Fálkinn


Fálkinn - 19.09.1941, Síða 12

Fálkinn - 19.09.1941, Síða 12
12 F Á L K I N N V LUKKULEITIN ÁSTARSAGA EFTÍR LUDWIG BLUMKE FRAMHALDSSAGA 1. STORMINN liaí'ði lægt. Freyðandi Norð- uisjávaröldurnar voru nú orðnar gæf- ar aftur og liðu rólega upp að slrönd- inni, sleiktu fjöruna og runnu í sjálfar sig (ui skildu eftir löður og vatnsperlur á livít- uni sandinum. Og morgunsólin Ijek í þús- und litum um glærar öldurnar, gargandi máfar svifu ljett á hvítum vængjuni, lilakk- andi yfir veiöi, en dimmblár haústhiminn myndaði livelfingu yfir. Ilvað þetta gat verið gjörólíkt hafinu, eins og það var fyrir nokkrum klukkutím- um! lJá hafði það hamast eins og óður berserkur, öskrað, froðufelt, ólmast eins og villidýr sem hremmir hráð. Fólkið í fiskiverinu á Strönd hafði lifað i ógn og skelfingu alla nóttina. Það voru ekki nema fáir veðurbarðir karlar, sem mundu slíkar náttúruhamfarir. Og saml höfðu nokkrir áræðnir Frísar þorað, að bjóða höfuðskepnunum byrginn. og þeir höfðu bjargað þrjátíu mönmun úr gini liins trylta liafs. Nú lá skipið þeirra brotið í spón þarna úti á sandrifinu. Bertel Amrum, sem lialði stjórnað hinni vösku hjörgunarsveit átti þakklæti skip- hrotsmanna fyllilega skilið ekki síður en lofsyrði þorpsbúa. En hann miklaðist ekki. Annar maður liafði lika gengið vasklega fram. Það var Pjetur Tönning, fátækur íjómaður, sem bjó litlu sældarlífi í kofa frammi á sjávarbrún með móður sinni. Nú stóð hann i loftlágu stofunni sinni og horfði ílöktandi augum út á sjóinn, með hárið í lögðum og brunaroða í kinnunum, og verkjaði í allan skrokkinn eftir lífróður- inn um uóttina. Hann var herðibreiður en ekki hár vexti, mjög kraftalegur og rúm- iega tvitugur að aldri. Andlitið var stór- skorið og beinamikið og ekki laust við slægð i svipnum. Fólkið á Strönd hafði ekki miklar mætur á slrákgeplinum henn- ar gömlu frú Tönning, þó að hann hefði oft sýnt, að hann var hugaður og fífldjarf- ur. Hann var talinn ljettúðugur og þótti gott í staupinu hann mun hafa haft það frá föður sinum, sem týndi lííinu í áflogum. En í dag var Pjetur Tönning þó talinn með þeim, sem ættu heiður skilið fyrir vasklega framgöngu. Hann var ekki einn í stofunni. Tveir af skipbrotsmönnunum liöfðu verið fluttir þangað, því að bærinn var næst sjónum, og þeim veitti ekki af að komast í liúsa- skjól sem fyrst. Þeir lágu þegjandi og hreyfingarlausir á hálmdýnum á gólfinu við ofninn, undir voðum og skinnfeldum gamall maður með silfurhvítt skegg, og lítill og ljemagna ljóshærður drengur, sem hafði verið á vegum gamla mannsins. Pjetur Tönning sat yfir þeim. En móðir lians hafði, undir eins og þeir konni, haltr- að af stað til þess að sækja lækni. „Eins og það þýði nokkuð?“ muldraði Pje.tur og hevgði sig niður að fletinu, lil þess að velja feldinum betur að helköld- um öxlunum á gamla mannimjm. „Nei, það er orðinn hver siðastur hjá honum. Maður heyrir varla í honum andardrát*- inn.“ Nii hevrðisl hás hrvgla. Ivnýtt og sinaher Iieudin á gamla manninum þuklaði á feld- iiium, eins og hanii væri ®ð leita að ein- liverju máske var hann að Ieita að litla förunautnum sínum, sem svaf værl. En svo hneig liendin ljemagna niður á háhndýn- una aftur. Hver var hann eiginleg'a þessi deyjaiidi maður? Skykii drengurinn vera barnabarn hans? Skyldi eklci vera vegahrjef eða önn- ur skírteini í gömlu skinnkápunni hans, sem hjekk til þurks á stólbakinu þarna við ofn- inn ? Pjetur var forvitinn og fór að leita í vösunmm Það fyrsta scm hann fann var landsupjidráttur, svo kom budda með nokkium silfurpeningum og nokkrum smá- skildingum, kringum tuttugu mörk sam- tals. Svo kom rennvotur farmiði, sem xirl- ist gi'da leiðina New York - Hamborg. Það sem skrifað var á farmiðann var al- veg óiæsilegt, það var aðeins það prentaða, sem komist varð fram úr. Loks fann hann í hneptum vasa á káp- unni dálítið, sem honum þótti skrítið. Það var svolítill poki úr gulum vaxdúk, og í hoi.um var auk blautra hrjefa, allmikið af þýskum bankaseðlum. Eitthvað yfir þús- und mörk á að giska. Valnsblá augun í Pjetri urðu stór og kringlótl. Furðan og ágirndiii skein ú( úr þeim. Fingur hans kreptust um peningaua, eins o</ klær á ránfugli. „Þetta vai' l'undur, sem dálitið var i var- ið!“ hugsaði hann með sjer. „Enginn lif- andi maður hefir iuigmynd um þetta. Og sá gamli segir ekki fleira i þessu lífi.“ Hann horfði kringum sig í stofunni. Þessir seðlar liefðu eins vel getað týnsl í* brjmgarðinum þarna úti! Og hann var fá- tæklingsgarmur, sem gæti liaft stórgagn af þcrsiun jjeningum. Hann gæti gifsl henni Ingu Mikkelsen eða .... Hann vissi að vísu, að það er óleyfilegt að laka sjer horgun sjálfur fvrir vel unnið verk, en .... þessir peningai' mundu a! drei koma gamla manninum að notum. Ef hann færi skvnsamlega að ráði sínu gæli hann borgað allar sjuiaskuldir sínar með þessum jieningum. Og svo ætlaði hann að ráða sig á skij) fara i langferð. Nú, og svo .... liann gal liafa erfl þessa peninga .... eða fengið þá að láni hjá kunningja sínum .... eða .... Ilvað sem öðru leið þá var hann stað- ráðinn i J)ví, að halda peningunum. En hvað skyldi standa á þessu blauta brjefi, sem lá hjá þeim? Aðeins tvær fyrstu blað- síðurnar voru læsilegar og þar stóð:: New York, 1. ágúst 1 Itcrrg Konstantin Sökelund i fíremen. Kwri faðir minn! lin lwað siðasta brjefið bitt gladdi mig mikið. Jeg get ckki með orðnm hjst, lwe jeg er glöð gfir bvi, að bú hefir fyrirgefið mjer, að jeg gift- ist Karl Hartwig, og að þú vilt taka mig og barv- ið mitl í föðurarma þína aftur. Innilegar þakk- ir fgrir það. En þvi miður get jeg ekki oi'ðið þeirrar givfu aðnjótánái, að fá að koma heim til þín aftur. Dagar minir eru taldir. Lœknarnir hjerna á sjúkrahúsinu telja mjer enga lífsvon, svo að bráð- um fiv ieg að sámeinast Karli minum, elskuleg- um, á himnum. En nú veit jeg að Wulter, dreng- urinn okkar, stendur ekki einn uppi i heimin- um, og þaö gerir mjer dauðann miklu Ijettbærari. Jeg sendi þjer hann nú heim með manni, seia attaf hefir verið okkur trgggur og ekki Irugðist okkur í negðinni. Jeg bið big um að endurgjalda Tom gamlu Haddon það, sem hann hefir gert fgrir okkiir. Hann segir þjer sjálfur betur frú því öllu. Jeg er svo máttfarin, að jeg gel ekki skrifað þjer um það. Undir eins og jeg liefi lokað augum mínum heldur Haddon af stað austur um haf með Walter minn litla. Steg sendi með honum það sem af- gangs verður af peningum mínum, eftir að far- gjaldið er greilt. Það eru tólf hundruð mörk. Gegmtíu þau handa sgni mínum, se'm arf frá móður hans. Þessara peninga hefir verið aflað með súrum sveita .....“ Niðurlagið á brjefinu gat Pjetur Tönniiig ekki Iesið. Ilann andvarpaði og fór gegnum rauða hárlubban með íingrunum. Tólf hundruð ínörk! Dálagleg upjjhæð. Og þau áttu að verða barni hennar tii blessunar, einhvern- tíma. Hann hugsaði málið. Atti liann ekki drjúgan ])átt í því, að barnið hafði eklci druknað? Það iiafði muiíað minstu, áð hann færi í sjóinn, drengsnáðinn. Og .... Iivaða gagn liefði hann þá haft af þessum peningum ? Pjetur skálmaði hugsandi fram og aftur um gólfið og stakk svo öllu, sem hann hafði fundið í vösunum, ofan í þá aftur nema gula vaxdúkspokamun. Hann krevsti fingurnar utan um hann. Nú heyrðist fótatak fyrir utan. Pjetur stakk peningunum í flýti inn í treyjubarm- inn sinn. Hann gæti hugsað málið síðar. Fvrsl um sinn þyrftu ekki aðrir að vita um, að þessir peningar væru til. Oamla frú Tönning, ráðsett kona, sem ávail hafði barist fyrir lífinu á heiðarlegan hált, var að koma með læknirinn, og þrír menn aðrir voru í förinni. Það voru Ber- lel Amrum, vikingurinn með ljóst og liðað skeg'g, kennarinn í þorpinu, lilill maður, nefbleikur og þokkalegur, með hlá og með- líðandi augu bak við gleraugun — en þriðji maðuí'inn var Siwers gamli sýsluinaður- áhúðarmikill og fyrirmannlegur eins og kii'kjufaðir. Pjetur Tönning heilsaði klaufalega. Það fór hreitt hros um andlitið á hontun, er hann sagði, að hjer mundi víst ekki vera mikið fyrir læknirinn að gera. Læknirinn tók hlustarjiíjnma upj) úr vas- anum og laut niður að deyjandi mannin- um. Innan skamms stóð liann upp og sagði. að hjer væri öll mannleg hjálp árangurs- laus. Og nokkrum mínúlhm síðar tók gamli maðurinn andvörpin.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.