Fálkinn


Fálkinn - 08.05.1942, Side 7

Fálkinn - 08.05.1942, Side 7
FÁLKINN 7 Petla er canadiskur flagmaður úr svonefndri „alþjóðu- flugsveit“ enska flughersins. í jiessari deild eru menn frá fjöldamörgum þjóðum, víðsvegar úr heiminum. Aðfaranótt 28. febr. eyðilögðu enskir strandhöggsmenn þýska loftskegtamiðunarstöð i Bruneval, skamt frú Le Ilavre. Komu strandhöggsmennirnir i fallhlífum yfir stöðina, en að loknu verki þeirra voru þeir sóttir á prömmum. Hjer sjásl landgönguœfingar af prömmunum. Hjer eru tveir Suðnr-Afrikumenn á verði gegn óvinunum í útjaðri Sollum, skamt frá egyptsku landamœrunum. Myndin er frá vetrarhernaðinum í Rússlandi. Skíðasveitir frá Rússum elta Þjóðverja, sem cru á undanhaldi fyrir sunnan Staraya Rúss a. Það var í þessari sókn, sem Rússar um- kringdu 16. her Þjóðverja við Staraya Rússa. En Þjóðverjar hafa hatdið velli þar enn. Dráttarbátar Breta hafa bjargað miklum verðmætum frá gini hafsins, með því að draga biluð skip í höfn. Hjer sjest dráttarbátur með laskað skip, Ameríkanska flugvjelaskipið Lexington, sem er 34.000 smálestir og systurskip Saratoga, var fullgert 1927. Getur það borið 90 flugvjelar og er 830 feta langt, vopnað 8 fallbyssum 8 þumlunga, 12 5 þumlunga og 12 smærri fallbyssum. Kjölur var lagður að tólf nýjum flug- vjelskipum árið 1940, og nú hefir fleiri verið bætt við. Vegna loftárásarhættu hafa Bretar tekið upp á því, að gera flugvjelaverksmiðjur sínar neðanjarðar, þar sem engin hætta er á að óvinirnir geti fundið þær og því síður eyði- iagt þær. Myndin er úr gamalli grjótnámu, sem verið er að breyta í verksmiðju.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.