Fálkinn


Fálkinn - 08.05.1942, Qupperneq 6

Fálkinn - 08.05.1942, Qupperneq 6
G F Á L K I N N „Fimm stðrlaxar" Msslands. Strídsráðaneyti Stalins. - LITLfi SfiBfifi - Mark Hellinger: Hami fjekk mmnisvarða. AÐ VAR DRJÚGUR spölur upp á tennisvöllinn og i dag kom Joe og Alice saman um, aö þau skyldu stytta sjer leið og fara yfir kifkjugaröinn. Joe talaði — hann samkjaftaði nefnilega aldrei. Hann var rithöf- undur, skrifaði smásögur og dreymdi um að skrifa stórar skáldsögur, og svo var liann skotinn i stúlkunni, sem með honum var. Hann talaði um skáldskap sinn, um úst, róman- tik og öngþveiti. Kanske var hann svo skynugur, að hann skildi að það var best að segja það sem segja þurfti áður en hann gifti sig. Sumir eigin'menn komast neínilega að raun um, að það er erfitt að fá að skjóta inn orði á eftir. „Jafnvel hjer í kirkjugarðinum," sagði Joe og baðaði út höndum, „jafnvel hjer er ást og rómantík. Hefirðu hugsað út í það, ástin mín? Líttu hara á þessa. granítstöpla og marmarasúlur, sem segja frá fólki, sem liefir elskað og bíður nú eftir þvi, að elskendur komi á eftir þeim í gröfina.“ Joe var ekki alveg viss um, að setningin væri málfræðilega rjett, en liann festi sjer hana i minni, svo að hann gæti notað hana í skáldsöguna, sem hann var ekki byrjaður á. Það fór hrollur um Alice. „Joe, hvernig getur þú fengið af þjer að tala um ást og dauða í sömu and- ránni?“ Unga skáldið brosti með umhurð- arlyndissvip: „Dauðinn er ekki nema ofurlítil þögn í ástinni.“ „Joe,“ sagði Alice. „Það er fluga á nefinu á þjer.“ Þegar þau nálguðust útgönguhlið- ið, nam Joe staðar við einn stærsta legsteininn. Maður úr granít sat þar á stórum stalli. Hann var hár, burðalegur, alvarlegur. Hann stakk hægri liendinni i barminn. Áletr- unin var stutt. Hún hljóðaði svo: Raymond Branburn. Varða þenn- an reisti eiginkona hans, Margrjet, á dánarári hans, 1890. Fyrir framan minnisvarðann var ofurlitill grænn blettur og grænmál- uð girðing í kring. Joe leit kringum sig og andvarpaði. „—Ó, Alice,“ hvíslaði hann, „ef þú hefðir heilann í mjer, skáldheila, þá gætir þú lesið skáldsögurnar und- ir minnisvörðunum. — Líttu nú til dæmis á þennan minnisvarða. Hvað sjerð þú? Granítmann á stórum stalli. En hvað sje jeg? Ást. Hetju- þor! Rómantík! Æfintýri! Þúsund hluti. . . . “ Joe leit betur á granítmanninn. Svo las hann áletrunina aftur. Og þegar hann tók til máls var röddin blíð og spekingsleg. „Geturðu ekki liugsað þjer þenn- an mann lifandi? Sjerðu hann ekki ganga um og tala — virðulegan, ró- legan, stoltan? Hvílík aðalpersóna i skáldsögu?“ Hann leit liornauga framan í unn- ustuna og sá, að hún lijekk bein- línis á vörunum á honum. Svona átti það einmitt að vera. „Líttu á áletrunina,“ sagði hann. „Fæddur 1840. Hann hefir þá verið 21 árs, þegar borgarastríðið liófst. Jeg þori að veðja um, að liann gegnd'' kalli forsetans og barðist fyrir Lin- coln gamla, barðist eins og hetja til stríðsloka. Hugsaðu þjer, þegar lierinn kom heim úr stríðinu .... blaktandi fána, glymjandi hljóðfæra- slátt, hraustar hetjur .... og Ray- mond Rranburn fremstur i flokki. Á brjóstinu á honum er heiðurspen- ingur úr gulli. Móðir hans grætur af fögnuði. — Drengurinn hennar, einkasonur hennar, hefir barist fyrir ættjörðina.“ Joe tók sjer málhvíld. Alice hall- aðist ósjálfrátt upp að öxlinni á hon- um. Hann Joe hennar gat málað svo yndislegar myndir með orðunum einum. „Jeg sje það í anda — jeg sje það alt,“ hjelt liann áfram. „Jeg sje Raymond Branburn fimrn árum síðar. Kjör hans eru breytt, hann hefir gifst ungri og fallegri stúlku, Margrjetu. Þau eiga tvö indæl börn, dreng og telpu. Branbprn hefir lesið lög, hann er yfirrjettarmálaflutnings- maður. Hann er dýrseldur, þegar ríkir eiga í hlut, en fátæklingunum hjálpar hann ókeypis, laun hans eru að lesa þakklætið í augum þeirra. Hann er sómamaður, sem allir«elska og virða. Á hverjum morgni ekur hann í vagni með tveimur ösku- viljugum hestum fyrir, utan frá bú- stað sínum og inn í borgina. Hann lítur við, brosir til elskaðrar lconu sinnar, sem sendir honum koss á fingrinum .... þetta gerir liann á hverjum einasta morgni þangað til hann er orðinn fimtugur. Þá skeð- ur það, að liann yfirgefur lieimilið í síðasta sinn. . . .“ Alice beit á vörina og stilti sig um að gráta. Hún tók fastar um handlegginn á Joe. En liann hjelt áfram með mikluin móði: „Þannig er rás lífsins, vina mín — enginn má sköpum renna! Þegar Branburn er að aka inn í borgina, þá um morguninn 1890, sjer liann gamla konu hniga niður á götunni rjett fyrir framan stóran ölvagn. Branburn bregður við, hleypur út úr vagni sínum, grípur veslings konuna með báðum höndum og dregur liana undan ölvagninum .... en merst sjálfur til bana undir lijól- unum! Konan lians er óhuggandi. Borgarstjórinn fyrirskipar, að allir borgarbúar skuli klæðast svörtu, og belstu menn bæjarfjelagsins standa grátandi hjer á þessum stað, þar sem við stöndum nú.... Raymond Branburn sígur ofan í gröfina — hinsta hvílan. Ekkja hans, með mar- ið hjarta... .“ Ungi höfundurinn tók alt í einu málhvíld. Gamall maður, kirkju- garðsvörðurinn, kemur gangandi. Hann fer að slá grasið kringum niinnisvarðann. Joe bendir ú granit- myndina. „Afsakið þjer .... þektuð þjer Raymond Branburn?“ Gamli maðurinn leit upp og pirði rauðvotum augum til hans. „Já, jeg var hjerna, þegar hann var grafinn, það held jeg.“. „Datt mjer ekki í hug!“ sagði skáldið unga hróðugt. „Sjáið þjer til, jeg er skáld, og jeg var einmitt núna að endursegja æfiágrip Bran- burns og segja unnustunni minni það. Minnisvarðinn er verðug end- urminning um hann. Hann hlýtur að hafa verið dæmalaus maður.“ Gamli maðurinn brosti og sýndi, að hann hafði ekki nokkra tönn í hvoptinum. „Ungi maður,“ sagði hann. „Ray- mond Branburn var mesti hauga- CkÖMMU eftir að Þjóðverjar rjeð- ^ ust á Rússland sá Stalin, að nauðsynlegt yrði, að fela örfáum mönnum alt æðsta framkvæmda- yald. Af þessu leiddi að nú eru það fimm menn, að Stalin meðtöldum, sem öllu ráða. hinir eru Georgi Maximilianovitch Malenkov, Laur- enfi Pavlovitch Beria, Molotov og Timosjenko liersliöfðingi. Hershöfð- ingjarnir Voroshilov, Budyonny, Sliukov, Shaposhnikov og Mertzkov eru ráðunautar þessarar stríðsstjórn- ar. En hin milcla ihlutun, sem ráð- stjórarnir höfðu áður á gang mál- anna, er horfin. Nöfnin Molotov og Timosjenko eru svo alkunn, einnig utan landa- mæra Rússlands, að engum finst til- lökumál að þessir menn yrðu í striðsráðinu. Hinsvegar þótti ýms- um mönnum erlendis, sem kynni hafa af rússneskum málum, það skrítið, að Melankov og Beria skyldu verða -skipaðir í ráðið. Melenkov er 39 ára að aldri og kannast fáir við hann utan Rússlands, þó að innan- lands hafi um fáa verið meira talað en þennan bústna, gljárakaða Stó.r- Rússa. Hann var óbreyttur liðsmað- ur i flokknum en frama sinn á liann því að þakka, hve óvægilega hann hefir oft gagnrýnt hina óæðri ráð- stjóra úti um landið. Þessvegna komst hann í„Politburo“ og i þjón- ustu miðstjórnarinnar. Sumir stjóru- málamenn hafa komist til valda með smjaðri, eii Malenkov liófst til vegs á því að skamma alt og alla. Ameríljanskur blaðamaður liefir kall- að Malenkov „Savonarola kommún- ismans“. Og það er ekki sagt út í hött, því að eins og munkurinn í Florenz rjeðst á spillingu kirkju- valdsins um sína daga, liefir Mal- enkov liamast gegn þeim, sem brulu í bága við kommúnistakenningarnar og gegn spiltum starfsmönnum. Hanu barðist gegn kenningunni um „þægi- legt lif“ og sló því föstu, að Rússar væru of ánægðir og andvaralausir í utanríkismálum og vanræktu fram- leiðslu sina og hernaðar viðbúnað, en af því liefði stafað, hve athfna- litlir þeir voru þegar hinir örlaga- ríku dagar í Miichen runnu upp, haustið 1938. Malenkov tókst þann vanda á hendur að fá bændur til að fallasl á, að þeir yrðu að vera án ýmis- konar þæginda er þeir höfðu öðlast, og láta þá skilja nauðsynina á þessu. Aðferð lians var aðdáanleg: í stað þess að telja þeim trú um, að það væri nauðsynlegt að lierða á tökun- um og taka upp ýmiskonar aftur- haldsráðstafanir á ný, og reyna að afsaka þetta, rjeðst hann á verk- smiðjufólkið og' fann að við það, með orðum, sem enginn hafði þorað að nota siðan í upphafi rússnesku byltingarinnar. Þannig skapaði hann andúð milli verksmiðjufólks og bænda og vann sjer hylli meðal bændanna, sem liöfðu gaman af að sjá „framvarðalið öreiganna" verða að láta í minni polcann. lelinginn, sem guð liefir skapað. Hann vann aldrei ærlegt handtak. Og þegar hann dó, þá sagði konan lians: „Þetta er fyrsti greiðinn, sem Raymond hefir gert mjer — að hann skyldi deyja — og þessvegna skal liann fá fallegasta minnisvarðann í kirkjugarðinum. Svoleiðis atvikaðist það, að hann fjeklc minnisvarðann.“ QlvIPUN Beria, forseta OGPU, í ^ stríðsstjórnina, kom síður á ó- vart, að minsta kosti þeim, sem vita hvílíkt feiknavald leynilögregl- an hefir i Rússlandi. And-kommún- istiskir áróðursmenn hafa reynt að afskræma þennan duglega og ment- aða og ótvirætt hættulega mann og líkt honum við ósvikinn bófa. í rauninni er Beria snyrtimenni og liæglátur maður og ekki ósvipaður ameríkönskum bankastjóra. Hann er fæddur í Georgia, landi Stalins. Tuttugu og eins árs var hann orðinn aðstoðarmaður leynilögreglustjórans í Baku. Árið 1938 kvaddi Sallin hann til Moskva. Þar varð hann eftirmaður Jeshovs, sem þá hafði nærfelt eyðilagt flokkinn með hin- um sífeldu „umhreinsunum“ sín- um og aftökum. Beria fór liægt og gætilega að öllu. í fristundum sin- um frá formannsstarfinu í OGPU skrifaði hann sögu borgarstyrjald- arinnar í Kákasus og lofaði jiátt Stalins í henni. En eigi verður sagt, að Beria sje gefið um að smjaðra fyrir yfirmönnum sínum. Menn sem best ættu að þekkja til, telja liann gagnmentaðasta manninn, þeirra, sem nærri standa stjórnanda hins rússneska ríkis. Það er ósennilegt, að hann verði nokurn tíma eftir- maður Stalins, vegna þess að hin hótfyndna og slóttuga framkoma hans mundi ekki auka honum veg hjá fjöldanum. En líklegt er, að hann geti haft tök á öllum stjórn- artumum og staðið bak við þann sem stjórnar. Síðan „Stórlaxarnir fimm“ tóku við hefir stjórnmálalífið breyst mik- ið í Sovjet-Rússlandi. Ráðstjórarnir gömlu gera lítið annað en ferðast um landið og hvetja verkamenn og bændur til að veita innrásarlierjun- um viðnám. Það er „Orgburo“ sem annast sambandið milli flokkstjórn- arinnar og rílcisstjórnarinnar og af- greiðir fyrirmæli „Politburo“ til ráðstjóranna. Forustumenn þessa „Orghuro“ slcipaði Stalin þá tvo ménn, sém hann treysti best: And- rei Andreievitch Andrei og Andrei Alexandrovitch Shdanov. QllADANOV liafði verið í ónáð í nokkra mánuði þegar hann var skipaður í „Orgburo“. Fyrir fyrri Finnlandsstyrjöldina var tal- ið, að hann væri áhrifamesti mað- urinn i Rússlandi, að Stalin ein- um undanskildum. Þegar Rússar töldu sig tilneydda, af stjórnmála- ástæðum, að hefja stríð, virtist Shdanov því mjög fylgjandi, en þá komst hann í ónáð. Þegar liann var Frh. á bls. 13. 4

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.