Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1941, Qupperneq 3

Fálkinn - 31.10.1941, Qupperneq 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.sljóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6. Blaðið kemur út hvern föstudag. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 30 aura millim. HERBERTSprent. Skraðdaraþankar. Það er verið að tala um, að maður eigi að elska friðinn. Og nieð þjóðum, sem ekki eru virkar sjálfar í harmsögunni miklu, sem nú er að gerast, heyrist þess oftar minst nú en ella, hve nauðsynlegt það sje að elska friðinn og hata ófriðinn. Stór orð og fordœmandi notum við uni þá, sem leitt lial'a bölið mikla yfir heiminn, sterklega fordæmum við þá, sem fórna jjegn- um sínum til þess að vinna sjer völd. En í aðra ryndina erum við ekki eins nliktir fjendur ófriðarins og vjer þykjumst vera. Að minsta kosti verjum við miklum tíma lil þess að tala um ófriðinn, til þess að segja dóma á ófriðnum, til jiess að rífast um, hverjir sjeu sekir og hvérjir berjist fyrir rjettlætinu. Og sumir ræða þessi mál með svo miklu kappi, að það er því líkast sem j)eir áliti, aö úrslit ófriðarins verði undir því komin, hvort lieir hafi betur eða ver i viðræðunni við hinii, sem heldur öðru máli fram. í innanlandsmálum berjumst við ekki með vopnum, brýnum ekki stál og lietlum ekki btóði. Við er- um i orði kveðnu sanunála um, að við sjeum lítil j>jóð og okkar tilvera sem sjálfstæð l>jóð, sje eins og blakt- andi skar, sem deyi, ef hvassviðri . riá tit þess. Þetta skar má ekki verða fyrir misvindi, það verður að hafa skjól. Það er þjóðarinnar sjálfrar að reyna að skýla þvi. Að minsta kosti stendur það engum nær en henni. Eij gerir þjóðin það? Eru ekki öþarfa misvindi látin koma nærri þessu skari? Því er fljótsvarað. Við gætum illa skyldunnar við sjálf- stæðið. Við förurn að minsta kosti ógætilega. Og þó höfum við reynsl- una fyrir okkur. Það voru misvindi borgarastyrjaldar, sem forðum konni íslensku sjálfstæði fyrir kattarnef. Það er hægt að tieyja borgarastyrj- öld án þess að eiga byssur og sverð. Eitt ógætilegt orð getur orðið ís- lenskti sjálfstæði að falíi og inn- byrðis sundrung veikir ávalt sjálf- stæði vert út á við, en styrkir þa'ð aldrei. Við höfum eftir margra ára kreppu lifað öld Midasargúlls í þessu lanili. Það flóð virðist i fljótu bragði hala orðið til þess, að gera alla óánægð- ari en áður, æsa alla upp í frekari kröfur en áður og ala upp tijá þjóð- inni þá hugsun, að hún liafi minni skyldur við sjálfa sig en áður. í sannteika erum við andvaralaus þjóð og mikið má sú forsjón vera sterk, sem sjer oss farborða, ef við reynum ekki að hjálpa henni betur hjer eftir en hingað til. Heilbrigt líf. Tímarít, sem allir eiga að lesa. Það væri synd að segja, að mikið liafi verið gert að því, að fræða almenning um heilsufræðileg efni í þessu landi, jafnmikið og þó er prentað af allskonar lesmáli.” — Fræðsla um' „liyggindi, sem í hag koma“, hefir löngum viljað verða útundan. Það er eins og eitt sje nauðsynlegast: stjórnmálaþref og stagl, ,sem jórtrað er frá eitífð til eilifðar. Ef almenningur vildi láta sjer skiljast, að fræðslan um varðveislu heilsunnar á að skipa öndvegissæti allra þeirra hygginda, sem í hag koma, þá mundu það sannarlega þykja gleðitíðindi að lijer á landi er farið að koma út tímarit, sem fjallar um lieilsufræði. Það efni hefir sannarlega ekki átt upp á há- borðið liingað til. Að vísu birtast endrum og eins í tímaritum grein- ar um lieilsufræðileg efni, en þau vilja týnast innan um hitt, sem fyrirferðarmeira er. Og í blöðunum sjest næsta lítið af fræðandi grein- uiii unV heilsuvernd. En þá sjaldan eitthvað sjest af þvi tæi, þá er það oftasl skammstöfun á nafni dr. Gtinnlaugs Claessen, sem undir stendur. Hann hefir reynst árvakr- asfur atlra ístenskra lækna nútímans um það, að miðla íslenskum lesend- um alþýðlegum fróðleik um heilsu- lræðileg efni og hann er þeim rithöfundarkostum búinn, að fólk les með athygli það, sem hann skrifar. Það er þvi verulegur fengur, að liann skuli liafa orðið lil þess að taka að sjer útgáfu alþýðíegs rits um heilbrigðismát. Tímarit þetta, sem nú liefir lokið 1. árgangi sínum, heitir „Heilbrigt líf“ og útgefandi þess er Rauði Kross íslands, sem starfar af mikluni ötulleik, þó að litlum efnum hafi yfir að ráða enn sem komið er, þangað til fjötdinn skipar sjer um þessa merkilegu þjóð- þrifastofnun. Það er í skemstu máli um Heil- brigt líf að segja, að þar er liver ritgerðin annari betri. í fyrra heft- inu er grein um Henri Dunant, stofnanda Rauða Krossins, eftir Jakob Kristinsson, ritgerð eftir Gunnlaífg Einarsson tækni um „Bað- siði fyrr og nú“ — en Gunnlaugur ei frumkvöðull þess, að farið er að nota hina miklu heilsulind Finna, baðstofuböðin, hjer á landi. Næst er grein eftir Jóliann Sæmundsson um Offitu, þar sem skýrðar eru or- sakirnar til þess, að fólk fitnar meir en góðu liófi gegnir, og gefur höfundur leiðbeiningar um, hvernig haga beri mataræði til þess að verj- ast offitunni. Næst segir dr. Ctaessen frá íslensku heilsufari og leggur þar til grundvallar lieilbrigðisskýrslur landlæknis fyrir árið 1938. Er þar samankominn margskonar fróðleik- ur, sein þjóðina alla skiftir iniklu máli. Dr. Júlíus Sigurjónsson ritar um „Heilsuverndarstarfsemi á veg- um Rauða Krossins“ og af þeirri Frh. á bls. U. Churctaill kveður Rejfkjavík. Meðal mgnda þeirra, sem undan- farið hafa gengið blaða á ntilli um allan hinn enskumældndi heim, er sú, sem sjest hjer að ofan. Hún er af Winston Churchill, er hann er að sigla lit úr Reykjavíkurhöfn á tundurspillinum, sem flutti hann milli Hvalfjarðar og höfuðstaðarins, að afstaðinni komu sinni hingað. Gamli maðurinn cr með nýkveiktan vindil í munninum og sýnir V- rrúerki sitt með tveimur upprjettum fingrum hægri handar. í baksýn lil vinstri sjest Eimskipafjelagshúsið og miðbærinn þar fyrir vestan. En á neðri myndinni sjesl „Prince of Wales“ hið nýjasta af bryndrek- um Breta, skipið, sem flutti Churc- hill vestur i haf til fundar við Roosevelt og siðan hingað til lands og til Englands. ,,Princ.e of Wales“ cr 35.000 tonn að stærð og er búið Úntisiim nýjum tækjum, sem að svo stöddu eru hernaðárleyndarmál. — Fallbyssuturiiar skipsins eru hver um sig með fjórttm í't þumliinga fall- byssiim og á skipinu et'it fjórar Walrus-flugvjelar og sjest ein þeirra við skipshliðina. Áhöfnin á „Prince of Wales” er 1500 manns.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.