Fálkinn - 31.10.1941, Blaðsíða 13
■
FÁLKINN
13
KROSSGATA NR. 396
Lárjett. Skýring.
1. tímabil, 7. gaman, 11, kjánar, 12.
styggir, 15. forsetning, 17. húsdýr þf.,
18. vitgrönn, 19. alidýr, 20. reiðihljóð,
22. fangamark, 24. beygingarendin.u,
25. þáttur. 26. Beisli, 28. ljóri, 31.
ýgla sig, 32. þytur, 34. þræll, 35.
liurfu, 36. agn, 37. annríki, 39 tveir
liljóöstafir, 40. fjórðungur, 41. örnefni
42. bjóða, 45. á fæti, 46. beygingar-
ending, 47. þrír eins, 49 hrun
(danskt), 51. kcyrðu, 53. vatn í Asíu,
55. óhraust, 56. flýtirinn, 58. ásökun,
60. beita, 61. skammstöfun, 62. vigt-
aði, 64. æði, 65. tveir samhljóðar,
66. á iitinn, 68. guð, 70. efnafræði-
skammstöfun, 71. botnar, 72. biður
um, 74. eftirsjá. 75. svíkja.
Lóðrjett. Skýring.
1. gáta, 2. goð, 3. biblíunafn, 4.
velgir, 5. amboð, 6. bókstafur, 7. gegn
sær, 8. mjúk, 9. sögn, 10. far. 12.
annríkis, 14. tryllir, 16. flutnings-
gjald, 19. grobb, 21. röð, 23. göngur,
25. siga, 27. flugur, 29. vegalengd.
30. utan, 31. einkennisstafir, 33. píp-
urnar, 35. sprunga, 38. nytjajurt, 39.
tamning, 43. sogskál, 44. tvíhljóð-
arnir, 47. biðja um, 48. æða, 50. á
fæti, 51. mynni, 52. beygingarending,
54. slá, 55. hneisa, 56. þramma, 57.
ögn, 59. máta, 61. þýsk borg, 64.
íþrótt, 66. ljetust, 67. veitingastaður,
68. stafur, 69. afhending, 70. titill,
73. tónn.
LAUSN KROSSGÁTU NR.395
Lárjett. fíáðning.
1. gaska, 7. plagg, 11. kúnni, 13.
sleif, 15. Ó. J., 17. maul, 18. kalt, 19.
bt, 20. pól, 22. rd, 24. mi, 25 eru, 26.
anis, 28. dramb, 31. ólar, 32. stef,-34.
Óli, 35. flík, 36. bía, 37. ló, 39. sá,
40. sag, 41. Kaldakinn, 42. kaf, 45.
ka, 46. na, 47. sek, 49. flak. 51. men,
53. rokk, 55. Kjós, 56. felur, 58. fela,
60. rár, 61. er, 62. il, 64. kal, 65. æð,
66. plat, 68. smár. 70. nd, 71. mítur,
72. eirir, 74. svipa, 75. aftur.
Lóðrjett. fíáðning.
1. grópa, 2. sk, 3. kím, 4. amar, 5.
þil, 6. ósk, 7. peli, 8. lit, 9. af, 10.
gátur, 12. nudd, 14. lamb, 16. Jónsí,
19. braka, 21. lita, 23. Galtafell, 25.
Elís, 27. se, 29. ró, 30. mi 31. ól, 33.
flakk, 35. fánar, 38. Óla, 39. sin, 43.
áfjáð, 44. flór, 47. skek, 48. eklan,
50 as, 51. me, 52. nu, 54. of, 55. krass,
56. frau, 57. rinii, 59. aldir, 61. elta,
63. Lára, 66. pip, 67. frú, 68. sef, 69.
rif, 71. mi, 73. rt.
Ungverjaland,
Frh. af bls. 5.
sem óaðskiljanlegur þáttur henn-
ar,
U ngvcrsk i .s-uróu.sdansinn
lrægi ér lil dæinis óhugsanlegur
án; sígaunaliljónisyeitarinnar,
með sívaxandi liraða uns alt ætl-
ar að tryllast. Hljómsveitarstjór-
inn leikur á „cimbalon“ og hin-
ir á flautur, fiðlur og hnjefiðlur.
Sígaunáhljómlistin minnir dálít-
ið á íúsneska tónlist. Hún getur
ólgað af íryllingi og bráðnað og
orðið svo mild og þýð — og ang-
urblíð. Eins og þjóðvísa án orða.
Ókunnugum finst siagauninn
liljóta að liafa sjerstakt skilning-
arvit að því er snertir hljómlist-
ina. Það er eins og hann færist
úr sínum eigin ham og íklæðist
þeim tilfinningum er hann les
úr augum áheyranda sinna. Og
maður getur látið liann leika
hvaða lag, sem maður vill, að-
eins með því að raula það fyrr
liann, þó hann liafi aldrei heyrt
það áður. Sígaunar leika alt eftir
eyranu, því að fæstir þeirra
þekkja nokkra nótu.
Batista.
Frh. af bls. 11.
Það voru einkum spönsku Falang'-
istarnir sem gegndu erindi Þjóð-
verja á C.nba. Þarna eru um 300.000
spanskir borgarar, menn sem kusu
að halda spönskum borgararjetti
eltir ófriðinn um aldamótin siðustu,
og þessir menn hafa öflugan stjórn-
málafjelagsskap. Eigi að síður á-
ræddi Batista að skipa þeim í hóp
„5. herdeiídarinnar.“
Batista liefir orðið mikið ágengt
um framkvæmdir. Hann hefir bygt
skóla og lætur menn úr hernum
kenna þar. Hann hefir víðtæk áform
um nýskipun landbúnaðarins. Hann
hefir stofnað sjúkrahús og munaðar-
leysingjalieimili og því um líkt. Syk-
urlög hans frá 1937 miða að þvi að
bæta kjör fátækustu bændanna,
co/ono-anna, með því að skifta stór-
jörðum í smábýli. Hann reynir stöð-
ugt að minka bilið milli ríkra og
fátækra.
En mest liefir honum orðið ágengl
i því, að efla lög og reghi vald-
stjórnarinnar. Þó liann sje liermaður
þá vill liann eyða afskiftum hersins
af almennum málum. Hann er þing-
ræðisforseti og vill fyrirbyggja upp-
vöðslur af hersins hálfu, en þær
háfa jafnan verið mesta hættan.
Gangi honum að óskum þá bindur
hann enda á hermannavaldið á Cuba.
Englandsdrottning.
Frh. af bls. 6.
koma úr veislu. Þau stöðvuðu okk-
iir og í fullan stundarfjórðung ræddu
þau við okkur og spurðu okkur
spjörunum úr m ýms smáatvik úr
ferðinni. sem þau hefðu ekki komið
auga á. Þetta stóð sem liæst, þegar
drotningin vjek sjer að einum úr
liópnum okkar, sem liafði gætt sjer
fullmikið á því, sem fram var borið
og spurði, hversvegna hún hefði
ekki sjeð hann í fulla tvo daga.
„Það er erfitt að útskýra það, þvi
að þjer liafið víst aldrei ekið með
mjólkurflutningajárnbraut,“ sagði
hann.
„Það vill nú svo til, að jeg liefi
ekið á mjólkurflutningalest, þó að
jeg verði að játa, að það sje orðið
talsvert langl síðan, mr. D.“.
Og nú varð ]jcssí ódrepandi fje-
lagi okkar að fara að segja hinar
merkilegustu sögur af þvi, sem
komið getur fyrir blaðamenn í
Ameríku. — Og drotningin virtist
skemta sjer vel.
Núna, á styrjaldartímanum, cr
drotningin styrktarstoð i öllu starfi
kvennanna á Bretlandseyjum. Hún
hefir orðið að skilja við börnin
sín, eins og jiúsund aðrar eriskar
inæður og heimili hennar hefir orð-
ið fyrir sprengjum eins og heimili
margra annara þúsunda. Það mun-
aði minstu, að eiginmaður liennar
biði bana við eina árásina. Hún er
aðalframkvæmdastjóri þriggja helstu
starfsfjelaga kvenna og forseti Rauða
Krossins. Þessu fylgja eilíf ferða-
lög og viðtöl við særða og bágstadda.
Hún hefir konulund og margt af
því, sem hún sjer og reynir meðal
særðra og volaðra, hlýtur að taka
á hana; t. d. þegar hún er að heim-
sækja bæi, ásamt konunginum, sem
orðið hafa fyrir þungum loftárásum.
i+j/*//**/ *%//+/
Walter miklum vonbrigðum. Þau kendu í
brjósti um liann í fullri einlægni, en þau
voru lionum ekki reið.
Og þetta mátti ekki síður segja um Ingi-
björgu. Þá sjaldan að Walter kom á Bólstað,
var liún vingjarnlegri og ástúðlegri við liann
en nokkru sinni áður. Ilann kallaði liana
aldrei annað en „litlu systir‘,‘ en augnaráð
hans var raunalegt eins og hann bæri liarm
i hjarta þrátt fyrir ástargæfuna — eins og
liánn hefði eitthvað að afplána, en þyrði
ekki að segja frá því.
Friða andlitið á Ingibjörgu var ekki leng-
ur eins blómlegt og áður. Harmur hennar
var djúpur og einlægur, því að hjarta hennar
var hjá Walter einum, jafnvel þó hann hefði
bundist annari stúlku, sem stóð henni svo
fjærri.
Edelgard mislíkaði það mjög, að Walter
skyldi ekki liætta allri umgengni við fólkið
á Bólstað, sem sífelt vísaði á bug öllum til-
raunum hennar til að vingast við það. Olli
jietla margri deilu milli hennar- og' Walters.
En það endaði altaf með því, að hún liafði
vil á að vægja; hún huggaði sig við það, að
þegar þau væni komin í hjónabandið mundu
þau setjast að í stórborg, og þá skyldi hún sjá
til þess, að Walter gleymdi „bændadótinu.“
Haraldur tók líka afstöðu til Walters eins
og Amrumsfólkið hafð gert. Meðan Walter
væri svo ástfanginn, að ekki væri viðlit að
koma fyrir liann vitinu, varð að taka því, í
von um að þetta mundi breytast.
Ástahamingja Haralds var ekki alfullkom-
in. Þvi að Petri gamli var strangur faðir og
hafði sett sín skilyrði fyrir trúlofun Kirstín-
ar. Hún átti að biða i eitt ár, þangað til um
raunverulega trúlofun væri að ræða.
Og Petri gamli liafði ástæðu til þess að
liafa vaðið fyrri neðan sig, gagnvarl þessum
liiðli, sem að vísu var dugnaðarmaður eu
hafði þó sína galla. Haraldur hafði að vísu
lofað því liálíðlega, að slíta öllu sambandi við
spilaklúbbinn og temja sjer heiðarlegt líf-
erni í Iivivetna, en þar sem ljettúð og rót-
gróinn vani er annarsvegar, veitir ekki af
varfærninni.
En Haraldur elskaði Kirstínu af heilum
hug og var alvara að verðá að betri manni.
Þá sjaldan að hann fór að skemta sjer var
hann með „dygðumprýdda verkfræðingn-
um“, sem liann kallaði. Og þegar hann leyfði
sjer það forboðna, þá hafði hann lag á að
leyna því.