Fálkinn - 01.05.1942, Blaðsíða 9
f ÁLKINN
9
Nú kom hún alt í einu auga á
Lawton, sem reis geispandi upp
við dogg og teygði úr sjer, þar
sem hann lá við hálið. En það
setti að henni geig, er hún hugs-
aði til þess, að faðir hennar var
livergi sjáanlegur þarna.
Hún skildi vel að það stóð á
miklu, að liún ljeti Lawton ekki
verða þess varan, að hún væri
hrædd við liann. Hún fór í tjald-
ið og klæddi sig, kom síðan út
aftur og bauð góðan daginn.
— Þjer munuð elcki liafa sjeð
hann föður minn? spurði hún
skönnnu síðar, eins rólega og
hún gat.
Föður yðar? Er hann ekki
inni í tjaldinu?
— Nei, liann hefir víst gengið
eitthvað frá.
—- Hvert ætti hann svo sem
að hafa farið, má jeg spyrja?
Leila bað Lawton um að fara
x að leita að honum þegar í stað,
en hann svaraði stutt, að hún
skyldi ekki skifta sjer af þvi,
— hann ætlaði að fá morgun-
verðinn sinn áður.
— Sendið þjer þá að minsta
kosti svertingjana til að leita!
— Jeg ætla að ítreka það við
yður einu sinni enn, að skifta
yður ekkert af mínum ráðstöf-
unum, svaraði Lawton ergilegur.
— Það eru ekki nema tveir dag-
ar siðan að besti burðarmaður-
inn okkar Kita — strauk frá
okktir, vegna þess að liann sagð-
ist ekki þola, að kvenfólk segði
sjer fyrir verkum.
— Leiia svaraði engu — en
hún viðurkendi með sjálfri sjer
að þetta var satt. Hún hafði
orðið hrædd þegar þessi grann-
vaxni, ungi svertingi stóð alt í
einu i tjaldinu herniar með spjót
í hendi; hún hafði húðskammað
liann og rekið hann út úr tjald-
inu, og svo hafði liann horfið
rjett á eftir.
Eftir að Lawlon hafði snætt
morgunmatinn, tók hann riffil
sinn og flösku af whisky og lagði
af stað til að leita að van Renn-
en. Leila fór í humátt á eftir
honum, eins langt og hún þorði
að hætta sjer, en þegar hún kom
heim að tjaldinu aftur um há-
degið, fann hún vasabók föður
síns, sem hún liafði ekki komið
auga á um morguninn. Hún las
þessi fáu orð:
„Kl. 6. — Iiæra Leila —
jeg er víst ekki til mikils
gagns í þessari ferð, en nú
vil jeg ekki vera aðgerðalaus
lengur, svo að jeg ætla að
labba dálítið hjerna í kring
og skoða umhverfið. Lawton
sefur eins og steinn — hann
mun hafa tæmt whiskyflösk-
una í gærkvöldi — svo að
mjer er vísi óhætt að vera
burtu nokkra klukkutíma".
örvæntingarfull fór Leila úl
úr tjaldinu aftur og tók að hrópa
í allar áttir. Hvað gat liafa konnð
fyrir? Nú voru liðnir sex tímar
og ekkert sást til hans enn! Hún
hljóp slutta spotta frá tjaldstaðn-
um og sneri svo jafnan við aft-
ur og bað svertingjana að leggja
meiri við á bálið, svo að faðir
hennar gæti sjeð reykinn, ef ske
kynni, að hann hefði vilst.
— Klukkan var orðin sjö og
það var orðið aldimt, þegar Law-
ton kom aftur. — Hann liafði
hvergi fundið nein ummerki
eftir föður hennar. Hann var
þreyttur og móður og ólundar-
legur yfir að liafa þurft að vera
á stjái allan daginn, svo að þeg-
ar hún sakaðist um, að leit hans
hefði orðið árangurslaus, þreif
hann í handlegginn á henni og
sagði:
— Reynið þjer nú að gæta að
inunninum á yður,.fríða ungfrá!
Jeg hefi aldrei látið snatta mjer
eins mikið og i þessari ferð, en
nú skal því líka vera lokið'. Fað-
ir yðar er horfinn — og það er
óhugsanlegt að finna hann, svo
að nú verðum við að taka við
stjórninni, þjer og jeg. Þjer er-
uð lagleg stúlka, jeg geng þess
ekki dulinn. En þjer skuluð al-
drei framar skipa mjer fyrir
verkum — það skal jeg bölva
mjer upp á!
Hann greip handleggnum ut-
an um hana, en Jiún sleit sig af
honum og þreif eldiljrand úr
bálinu og barði liann í andlitið
svo að neistar og' aska fauk í
allar áttir.
— Djöfull! æpti Lawton. •—
Jeg er blindur! Þetta skuluð þjer
ía horgað! Æ — æ, jeg þoli eklci
við fyrir kvölum!
Hann flýtti sjer að vatnsskjól-
unni, en Leila hló tryllingslilát-
ur, þegar hún sá, að „blindunin“
var ekki alvarlegri en þetta. Svo
fór hún inn i tjaldið og reyndi
að sofna ekld, þrátt fyrir þreyt-
una; en undir morguninn hlýtur
liún að liafa blundað, því að hún
vaknaði við það, að verið var
að setja bílhreyfil af stað. Hún
flýtti sjer út úr tjaldinu — og
nú sjer hún að Lawton og svert-
ingjarnir eru að liverfa á bif-
reiðinni út úr gjánni. Það leið
nokkur stund áður en hún átt-
aði sig á, að hú.n var þarna ein
eftir skilin; hún skildi það ekld
fyr en liún sá, hvernig Lawton
glotti, er liann veifaði lil henn-
ar að skilnaði.
P RÁ þessu augnabliki gerði
Leila van Rennen sjer ekki
fyllilega ljóst, hvað gerðist, eða
hvað hún liafðist að. Hún hjelt
sig í tjaldinu meginið af fyrsta
deginum, í von um að faðir
hennar kæmi; en morguninn
eftir lijelt hún af stað frá tjald-
inu og reyndi að þokast vestur á
hóginn, af þvi að hana rámaði
eitthvað í, að innfæddir menn
byggu i þorpum í þeirri átt.
En í rauninni hafði hún ekki
hugmynd um í hvaða átt hún
fór — og gerði sjer enga von
um, að hún mundi komast lífs
af, þegar hún loks hálfri stundu
fyrir sóiarlag sá eittlivað, sem
Royd Clinton liafði minst á við
hana og verið að segja henni
frá — ótrúlega rósrautt ský, scm
virtist stíga upp frá jörðu og
innan skamms liafði myrkvað
gulhleikan kvöldhimininn.
ETTA var fimtudagskvöld,
og Boyd Clinton var að
enda við að horga mönnum sín-
um vikulaunin. Dagurinn liafði
verið brennheitur, en nú var
kominn ofurlítill svali, einmitt í
sama mund sem flamingóarnir
lyftu sjer upp af vatninu til þess
að fara í sína venjulegu flug-
ferð áður en aldimt yrði.
Ósjálfrátt mintist Boyd þess,
live fallega og rómantiskt þessi
lýsing hafði hljómað, þegar liann
var að segja Leilu frá fyrirlirigð-
inu. Hann gat elcki haft liugann
af þessari ameríkönsku stúlku.
Honum fanst eins og að hún
hefði spilt einhverju af unun-
inni, sem hann hafði haft af líf-
inu þarna i liitabeltinu. En svona
voru þessar konur!
Hann gat sjeð bæinn með
mörgu ljósunum hinumegin við
vatnið — og alt í einu kendi
hann svoddan einstæðingsháttar,
en það hafði hann aldrei gert
áður en hann kyntist Leilu. Síð-
ustu dagana hafði þetta ágerst.
Honum fanst hann sjá andlit
hennar í titrandi hjarma morg-
unroðans undir tunglinu, þegar
liann bylti sjer eirðarlaus í rúin-
inu á nóttinni.
— Bwana!
Boyd seildist út um gluggann
að svölunum, er hann heyrði
lága röddina. Svo kom hann
auga á grannan, svartan mann,
sem studdist við spjót sitt, og
sagði forviða:
— Kita! Hvað ert þú að gera
hjerna? Ætlaðir þú ekki í ferða-
lag með Lawton kapteini?
— Jú, jeg lagði af stað með
þeim, sahib; en Lawton er ill-
menni, sem jeg vil ekki hlýða.
Jeg hlýði memsahib — og hún
er reið við mig. Þessvegna kem
jeg aftur.
— Af liverju var hún reið við
þig, Kita?
— Bwana! Kita segir satt!
Lawton vondur maður — drekk-
ur whisky altaf. Jeg fer til mem-
sahib — segi henni við sjeum
eklci langt frá bænum og að
Lawton ljúgi að lienni, en lmn
vill ekki hlusta á mig — segir
mjer fara burt — þessvegna kem
jeg til þín, Bwana!
Boyd revndi að stilla röddina
sem best hann gat og spurði
negrann livað gerst hafði frekar.
Og Kita sagði frá, að hann hefði
sjeð Lawton drukkinn á gisti-
hússvölum í Navaslia. Svo haíði
hann spurt hina negrana, sem
voru með í ferðinni. Þeim hafði
verið skemt meðan þeir voru
að segja frá, hvernig Lawton
hefði tekið hjólið af hifreiðinni
og' elcið á burt með memsahib í
hennar bifreið.
Síðan liefði Lawton komið
einn tilbaka til Navasha með
vörubifreiðina og selt liana þar.
Þegar hann kom aftur, eftir að
liafa þóst vera að leita að van
Rennen, liafði honum lent i
skömmum við memsahib og
skilið hana eftir.
— Er van Rennen el^ki kom-
inn aftur í tjaldstaðinn? spurði
Boyd kvíðinn.
— Nei, gamli maðurinn hlýt-
ur að liafa vilst og liefir víst
örmagnast í sólarhitanum. Hann
fanst í skógarjaðri, dauðveikur
af sólstungu. ... og' nú liggur
liann meðvitundarlaus á spítal-
anum.
— Hve lengi hefir Lawton
verið í Navasha? spurði Boyd
æstur.
— Þrjá til fjóra daga, Bwana!
Þorparinn! Kita — held-
urðu, að þú gætir fundið tjald-
staðinn aftur?
— Já, við getum rakið spor
vörubifreiðarinnar, Bwana. En
við skulum ekki leggja upp fyr
eii orðið er bjart.
Clinton hevrði ekki siðustu
orðin, sem liann sagði. Hann
var þegar farinn að ferðhúa hif-
reiðina sína, og hálftíma síðar
hjeldu þeir af stað. Þetta var í
fyrsta skifti, sem Boyd var i
ökuferð á þessum tíma sólar-
liringsins, og' hljóðin sem hann
heyrði í fjarska gerðu honum
æ órórra innanbrjósts. Bölvað-
ar liýenurnar! Það lieyrðist varla
mannsins mál fyrir vælinu í
þeim.
CNEMMA um morguninnfundu
þeir tjaldstaðinn og tjald *
ið yfirgefið. Og svo óku þeir um
í stórum liringum allan daginn
og hann kíkti í sífellu }rfir sljett-
urnar. Hann var að missa alla
von um að sjá Leilu nokkurn-
tíma framar, —- þarna voru þús-
undir af gjám, sem liún gat hafa
hrapað niður í. Kanske lá hún
einhvers staðar meðvitundar-
laus eða ósjálfbjarga.
Það var ótrúlega lieitt þennan
dag — en liann hvíldi sig ekki
eina minútu, og þegar sólin var
að ganga til viðar sneri hann
heimleiðis til þess að ná sjer í
meira bensín. Kita, sem haf'ði
selið hreyfingarlaus við hliðina
á lionum, kom nú við öxlina á
onuni og benti honunl á eitt-
hvað og Boyd leit við og sá flam-
ingóana ljetta eins og ljósrauð
ský og gullroðinn himinn á hak
við. En það voru ekki flaming-
óarnir, sem svertinginn var að
vekja athygli á. Nú sá hann
þústu í fjarska. Það var hún.
Hann fjekk tár í augun bæði
af þreytunni og svo af því að
lionum ljetti, og lijarta hans
liarðist ákaft, er hann nálgaðist
liana. Hann vildi elcki láta henni
bregða vi'ð; en þegar hann nálg-
aðist hana gangandi síðasta spöl-
inn varð hann þess vísari, að hún
hafði alls ekki lieyrt til hifreiðar-
innar. Loks þegar hann stóð and-
spænis henni leit liún til Iians
sóttgljáandi augurn. En hún virt-
ist alls ekki verða forviða á að
sjá hann. Það virtist miklu frem-
Frli. á hls. 11.