Fálkinn


Fálkinn - 17.04.1942, Blaðsíða 7

Fálkinn - 17.04.1942, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Þessi teikning er gerö eftir frásögn af því, er fhigdeild ameríkanskra „Eagle-flugmanna", sem siðasta árið hafa barist í Englandi, gerði árás á þýskan innrásarbát við Frakktandsströnd um hábjartan dag. En franskir sjómenn veifuðu til flugvjelanna, er þær sneru heim. „Bardia Bitl“ er þessi italska fallbgssa kölluð. Er hún ein af þgngstu fallbgssunum, sem notaðar eru i Lgbíuhernaðinum og á undanhaldinu höfðu Þjóðverjar búið um hana til flutnings, en orðið að skilja hana eftir. Hjer sjest enskur liðsforingi vera að athuga bgssuna. Hinn 1. nóvember síðastl. var fgrsta þgska flugvjelin skotin niður gfir Englandi með aðstoð enskra stúlkna i aðstoðarhernum ( Auxitiarg Territorial Service eða A. T. S.). Karlmenn skutu af loftvarnabgssum en stúlkur önnuðust um varnir að öðru legti. Þessir Brenbgssu-skriðdrekar tilhegra hinu frœga Logal Begiment frá Norður-Lancashire, en það var stofnað 17)0 og á sjer fræga sögu. Herdeildin berst nú austur í Asiu, og hefir víða farið, — barðist t. d. undir Wolfe hershöfðingja við Quebec árið 1759. Einkunnar- orð hennar era: Logaute M’Oblige (Skgldan bindur mig). Svona lítur út á þilfari hins ngja bretska flugvjelamóðurskips „Victorious". Þar er Fuhn- ar-flugvjel að taka sig á loft. Skipið tók þált í eltingarleiknum við „Biswarck". Það hefir 1600 manna áhöfn. Mgndin er frá Cairo og sgnir þgska og ítalska fanga i'ir Lgbiustgrjöldinni er þeir koma inn í borgina. Hinn 7. jan. voru fangar frá Lgbíu orðnir um 25.000. Á mgnd- inni sjest á vegg herstöðvarinnar i Cairo, sem er frá 11. öld, og í baksgn musteri Mohameðs AU, Mgndin er tekin í Calgarg i Canada af vjelasveit, sem er að œfa sig þar til undirbúnings innrásinni á meginlandið. Samkvæmi gfirlgsingu Canadastjórnar hefir Canada varið 22 Vn miljón sterlingspunda til þess að koma upp heilu vjelaherfglki og halda því úti á víg- stöðvunum austanhafs.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.