Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1942, Síða 7

Fálkinn - 27.02.1942, Síða 7
F Á L K I N N 7 Á Cyprus er aðalflugstöð Dreta i austanverðu Miðjarðarhafi. Meðal flugvjelanna þar er Hurricane-sveit, sem tók þátt í orustunni um England og gerði þar út af við 120 þýskar flugvjelar. Ein þessara Hiirricanevjela sjest hjer í fjörunni á Cyprus. Fyrsta þýska sprengjuflugvjelin, sem var slcotin niður með aðstoð enskra ATS-stúlkna fjell í valinn i næturárás á England 1. nóvember s.l. Við byssurnar á þeim stað voru það karlmenn sem skutu, en stúlkurnar önnuðust um mæl- ingar og miðanir. Iljerna eru þrjár ATS-stúlkur að kynna sjr útbúnaðinn á loftvarnarbyssum. Sókn Breta í Lybíu, sú sem nú hefir snúist upp í vörn, hófst 18. nóvember, og eru þetta fyrstu þýsku fangarnir, sem teknir voru í þeirri sókn. Fangar þeir, sem Bretar liafa tek- ið í Afriku í sríðinu, hafa flestir verið sendir til Indlands og Ástralíu. Áður en skipalest leggur í haf eru vendilega lögð á ráðin umt att sem förina snertir, og er þessvegna mdkið undir þessum undirbúningi komið, að ferðin gangi vel. Hjer eru nokkr- ar myndir þessu viðvíkjandi. 1: skipstjórar kanpskipanna fara i land til þess að sitja nm- ræðufund um ferðina og fá þar fyrirskipanir um, hvernig þeir eigi að haga ferðinni. — 2: sömu menn að koma í land. — 3: Formaður siglinganefndarinnar talar til skipstjór- anna, sem eiga að taka þátt í förinni. — ð: Skipin búast til burtfarar. Þetta er stúlka að taka á móti skipun frá foringja sinum við eina loftvarnarstöðina í Engtandi. Fjöldi stúlkna í A.T.S. (Anxiliary Territorial Service) hetdur vörð dag og nótt og stjórna merkjakerfum og miðunartækjum byss- anna, en karlmennirnir hleypa af þeim. Eftir þvi sem loftvarnarvirkjunum fjölgar vex þörfin fyrir þetta lið.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.