Fálkinn


Fálkinn - 05.06.1942, Blaðsíða 7

Fálkinn - 05.06.1942, Blaðsíða 7
F A L K I N N tMðMðt iilíii Myndin er af viðureign 1S amerikanskra „Kittyhawk“- flugvjela og 30 þýskra og italskra flugvjela í Libyu. A sex sekúndum hröpuffu sex býskar flugvjelar lit jarðar, cn eftir 5 mínútur voru 20 af þýsku flugvjelunum hrap affar. Allar „Kitlyhawk“-vjelarnar nema ein komu úskadd- affar úr viffureigninni. Á þeim voru enskir og ástralskir flugmenn. Valentine-skriödrekarnir ensku þykja taka mikiff fram eldri skriffdrekum og nú mun einna mest framleitt af þeim i ensklim verksmiðjum. Þeir eru stœrri og sterkari en eldri skriff- drekar og miklu betur vopnaðir, og komast yfir ófærur, sem eldri skriðdrekar komust ekki. Einnig kvaö vera auðveldara aff stjórna þeim. Hjer sást Valenline-drekar nota byss- urnar. Á stríffstímum bjarga siun skip sjer frá gereyðingu með þvi aö sigla á gruiui og einnig stranda fleiri skip en ella vegna þess að vitana vantar. Viö Englandsstrendur starfar fjöldi skipa aff því aff draga skip af grunni. Hjer sjást þrjú, sem eru aff draga strandað skip út á flóöinn. Myndin er af heræfingu viö strönd Vestur-Libyu, þar sem „óvinurinn“ er aff ráðasl i land, með byssurnar viðbúnar. Bretar hafa notaff hljeiff, sem orðiff hefir á vopnaviðskiftum f Líbyu, til þess aff búa um sig og undirbúa sig undir nýjar átlögur gegn her Rommets. Strandhögg Breta i Frakklandi og Noregi hafa vakiff at- hygli og lýsa "hugrekki og snarræði þeirra fáu, sem taka Myndin er tekin af flugvjelaverkstæði austur i Miöjaröarhafslöndum. Sjest þar orustuflug- þátt i þeim. Hjer eru enskir hermenn — paratroops svo- vjel, sem skaddast hefir i orustu, en síffan fe ngið viðgerð og er mi veriff aff mála hana meff nefndir — aö gösla í land af pramma til þess að eyffi- felulitum, áður en hún er tekin til notkunar á ný. Sjerstakar liffsveitir starfa aff þessum leggja þýska þráfflausa miffunarstöff á Frakklandsströnd. viffgerffum og aff flutningum skemdra flugvj ela á viffgerffastöffvarnar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.