Glaumbær Ameríku sem lnin lýsir. Mikill væri sá munur, ef þetta góða fólk í myndinni væri að ganga upp á Botnsúlur eða Ilengi'. Gestir á Gamla Bíó kannast flesl- ir við Artie Shaw, hljómsveitarstjór- ann mikla. Það er hann sem stýrir þeim ágætasta gleðskap unga fólksins. Þar er „hot“ og þar er „swing*1 og þar er alt þetta, sem góða hljómsveit má prýða. En ekki byggist alt á hljómsveii- inni, munu lesendur þessara lína segja: Fólkið í myndinni liefir mest að segja, og þetta fólk er gott. Þvi að myndin er miklu betri en „Ameri- can Show“ — hún er líka sagá af ástum og ástríðum. I.ana Turner og Richard Carlson eru fulltrúar ungu kynslóðarinnar, sem sýnd er í þess- ari mynd. Þeirra saga er saga svo margs ungs fólks. En margt ungt fólk á þessu landi gæti margt lært áf því, sem myndin segir frá. Bak við ameríkanskan „Glamour“ liggur þung lífspeki, sem margir hafa gott af að kynnasl. Friðrik Magnússon, stórkaupm., Vesturg. 33, verður 50 ára 8. þ. m. — Mammal Mammal Við getum ómögulega munuð i hvaða sancl- hrúgu við grófum hann pabba. I næsta blaði Fálkans lýkur framhaldssögunni. í 38. tbl. hefst ný saga, sem er meira spennandi en nokkur saga sem hefir birst í islensku blaði, hún heitir: LUKKULEITIN eftir Ludwig Blumcke. SKIPALEST AÐVORUÐ UM LOFTARAS. Þrátt fyrir herákip, kafbúta og flugvjelar Þjóðverja hulda skipulestir og einstök skip úfram ferðum sínum um Atlantshaf og flytja hergögn, nmlvæli og hrúefni til Englands en iðnuður- vörur þuðan, svo að enn situr við orðin tóm um að svella Englendinga inni. — Uiulir cins og aðvörun kemur um loft- úrús eru pom-pom-byssur kaupskipanna reiðubúnar tit að taka ú móti óvinunum.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.