Fálkinn


Fálkinn - 08.05.1942, Page 13

Fálkinn - 08.05.1942, Page 13
F A L K 1 N N 13 KROSSGÁTA NR. 414 Lárjett. Skýring. 1. gangur, 7. stand, 11. geysast, 13. rög, 15. atviksorS, 17. stopp, 18. erta, 19. tónn, 20. nytjar, 22. tveir eins, 24. einkennisstafir, 25. fornafn, 20. vatn í Asíu, 28. heyiS, 31. gras- svörSur, 32. rekald, 34. bátur, 35. mann, 30. gælunafn, 37. keyri, 39. voSi, 40. óþrif, 41. gúmmí, 42. eyS- ing, 45. spíra, 40. einkennisstafir, 47. títt, 49. þráS, 51. óákv. fornafn, 53. gler, 55. luiSa, 50. jieliS, 58. munnur, 00. tryllta, 01. tveir eins, 02. forsetning, 04. halli, 05. tónn, 00. kend, 08. veiði, 70. goS, 71 tíma- bil, 72. klippa, 74. konungur, 75. laupur. Lóörjett. Skýring. 1. steikja, 2. gat, 3. matur, 4. 'logn 5. straumhvörf, 0. jjrír eins, 7. sár, 8. notalegt (danskt), 9. samtenging, 10. skifti, 12 veiki, 14. kaup, 10. maSur, 19. fegrunarmeðal, 21. ræSa, 23. lugl, 25. gaddur, 27. tónn, 29. forsetning, 30. ögn, 31. oddi, 33. ökutæki, 35. tvær, 38. kjá, 39. lirakn- ingur, 43. illar venjur, 44. eftir- mynd, 47. kvæSi, 48. skrafir, 50. söngfjelag, 51. drykkur, 52. frumefni, 54. stefna, 55. maSur, 50. möluðu, 57. einkenni, 59. kona, 01. f.jelli, 03. fat, 00. ánægS, 07. ágóSa, 08. hraSi, 09. hreyfa, 71. ljest, 73. ryk. LAUSN KROSSGATU NR.413 Lárjett. Ráðning. 1. þekja, 7. dúkur, 11. randa, 13. FróSá, 15. af, 17. garp, 18. gana, 19. hf, 20. kaf, 22. rá, 24. gá, 25. eru. 20. Aron, 28. Perla, 31. Skor, 32. grís, 34. ýma, 35. krít, 30. lak, 37. ka, 39. ær, 40. lag, 41. baSstofan, 42. alt, 45. lca, 40. as, 47. fló, 49. orna, 51. enn, 53. súra, 55. spor, 50. rigna, 58. rauf, 00. kag, 01. SA, 02. g]., 04. uml, 05. ör, 00. laki, 08. óSal, 70. aa, 71 sýkil, 72. makar, 74. kráka, 75. spori. Lóðrjett. Ráöning. 1. þjaka, 2. kr., 3 jag, 4. anar, 5., tap, 0. efg, 7. Dóná, 8. úSa, 9. ká, 10. rýfur, 12. dráp, 14. raga, 10. farga, 19. hrota, 21. fork, 23. orms- tunga, 25. ekil, 27. ný, 29. ei, 30. la, 31. sr, 33. skaka, 35. krass, 38. aSa 39. æfa, 43. lopar, 44. trog, 47. frau, 48. lauma, 50 nr, 51. ei, 52. nn, 54. úr, 55. skökk, 50. raki, 57. agSa, 59. flaki, 01. saka, 03. laks, 00. lýk, 07. ilt, 08. óma, 09. lap, 71. sá, 73. ró. FIMM STÓRLAXAR. Frh. af bls. 6. skipaSur i embætti aftur, varö þessi prestssonur og einn mesti mælsku- maSur flokksins ráSstjóri í Lenin- grad. Nú virSist þaS meir áríSandi en áSur, að Rússar nái nærlendi Leningrad úr höndum Finna, enda hefir vegur Shdanovs fariS vax- andi. En eftir þessa endurkomu sína er Shdanov ekki talinn „ríkisarfi bol- sjevismans" eins og áSur. Hinn trún- aðarmaSurinn Stalins, Andreiev er talinn miklu hentugri i þaS hlutverk. Hann er forseti í eftirlitsráði kom- múnista og þekkir því ráðstjórana og verðleika þeirra. Hann er viS- íeldinn maður og snotur, og er á- hrifamikill. Þó hann sje aðeins 40 ára er hann talinn „gamali bolsje- viki“. Fæddur er hann í Smolensk og vann sjer inn fyrstu aurana, sem vikadrengur á gistihúsi í Si. Pjetursborg. SiSan var liann ým- ist hergagnasmiður, ritari í sam- vinnufjelagi og eftir byltinguna samgöngumálaráSstjóri. CíÐAN stríðiS hófsl hefir her- ^ stjórnarráðinu verið breytt. Vorosjilov, sem var formaSur liess, var gerður að liæstráðanda á norð- urvígstöSvunum og tók Shadonko olíumálastjóri viS stjórn ráðsins. Aðstoðarmaöur hans er Mechlis, sem að Kaganovitch undanteknum er eini gyðingurinn í stjórn sovjet-lýð- veldanna. Upplýsingaráðstjórnin hefir veriS stækkuð og notar mikið fje. Stýrir þessari stofnun sjerstök nefnd, sem ber ábyrgð verka sinna gagnvart miðstjórn ríkisins. Forstjóri upp- lýsingarstarfseminnar er Ivreissin, en sá sem mest verður vart við út á við er gamall flokksmaður, Loz- ovslcy, sem áður var fulltrúi utan- ríkisstjórnarinnar. Hann er nú mál- pípa Sovjet-Rússlands og allir blaða- menn hafa gaman af honum. Þetta eru mennirnir, sem sesl liafa á fremsta bekk síðustu mánuS- ina. Þeir ættu skilið að verða jafn kunnir erlendis og þeir eru í Rúss- landi, því að framtíð heimsins er að miklu leyti undir þeim komin. ^ ~ ~ ~ ~ m # BOLIVÍA. Frh. af bls. 11. ins. Enginn einstakur stjórnmála- flokkur er nægilega sterkur til að mynda stjórn og herinn hefir tögl- in og halgdirnar hjá flokkunum, sem berjast um völdin. Forseti Boliviu er nú Enrique Penaranda, 49 ára gamall Indíáni, sem hefir veriS i hernum alla sina tið og al- drei komið út fyrir landamæri Boli- viu. MeSan á Chaco-stríSinu stóð var hann hæstráðandi hersins um tíma. Hann er heiðarlegur, mikill starfsmaður, velviljaður, gerir sitt besta. Utanríkisráðherra hans er vinveittur Bandaríkjunum. Penaranda forseti komst til valda eftir fyrstu frjálsu kosningarnar, sem haldnar höfðu verið í Bolivíu í mörg ár, og stjórn lians stendur nær ]jví að vera þingræðisstjórn en nokkur stjórn í landinu hefir gert um langan aldur. ÞjóShollir og velviljaðir Bolivíumenn, sem jjreytt- ir eru orðnir á stjórnmálaspillingu og herklíku-byltingum, vona að þeir , megi búa að honum lengi. tafsöm. Hún hjelt áfram að skrifa, og heyrði varla spurningarnar og svörin, sem rituð voru i rjettarbókina. Hún heyrði óglöggt nafnið „Tómas Rík- harðs“ og heimilisfangið „New York,“ ald- urinn „tuttugu og níu ára“, starf „hlaða- maður“, ákæra „flakk“. Við orðið „hlaðamaður“ leit hún upp og þarna fyrir framan liana var enginn ann- ar en ungi maðurinn, sem hún hafði skilið við hjá gosbrunninum. Hún hugsaði með sjálfri sjer: „Bölvaður asninn! Þetta sagði jeg honum, að ef hann dokaði við, yrði hann tekinn.“ En samt sem áður var hún honum ekki alvarlega gröm. Nú, þegar liún sá á vangann á honum, var hann alls ekki likur J. E. sáluga, en samt sem áður hafði hann þetta útlit, sem henni hafði altaf geðj- ast best að, síðan hún var ung stúlka. Vit- anlega voru margir karlmenn, og þar á meðal Dorti sjálfur, sem liöfðu sterklegar herðar og einbeittan munnsvip. en þessi maður hafði annað meira við sig — sem J. E. sálugi hafði líka — einhverja ró, sem gerði karlmenskusvipinn á honum enn eft- irtektarverðari. Það var þessi ró, sem gerði J. E. sáluga þess megnugan að halda í skefjum fullri drykkjustofu af ófriðlegum fjárhætlu- spilurum og ræningjum, þótt hann væri vopnlaus sjálfur. Já, það var einmitt þessi ró, en ekki andlitssvipurinn sjálfur, sem gerði þennan unga mann svo líkan J. E. sáluga. Meðan hún var að horfa á hann, leit liann upp, og er hann þekti hana aftur, glotti hann og sagði: „Halló!" Glottið var glaðklakkalegt og vingjarnlegt; svona hefði sonur hennar glott — hefði hún átt liann nokkurn. „Halló!“ svaraði hún kveðjunni, og hætti við með augunum: „Jæja, livað sagði jeg þjer?“ Maðurinn við skrifhorðið leil upp og sagði: „Þekkið þjer fangann, frú Lýðs?“ Hún flýtti sjer að svara: „Nei, ekki ann- að en það, að hann liitti mig í morgun og •sló mig um fjórðungsdal.“ „Þjer hefðuð átt að kæra hann.“ „Ójá, en jeg hafði nú víst ekki tima til þess; jeg var á svoddan hlaupum.“ Hún roðnaði og laut aftur yfir hlaðið, sem hún var að skrifa á. Lögreglumaðurinn sagði nú við fangann, illgirnislega: „Jæja, það lítur helst út fyrir, að þú verðir að vera yfir lielgina i steinin- um. Það er kominn laugardagur og eng'inn rjettur fyrr en á mánudag.“ Ungi maðurinn svaraði þessu engu og frú Lýðs fann það á sjer, að báðir lögreglu- þjónarnir voru honum andvígir, af því að hann var ungur og laglegur, og fvrir það, hvernig liann har sig, og einnig það, að hann var sýnilega enginn bjálfi. Hann virl- ist einmitt herskár og bardagafús, og skein úl úr honum ögrunin og fyrirlitningin, og það vissi frúin, að myndi ekki vei'ða hon- um holt þar í Flesjuborg. Og róin bætti sið- ur en svo úr framkomu hans, heldur jók hún einmitt á ögrunina og fyrirlitninguna i fasi lians. Lögreglumennirnir glottu og hugsuðu með sjálfum sjer: „Við skulum ekki verða lengi að plokka úr þjer mesta rostann, kall minn. Við erum einmitt fræg- ir fyrir ]iað, lijer í borg.“ „Farðu með hann og lokaðu hann inm,“ sagði maðurinn við borðið við undirmann sinn. Frú Lýðs leit upp og var næstum farin að lala. Hana langaði að segja: „Lofið þið mjer að tala við fangann, rjett sem snöggv- ast,“ en hún stilti sig' í tæka tið og hugsaði:

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.