Fálkinn


Fálkinn - 17.04.1942, Blaðsíða 6

Fálkinn - 17.04.1942, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Litla sagan: PELIKAN: „Skrítið að við skyldum hittast“ HVOR TALA MEIRA — KARLAR EÐA KONUR? „Skrifstofustjórinn verður að af- saka að jeg kem of seint!" Ungfrú Holst stóð másandi og blásandi frammi í ganginum og var að fara úr kápunni. Hún var svo feit, að það var áreynsla fyrir hana að lyfta upp hendinni. Þá getur hún látið það ógert, segir einhver. Ónei, hún þarf að lireyfa sig — vegna holdafarsins. Skrifstofustjórinn lítur á klukk- una — ungfrá Holst hefir komið hálftíma of seint. Og hún liefir liáa stöðu í firmanu, þó ekki sje liún yfirboðari. Það hendir ekki oft að hún komi of seint og skrifstofustjór- anuin dettur auðvitað ekki í hug að setja ofan í við konu eins og liana. Þessvegna lætur hann nægja að segja: „Jæja, voruð þjer í samkvæmi í gær?“ „Nei, en jeg mætti gamalli skóla- systur! Við fórum að tala saman og áður en við vissum af var liðinn heill klukkutími." „Það er líkt kvenfólkinu,“ sagði Piíle skrifstofustjóri. „Kvenfólkið getur skvaldrað um ekki neitt tím- unum saman.“ „Það var nú eitthvað annað -— við töluðum m. a. um yffur. Skóla- systir mín þekti yður svo vel og vissi alt um yður — hún lætur nefnilega sauma á sig hjá klæðskera, sem á mág, sem á frænda, sem kemúr á heimili bakara — og hjá þeim bakara kaupir konan yðar brauðið.“ „Jæja, þá veit liún víst, hvað mjer líður.“ Skrifstofustjórinn hristi höfuðið og fór að verða hræddur um sálarástand ungfrú Holst. „Ann- ars gildir það einu, en kvenfólkið er leikið í því að tala um ekki neitt. Það hefir komið fyrir, að jeg hefi farið að heiinan á morgnana svo, að konan min var að tala í simann, og þegar jeg kom heim að kveldi (i • „Var hún enn að tala í símann?“ skaut ungfrú Holst inn í. „Nei, en hún var orðin liás. Karl- menn mundu aldrei gera slíkt. Þeg- ar þeir liittast tala þeir um dægur- málin. Þeir bulla ekki. En kven- fólkið blaðrar um hjegóma.“ „Kanske sumar, en sem betur fer eru þær til, sem tala um annað,“ svaraði Holst. „Annars held jeg að karlmennirnir sjeu engir eftirbátar i blaðrinu. Jeg held, að livorugt kynið taki hinu fram — það væri þá það, að karlmennirnir blöðruðu mest.“ „Nú eru þjer jafn órökfim og konan, sem sagði við manninn sinn, að hún vildi helst búa i stóru húsi, því að ef annað þeirra dæi, þá gæti hún sett upp matsölu.“ Ungfrú Holst brosti: „Jeg er sann- færð um það, skrifstofustjóri, að þjer gætuð látið gamlan skólabróð- ur tefja yður, alveg eins og jeg var tafin i dag.“ „Kemur ekki til mála. Jeg geng altaf rakleitt lil skrifstofunnar og frá.“ „Ætli það?“ „Já. Og lcomi það fyrir, að jeg hitti kunningja, þá tölum við um stjórnmál, listir, bókmentir og vís- indi.“ Nú lauk viðræðu ungfrúarinnar og skrifstofustjórans. Þau fara hvorl til sins verks og þegar skrifstofu- tíminn er úti fara þau heim — sitt í hvora áttina. Nú kemur maður á móti Pille, á aldur við skrifstol'ustjórann. í svörtum frakka með ílókahatt og' möppu undir hendinni. Hún er inn- antóm, þvi að þar hefir aldrei ann- að komið en morgunbrauðið lians. „Nei, er það sem mjer sýnist .... er það ekki....?“ „Jú, það er jeg.“ Skrifstofustjór- inn kinkar kolli. „Skritið að við skildum liittast.“ „Já, það er langt siðan við höfum sjest. Hvernig liður yður?“ „Jæja, þolanlega. Ekki sem bölv- aðast. Og hvernig líður yður?“ „Ojæja, það mjakast, en auðvitað mundi mjer líða betuf, ef mjer liði ekki illa.“ „Það er nokkuð til í því. Og hvernig liður konunni yðar?“ „Ágætlega. Og lconunni yðar?“ „Hún kvartar ekki. Vitið þjer, livað klukkan er?“ spyr skrifstofu- stjórinn. Hinn lítur á klukkuna. „Tíu mínútur yfir fimm.“ „Nei, er hún orðin svo margt?“ „Já, tíminn líður áfram og menn- irnir með. Það er gangur lifsins. Dæmalaust er veðrið annars gott í dag.“ „Já-á,“ segir skrifstofustjórinn leti- lega, eins og hann hugsaði itar- lega um veðurfræðileg mál. „En hinsvegar er það ekki eins gott og æskilegt væri.“ „Nei, en það er líka marsmánuð- ur.“ „Jú, þegar maður tekur það til greina, að þetta er i marsbyrjun, þá er það ekki sem verst, en sem vorveður er það ekki 'til að státa af.“ — Nú kemur þögn og svo segir sá ókunnugi: „Og yður sjálfum líður sæmilega?“ „Já, jeg þarf ekki að kvarta. Og yður líður víst bærilega líka?“ „Það slampast áfram eins og það getur, þvi það verður að gera það.“ Þegar sá ókunni hafði sagt þessi spekiorð andvarpar hann aftur. Og svo byrjar hann á nýjan leik: „Það er ágætt veður til að vera úti, í dag.“ „Já, það segið þjer satt,“ segir Pille skrifstofustjóri, „en það er eiginlega of kalt til að standa kyr.“ „Já, eiginléga er það nú. En veðrið er þó betra en það var fyrir viku Maður fer að finna ti! vors- ins, smátt og smátt.“ „Það er alveg rjett atliugað. Vor- ið er líka farið að nálgast.“ Þögn. Næst er það Pille skrif- stofustjóri, sem byrjar samtalið: „Mjer þykir gott að heyra, að yður skuli liða vel.“ „Það er fallega mælt. Og mjer þykir vænt um að heyra, að yður liður vel, þvi að ekkert er eins mikils virði og heilsan. Spurði jeg yður, hvort konunni yðar liði vel?“ „Henni líður prýðilega, þakka yð- ur fyrir. Og konan yðar, hún mun vera hress líka?“ „Já .... hún þarf ekki að kvarta, úr þvi að komið er fram undir vor.-------Það er annars ekki gott að standa svona kyr....“ „En það er ágætt gönguveður,“ tók Pille fram í. „Vitanlega gæti það verið betra .... ef vorið kærni dálítið fyr.“ „Já, en það er gott, að vorið er ekki komið, þá verður lengra þang- að til sumarið er úti.“ Sá ókunni tekur skjalatöskuna undir hina hend- ina og Pille andvarpar og svo kem- ur ný þögn. „Maður sjer, að yður líður vel,“ segir hann. „Skrambi er annars langt síðan við höfum sjest.“ „Já, það er víst um það. Það er langt síðan seinast.“ „Við höfum vist ekki sjest .... síðan við sáumst seinast.“ „Nei, það er líkast til rjett.“ Pille virðist vera að hugsa um, live langt það sje siðan seinast. „Við hittumst einliversstaðar —- svei mjer ef jeg man livar — og áttum notalega stund saman.“ „Já, það gerðum við. En jeg man ekki, livar það var....“ „Nei, en þá var það, sem jeg kyntist Cliarlottu frænku yðar.“ „Það er rangminni, segir Pille. „Jeg á enga Charlottu frænku.“ „Jú, vist eigið þjer það. Jeg sá hana hjerna um daginn.“ „Ómögulegt! Allar mínar l'rænkur eru dauðar,“ sagði skrifstofustjórinn. „Og engin þeirra hjet Cliarlotta.“ „Það er ómögulegt — ótrúlegt?“ Sá ókunni liristir liöfuðið. „Er þetta þá ekki Sörensen bankafulltrúi?“ „Nei, það er Pille skrifstofustjóri,“ sagði hinn hróðugur. „Ótrúlegt! Þá höfum við aldrei sjest áður. Má jeg kynna mig. Jeg lieiti Dahl prókuristi.“ „Gleður mig að kynnast yður, hr. Dahl.“ „Sömuleiðis, herra Pille. Hvað skyldi klukkan annars vera?“ „Vantar korter í sex. Við höfum slaðið hjer og talað saman í meira en hálftíma. Það var skritið að við skyldum kynnast svona. Hvernig líð- ur yður annars?“ „Þakka yður fyrir, vel — og yð- ur?“ „Ágætlega. Og þvílikt veður.“ „Það er ekkert út á það að setja,“ segir Pille skrifstofustjóri. „Jeg þóttist svo viss um að við þektum hvor annan.“ „Það var jeg líka. Það var ein- siaklega gaman að kynnast yður.“ „Jeg segi sama og alt eins. Það var einstaklega gaman að tala við yður.“ Pille tekur í hendina á hin- um. „Verið þjer nú sælir.“ „Sömuleiðis.“ Og Pille kemur lieim. Þegar liann liefir hengt frakkann sinn í ganginn og ikemur inn i stofuna, sjer hann að konan lians stendur við símann og er að tala við systur sína. „Þetta er ykkur kvenfólkinu likt,“ segir hann ávítandi, „að standa og rausa um ekki neitt. Þið ættuð að læra af okkur karlmönnunum að tala háfleygt — um listir, stjórnmál, bókmentir og vísindi .......“ JOHN GUNTHER: c hii.i: - - VÖRÐUR MAGELLANSSUNDSINS. Í^HILE er allra landa viðfeldnast i Ameríku hinni rómönsku. Það kann að vera, að Mexico sje drama- tiskara, Argentína þróttmeiri og Brasilía glæsilegri. En Chile er i öllu tilliti geðfeldast. Aldrei hefi jeg hitt yndislegra fólk en þar. Öliilebúar eru nærri þvi ein- göngu afkomendur skotsk-írskra, baskneskra og þýskra innflytjenda. Sá sem bjargaði Chile undan Spáni var írskur Chilebúi og bardaga- maður mikill, Bernardo O’Higgins að nafni og var faðir lians ættaður úr greifadæminu Sligo. Nafnið O’- Higgins sjest viðsvegar í Chile, á óteljandi torgum og götuhornum og gistihúsum. Á þeim árum, sem þjóð var að myndast í Chile, áður en Panama- skurðurinn var grafinn, var landið svo miklu fjær Evrópu en Argentína og Brasilía, að þangað fóru ekki nema harðfengustu menn. Þeir höfð- ust við í brúnum Andesfjallgarðsins eða í veðrasömum og kostarýrum döl- unum þar„ og urðu að afla sjer fæð- unnar úr hrjóstugum jarðvegi. Þeir urðu því sjálfstæðir, liandfastir, at- hafnasamir — seigasta og framsækn- asta þjóðin á megindali Suður-Am- eríku. Chile liggur meðfram vesturströnd Suður-Ameríku á 2900 enskra mílna svæði, en er ekki riema um 100 mílna breitt, að meðaltali. Land- fræðilega er liægt að tala um þrjú Chile: nyrst hina sólskrældu eyði- mörk, sem köfnunarefnið og kopar- inn kemur frá, dalina um miðbik landsins, þar sem landbúnaðurinn er mestur og iðnaðurinn, og loks suðurhjeruðin, þar sem altaf er rigning — stó’rskornir firðir, ó- numdir skógar, úfin beitilönd og fannbreiðir jöklar. Nú byggir Chile uppkomin og öfi- ug þjóð, sem telur um 4.635.000 manns. En á okkar mælikvarða er hún samt frámunalega fátæk. Chile er andstæðnanna land. Þar liefi jeg sjeð ávexti girnilegasta til fróðleiks og bifreiðar mest af sjer gengnar. Þar eru þrír ágætir háskólar, en betlara liefi jeg aldrei sjeð jal'n aumkunarverða og þar. Þar var lögð fyrsta járnbrautin i Suður-Ameríku, en fólkið skortir kjöt og brauð annað kastið. Iðnaður vex hröðum skrefum i landinu, einkum skóiðnaður, vefn- aðarvöruframleiðsla, efnavörugerð og pappírsgerð. Hin sterka miðstjett landsins >— sjaldgæft fyrirbæri í Suður-Ameriku — og iðnaðarverka- inenn hafa komið á fullkomnustu verkamannalöggjöf í landinu; þó iná ef til vill telja Uruguay fremri i jieiri grein. En meira en 40 af hundraði hverju í Cliile lifa enn á landbúnaði, og flestir þeirra eru verkamenn á stórbúunum og lifa við eymdarkjör. Stóreignamennirnir í Chile eru líklega forneskjulegastir í liugar- fari allra manna í Ameríkum báð- um. Á einu stórbúi skamt frá Val- paraiso eru 4000 vinnuhjú, en þar er ekki notuð ein einast vinnuvjel. Á öðrum stað, skamt frá Santiago er búgarður á stærð við fylkið Rliode Island (um 1300 fermílur enskar). Jarðeigendurnir rísa önd- verðir gegn öllum fielagslegum um- bótum, liversu smávægilegar sem þær eru. Húsmennirnir fá 8 til 24 cent í daglaun. Aðal átökin í stjórnmálum eru milli liinna fáu jarðeignamanna, sem rjeðu einir lögum og lofum í landinu um fjölda ára, og eigna- leysingjanna. Vald kirkjunnar er ekki mikið í Chlle; kirkja og riki eru aðskilin með lögum. Um þess- ar mundir stjórnar róttæki flokkur- Frh. á bls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.