Fálkinn


Fálkinn - 08.05.1942, Síða 15

Fálkinn - 08.05.1942, Síða 15
F Á L K I N N 15 TVÆR NÝJAR BÆKUR: B. Newman: NJÓSNARI í hErráöi Þjööverja Hersteinn Pálsson þýddi. Bernhard Newman er maður nefndur. Hann var þýskur í inóðurætt og breskur í föðurætt. Að afloknum náms- ferli gerðist hann leikari og nokkru síðar njósnari. Hann var tungumálamaður með afbrigðum og svo slung- inn og biræfinn njósnari, að slíks eru fá eða engin dæmi. — Bernhard iNewmán njósnaði f>TÍr Breta i Þýskalandi og kom ár sinni svo vel fjTÍr horð þar í landi, að liann var tekinn í lierráð Þjóðverja og var sendur mörgum sinnum til Bretlands til þess að njósna fyrir Þjóðverja. Bókin er rituð af njósnaranum- sjálfum og segir frá æfintýrum hans og kænskubrögðum. Hún er svo spenn- andi og skemtileg, að óhætt mun að fullyrða, að enginn liættir við hana hálflesna. Bókin er með öllu laus við stjórnmálalegan áróður. Einar Guðmundsson: íslenskar þjóðsögur 2. hefti. 1 hefti þessu eru 28 þjóðsögur, þar á meðal nokkrar mergjaðar draugasögur (ein þeirra gerist á Elliðavatni við Revkjavík). Allar eru sögurnar vel sagðar og skemli- legar. Látið ekki dragast að eignast þetta þjóðsagnakver. Af 1. heftinu eru aðeins til örfá eintök. H.f. Leiftur. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS í 3—10 flokki eru samtals 5320 vinningar, að upphæð kr. 1.228.700.00. Dregið verður í 3 flokki 11. maí. Kaupið miða strax. SJALDAN HLÝTUR HIKANDI HAPP. Leitið alltaf að nafninu BINDI PEYSUR SOKKAR SKYRTUR HANZKAR NÆRFATNAÐUR Karlmenn velja sér nærföt sem falla þétt að líkamanum, án þess að liindra á nokkurn hátt eðlilegar hreyfingar, eða öndun húðar- innar. Þess vegna hafa inenn i yfir 150 ár kosið MORLEY-nærföt öðrum fremur. En þetta eru ekki einu ástæðurnar fyrir að menn gleyma ekki að gá að MORLEY-nafn- inu — nafninu, sem er trygging fyrir þeim ósýnileffii gæðum, sem ráða svo miklu um þægindi og endingu alls fatnaðar. Nú er sumar og listmálaralitir og áhöld til þess að gera litskrúð og fegurd sumarsins ógleymanlegt. HÖRPU-málning til að fegra og verja híbýli ykkar, úti og inni, fyrir ánýðslu veðurs og vinda. >'RÆRIST V.Ti : RVÐ VARNARMALNIN6 HRDPO FYRIR NOTKUN FYRIR. STALBY6GINGÁR. J'ARNGRINDUR, SKIP.O.FL. LAKK i MÁLNINCARVERKSMIÐJAN HflRPRREVKJRVIK Yður finst dýrt að mála, en dýrast verður að mála ekki. JvpfUUMIf

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.