Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1941, Blaðsíða 9

Fálkinn - 31.10.1941, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 virki. Varðmennirnir lyftu byssu að öxl er vagninn fór lijá. Her- búðirnar voru spölkorn fyrir utan borgina á evðilegum og gróðurlausum stað undir fjalls- rótunum. Þar er aðeins sandur og klettahníflar í margra kíló- metra fjarlægð í allar áttir, þangað til maður sjer til sjáv- arins. Miðjarðarhafið er eins og .silfurband í fjarska. Grár hermannavagninn ók austur á bóginn með drjúgum liraða og í fárra kílómetra fjar- lægð sáust húsin í Tunis. Til að sjá var borgin líkust kassa- lirúgu, sem fleygt liafði verið þarna í sandinn. Sum hverfin í Tunis liafa varla götur: þau liggja fast hvert upp að öðru og sundin á milli þeirra eru svo mjó, að maður getur varla smokrað sjer gegnum þau. Það er auðvelt fyrir stroku- mann að fela sig á slíkum stað þangað til hann fær tækifæri lil að komast á burt. Lappard brosti í kampinn er liann hall- aði sjer aftur á bak i vagninum og rendi augunum til baka til liermannaskálans með beinu múrunum. Að komast burt þýð- ir það sama bjá flóttamannin- um og að fela sig í lestinni á einbverju skipinu á liöfninni. Það eru margar leiðir inn í gestafylkinguna, segir máltæk- ið, en íit er aðeins ein: sjóleiðin. Fyr eða síðar verður bráðin að koma fram úr felustaðnum. Og þá keniur til veiðimannsins kasta. Lappard langaði til að fram- kvæma áætlun sina út í æsar. En var hann viss um, að áætl- unin væri rjett? Hann hugsaði aftur tii Bainville liðþjálfa og bi’osti í kampinn er hann hug- leiddi, hve viss hann þóttist í málinu. Það væri stórkostlegur sigur fyrir Bainville, ef „monsie- ur le capitaine" kæmi heim án bráðarinnar. Það var enginn vafi á því, að sá góði liðþjálfi mundi komast að raun um, fyr eða síðar, að Lappard — af einskonar skyndilegum mann- kærleika, sem menn hafa gefið nafnið sentimentalitet, og var vant að koma yfir hann stund- um, þegar örlög manna voru í veði — hefði reynt að ráða fram úr málinu upp á eigin spítur. Ekkert mundi vera Bainville kærkomnara en að höfuðsmað- lirinn biði ósigur. Þeir voru nú konmir inn í miðbæinn og óku eftir breiðu slræti, sem liðaðist gegnum frumbúahverfið og hluta af Evrópuhverfinu. Nú mjókkaði gatan aftur. Umferðin var með jjví mesta og bílstjórinn varð að blása í sífellu. Uppstökkir Arab- ar með handvagna sína kúfaða af ávöxtum, sneru sjer við og, sendu tóninn, en þögnuðu fljótt er þeir sáu, að þetta var grár vagn með merki hersins. Á einum stað snarsneri bíl- stjórinn til liægri og þung bif- reiðin hoppaði niður stakstein- ólta mjóa götu niður að höfn- inni. Lappard ljet bifreiðina bíða á afsiðis stað bak við vöruskemm- urnar. Hann vildi ekki láta taka eftir að hann væri jjarna á ferð. Svo fór hann gangandi niður á bryggjuna, þar sem hvítmál- að stórskip gnæfði við, með liá- rauða reykliáfa. Hann stóð í hlje undir skúr og virti i nokkrar sekúndur fyrir sjer fólkið á þilfarinu, en það var ekki margt. Farþegarnir voru allir í landi enn, aðeins nokkrir þjónar og yfirmennirn- ir sem höfðu vörð og svo þrír básetar við landganginn. Um borð spurðist liann fyrir uin hvort „La Elsa“ væri komin. Það var bún ekki og ekki von á lienni fyr en á síðustu stundu. Vinir hennar höfðu boðið henni í bílferð inn i land. Hann fór niður í göngin og fann klefa söngkonunnar. Þar var aflæst og hann hefði ekki getað dirkað upp liurðina. Hann gat ekki farið til skipstjórans og krafist þess að klefinn væri opnaður, því að til j)ess liafði liann ekki röksluddan grun. Það var ekki víst, að Elsa slæði í nokkru sambandi við flótta- manninn Edward Burns - liann hafði ekkerl fyrir sjer nema nafnið. Og það væri óviður- kvæmilegt að vekja grun á benni að ástæðulausu. Hann yrði að bíða þangað til Lappard leit við og rendi aug- unum eftir endilöngu skipinu. Nokkrir hafnarverkamenn voru að bagsa við stóran kassa, en annars hvergi lireyfing. Það voru ekki hundrað í liættunni þó maður hætti sjer fram nú, jafnvel þó maður væri í ein- kennisbúningi frönsku gesta- fylkingarinnar. Hann skundaði að landgöngu- brúnni og fór um borð. Varð- maðurinn ljet hann fara fram hjá og bar liendina upp að húf- unni, af því að hann hjelt, að höfuðsmaðurinn hefði lagalegt erindi um borð. Lappard ljetti er liann var kominn hjá — hann langaði lítið til að láta spyrja sig um erindi og þess- háttar, eða verða að snúa sjer til yfirmannanna. Hann vildi reka erindi sitt í kyrþei. liún kæmi.Sæta lagi og laumast svo inn í klefann á allra síðasta augnabliki. Lappard fór upp á Jnlfai'ið, settist þar ekki fjarri land- göngubrúnni og beið. Það leið nærri því klukkutími og lionum varð órórra og órórra. Farþeg- arnir komu þarna í mörgum smáhópum, hlæjandi og áhyggju- lausir iðjuleysingjar. Hann horfði lannsóknaraugum á livert ein- asta andlit. Lappard mundi vel hvernig nr. (581(5 leit út og var ákveðinn í að grípa hann, ef bann reyndi að laumasl um borð innan um farþegana. Nú var hringt til merkis um að skipið væri að leggja af stað, en Elsa Lollard var ókomin. Svo voru festarnár leystar og j)á múndi skipið siga frá hafnar- bakkanum. Farþegarnir voru Faðirinn: — Nei, það er all of Húsgagiuismiðurinn, sem notaði of snemt, telpa mín. Þú hefir ekki nýjan við. þekt hann nema i sjötiu ár. auðsjáanlega fullir af eftirvænt- ingu. Allir vissu að liinn fræga l'arþega vanlaði og að þeir áttu á hættu að „missa“ hann þarna. í sama augnabliki, sem háset- . arnir ætluðu að laka landgöngu- brúiia kom bifreið á flevgiferð fram á hafnarbakkann. Út kom Elsa, lilæjandi. Eftir henni kom hár maður, álútur með dökk gleraugu og Ijel battinn slúta niður að framán. Lappard stóð á landgöngu- bi’únni og straukst við þau. Hann brosti ibygginn. Um leið og J)au koniu að honum, lvfti hann hendinni. Hann ljet liendina síga aftur, ei Iiann sá, hve augnaráð kon- unnar var biðjandi. Svo kvaddi hann og gekk snúðugt niður á hafnarbakkann. Um leið og hann iór framhjá Elsu heyrði hann hana segja lágt: „Merci, Monsieur!“ Laþpard stóð kyr á bryggj- unni, en nú dimdi óðum og' svo var kveikt á rafljósunum. Hann fylgdi skipinu með augunum út i dimmuna og hugsaði til þeirra tveggja, sem hann hafði látið sleppa. Þá heyrði hann rödd, sem truflaði hugleiðingar hans. „Mon eapltaine! Gestaliði nr. (581(5 tilkynnir sig á ný“. Höfuðsmaðurinn snerist á hæli og bölvaði. ..Hvaðan úr fjandanum komið J)jer? Jeg hjelt. .’. . tilraun til að strjúka?" „Nei, það var nú eitthvað ann- að. — Jeg var í Abd-el-Sar. Þeir fyltu mig þar, og......“ liann Iiikaði við og hljóp yfir kafla úr skýrslunni. „Svo fór jeg hingað niðureftir til að sjá skipið sigla“. Lappard þurfti ekki að spyrja hversvegna. Hann hnepti þegj- andi frá sjer frakkanum og r jetti nr. (581(5 vasabók með brjefum í. Hann roðnaði og bar hendina upp að húfunni. „En“ — spurði höfuðsmaður- inn, „hver var þá hann?“ Hann benti í áttina til skipsins, og átti við álúta manninn með gleraugun, sein nr. 6816 hlaut að liafa sjeð. Edward Burns brosti þreytulega: „Það var maðurinn hennar!“ „Blöðin mintust ekki einu orði á hann r— bara á hana.“ „Hann er blindur misti sjónina við sprengingu. Þau hafa verið gift i nokkur ár; en það er aldrei minst á hann. Blöðin bafa samtök um að minnast al- drei á hann, til að hlífa þeim háðum.“ „Það er nóg!“ sagði höfuðs- maðurinn byrstur. „Snúið yður lil Bainville liðþjálfa og segið að jeg hafi gefið yður eins dags Ieyfi. Jeg skal staðfesta það i fyrramálið. Góða nótf.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.