Fálkinn - 01.05.1942, Blaðsíða 8
8
F Á L K I N N
Elinor Mordaunt:
AFRÍKA Á RANGHVERFUNNI.
IT ASHLAÐIN bifreiðin steypti
stömpum og ískraði, er hún
valt áfram gegnum glóbjart
grasið. Þetta var nokkra kíló-
metra frá miðjarðarbaug og á
báða vegu dalsins gnæfðu dökk-
ir, ógnandi ldettar í svimandi
bæð, stall af stalii. Þar áttu
gammarnir hreiður og í gjól-
um og skorum lágu Ijónin geisp-
andi í miðdegishitanum.
Svo sagði Lawton að minsta
kosti. „Lawton!“ bugsaði Leila
van Rennen með fyrirlitningu.
Henni gramdist það nxeira en
nokkuð annað, að bún skyldi
liafa beyg af þeim manni.
— Hjei’na sjáið þjer þá rjettu
Afríku á rangbverfunni, sem yð-
ur langar svo mikið til að sjá!
bafði bann sagt. En liann liafði
ekki minst á það við hana einu
orði, livar þau. væru stödd; og
hún var ekki viss urn, hvort þetta
með ljónin væri annað en gort.
Henni fanst eilífð síðan hún,
fyrir 4—5 dögum, í Nairobi,
bafði talað breykin um þennan
mann og kallað bann: farai'-
stjóra okkar! Nú skildi hún, hve
barnalega henni liafði farist, að
treysta þessum manni í blindni
— þó að hann þættist milcill af
sjer, þá þekti lxún hann samt
ekkert. Hún hafði fengið föður
sinn til að borga honum allan
kostnaðinn við ferðina fyrir-
fraxxx; en enginn vissi til hvers
peningarnir höfðu verið notað-
ir, að öðru leyti en því, að Law-
ton liafði keypt kynstrin öll af
whisky, sem liann sagðist ætla
að nota til gjafa handa fru'm-
byggjunum. Hingað til hafði
Lawton sjálfur þó verið sá eini,
sem naut góðs af gjafmildinni.
Leila var sárgröm sjálfri sjer,
en afsakaði sig íueð því, að þetta
- væri alt Boyd Clinton að kenna.
Þetta liafði byrjað á skipinu
milli Mai'seille og Mombassa. í
fyrstu liafði bún verið dáð og
delcrað við liana, en þegar á leið
hafði hún hrint aðdáendaskar-
anunx frá sjer með oflæti sínu.
Boyd Clinton einn liafði skilið
hana og vex-ið með lienni —
þangað til liún í einhverju
gremjukastinu jós yfir liann
skömmunum, svo að iiann hypj-
aði sig á burt. Eftir þennan á-
rekstur þeirra virtist lxann von-
sviknari en hann var reiður, og
bann vakti gremju bexinar, þeg-
ar hann sagði að lokum:
— í rauninni ei-uð þjer geðs-
leg og fín stúlka, ungfrú van
Rennen. En því miður hefir alt
það góða í yður verið eyðilagt
með of miklum peningum og
ramskökku úppeldi!
Uppfrá því talaði hún ekki
við hann það, sem eftir var ferð-
arinnar. Að lxugsa sjer að kalla
haixa, Leilu vaix Reixnen, geðs-
iega og fína stúlku! Og húxx seixx
hjelt, að liann væri auðfengin
bi'áð.
Það var ekki fyr exx eftir að
allir voru koixxnir á gistihúsið
í Nairobi, að lxanix konx til lienn-
ar og bað liana að afsaka, að
hann væri að sletta sjer franx i
það, senx lioxxunx kænxi ekki við,
en liann teldi það skyldu síixa
að vara liaixa við þessuxxx Law-
tpn. Hann liefði vei'ið kurteis
og sýnt, að honuixx var alvara,
en bún notaði þetta tækifæri til
að sýna oflæti sitt í aixnað siixn,
og nxinti hann á, að hún liefði
ekki leitað ráða lijá honum og
ætlaði sjer ekki að fara að ráö-
unx lians.
Svo fór baixn leiðar sinnar —
en hún stóð eftir og óskaði þess,
að húix liefði viðui'kent að sjer
hefði skjátlast, — viðurkent að
hann hefði liaft rjett fyrir sjer,
er hann fullyrti, að yfirlæti henn-
ar og ytri gljái væri ekki annað
en skurn — skurn, >,em enginn
liefði að svo stöddu sjeð gegn-
um nema hann.
Bojrd Clinton — Boyd Clin-
ton! Hún klemdi augun aftur,
því að henni lá við blindun af
sólarljósinu, sem var svo stei'kt;
en bún lijelt áfram að sjá Boyd
fyrir framan sig, eins og hann
hafði litið út, þegar liann var i
tennis á þilfai’inu, eða þegar
liann stóð hjá lienni við borð-
stokkinn áður en þau urðu ó-
vinir. Boyd Clinton! Hún gat
eklci að sjer gert, að bera sól-
brent, magurt andlit hans og
róleg blá augun sanxan við fríð-
leiksandlit Lawtoxxs, með kipp-
ununx og síflöktandi augunum.
Varir hennar voru svo þurrar,
að lienni var kvöl að því i livert
skifti, sem hún ætlaði að segja
eitthvað. Og lxún var dauðþreytt,
eins og liver eiixustu liðamót i
líkama hennar væru marin. En
eigi að síður sá bún, að hún liafði
staðið sig vel í samanburði við
föður simx. Axxdlit hans var orð-
ið vaxgult, og liann stundi í
hvert skifti, senx bifreiðixx hökr-
aði á ójöfnu.
— Nú erum við bráðuixi kom-
in, sagði hún hvað eftir annað
til að hughreysta hann. En lwerl
voru þcin eiginlega aö fara?
Það vissi eixginn nema Lawton
— og einmitt þegar hún var í
þann veginn að spyrja liaixn,
heyrði hún háværa og gremju-
fulla í'ödd lians.
[AWTON hrópaði, að þau
ættu að xxema staðar.
Húxx gat sjeð, að eitthvað hafði
oi'ðið að lxjá vörubifreiðinni, seixi
kom á eftir þeinx, og liún ók
afturábak að honum, þangað til
hún gat sjeð livað að var. Bif-
reiðin liafði leixt ofan i liolu og
eitt hjólið var brotið af við öx-
ulinn.
Leilu lá við að segja, að það
þyrfti blindan nxann til þess að
lenda ofan í svona holu; en hún
tók sig á, því að hún fann, hve
lítið hún vissi í rauninni sjálf
unx bifreiðaakstur og byggingu
bifreiða, þó að hún lxefði stýrt
bifreið sjálf í mörg ár.
— Er þetta alvai'leg bilun?
spurði húix svo.
Lawton hló ruddalega: — 0-
nei, ekki senx vert er unx að
tala. Hjólið er brotið og fram-
öxullinn eyðilagður, en að öðru
leyti er ekkert að!
Hann liorfði á Leilu nxeðan
bann sagði þetta og honunx duld-
ist ekki, hve fögur hxiix var, þi’átt
fyrir ofþreytuna af ixxargra daga
ferðalagi. Upprunalega lxafði það
verið ætlun haixs að fara .með
jxetta Ameríkufólk á einhverix
eyðilegan stað, eins og t. d. þenn-
aix dal, strjúka síðaix fi'á þvi nxeð
allan farangur þess og konxast
til Tanganyika. Þá sætu lánar-
drotnar lians i Nairobi eftir nxeð
sárt ennið! En nú faixst honunx
ekkert um vert að i-æna farangri
Ameríkufólksins neixia því að-
eins, að hanxx rændi Leilu líka!
Hún stakk upp á því, að liúxx
lijeldi áfraixx með föður sínum
til xxæsta þorps og fengi lijálp
þai’, til þess að gera við biluðu
bifreiðina, en liaxxn hló bæðnis-
lega að þessari uppástungu.
— Ekkí líst nxjer á það. Þjer
gefist upp undir eins og eitt-
hvað bjátar á — þjer senx voruð
svo hi'ifin af að fá að sjá Af-
ríku á ranghverfunni. Er þetta
farið að vaxa yður i augum,
íiáðuga ungfrú? Ha-ha ■— hvers-
vegna Ijetuð þjer eldci duga að
kaupa nokkur póstkort í staðinn?
Lawton var órakaður og skít-
ugur og í svitakófi, og Leila
fann ramnxa whisky-stækju af
honum. Nú fór liann að bifreið-
inni liennar og fór að tala við
föður hennai'. Hann talaði of-
látungslega og gerði sig heima-
kominn.
— Heyrið þjer, ganxli nxinn!
Er ekki nxál til konxið að við
fáum úr því skoi'ið hver það er,
sem stjórnar þessari eyðimerkur-
ferð — jeg eða stúlkan þarna!
Ef það er hún, þá ætla jeg að
leyfa mjer að draga mig í hlje,
og þá getið þið í'eyixt, hvernig
ykkur teksl að konxast leiðar
ykkar áix nxin. En jeg hefi fengið
nxig fullsaddan af slettirekuhætli
heixnar.
Gamli uppgjafadónxarinn svar-
aði rólega og kurteislega: —
Undir núverandi kringumstæð-
um eruð þjer vitanlega farai'-
stjórinn, Lawton kapteiixxx, exx
eins og dóttir íxiín sagði, þá tel
jeg það hyggilegast að konxast
aftur lil hvítra nxaxxna bygða,
svo fljótt senx. unt er. Við höf-
uin víst ráðist í nieira en við
höfum þol til.
— Já, en það stoðar lítið aö
reyna að snúa við í kvöld. Hjer
er krökt af villiuxunx og ljón-
uni, og það þai-f kunnugan nxann
til þess að rata í myrkrinu, en
ekki manneskju eins og dóttxu'
yðar, senx er duglegust þegar hún
getur nxunnhöggvist.
Hvað leggið þjer þá til?
- Jeg legg til nxeð náðar-
samlegu samþykki ungfrúarinn-
ar — að við tökum allan farang-
ui', sem án er hægt að vera, úr
bifreiðimxi ykkar, og höfum að-
eins með okkur tjald og svo sem
tvo innfædda burðax'ixxenn. Það
er lind 7—8 kílómetra lijeðan
— og jeg býst við, að ungfrúin
fallist á að fá vatn. Svo gel-
um við komið hingað aftur í
fyrramálið og athugað, bvort við
getum gert við vörubifreiðina.
Það var rjett komið að Leilu,
að spyrja hvað bann ætlaði að
gera við vatn úr því að liann
hafði nóg wliisky, en hún sat á
sjer og settist við stýrið aftur,
en Lawton sagði innfæddu mönn
ununx fyrir verkum. Þegar þvi
var lokið hlanxmaði haixn sjer í
framsætið milli Leilu og föður
liennar og nú var ekið á staö
yfir lxossandi þýfi á ný.
FlALURINN varð mjórri og
injórri, en loks. lcomu þau'
i þrönga gjá, þar sem lind rann
niður af klettastalli. En fram-
undan og lægra blasti við stór
sljetta og þaixdist í allar áttir,
eins og purpurablátt haf i röltkr-
inu.
Þarna tjölduðu þau og snæddu
kvöldverð, þó að nxatai'lyst væri
ekki sem best. Síðan fór faðir
Leilu að hátta, en liún sat við
bálið ásanxt Lawton, sexxi hafði
sett upp fórnfýsisvip, og boðist
til að sofa úti. Það væi'i engum
vafa huixdið, að þarna á næsiu
grösum væru bæði Ijón og hýcn-
ur, því að það heyrðist berg-
nxála af öskrunum þarna i klett-
unum við gjána.
Hún sat lengi og starði í eld-
inn án þess að mæla orð; en
þegar lxún fór loksins inn i
tjaídið slökti liún þegar á skrið-
Ijósinu og sofnaði.
Þegar hún vaknaði var albjart
og sól hátt á lofti og þegar lxún
sá, að faðir Iiennar var kominn
á fætur og farinn út, fór hún í
síða kápu utanyfir náttfötin og
fór út til að svipast unx eftir
honxnix. Ilaixxx mundi varla hafa
farið langt, liugsaði hún — en
samt sá hún hann livergi. Svert-
ingjarnir voru að hita kaffi og
bæta á eldinn og alt umhverfið
var ímynd fi’iðar og fegurðar
— blár himinn hvelfdist yfir
grænu grundirnar.
r